fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

gufuhvolfið

Tilboð fyrir ferðaþyrsta – Ferð með loftbelg að mörkum gufuhvolfsins

Tilboð fyrir ferðaþyrsta – Ferð með loftbelg að mörkum gufuhvolfsins

Pressan
03.07.2021

Fyrirtæki í Flórída í Bandaríkjunum hefur í hyggju að bjóða áhugasömum upp á ferðir í loftbelg upp að mörkum gufuhvolfsins. Farþegarnir geta því stært sig af að hafa næstum því farið út í geim. Flugmaður verður í loftbelgnum sem er að sögn hátækniútgáfa af venjulegum loftbelg. Átta farþegar geta farið með í hverja ferð. Neðan úr sjálfum Lesa meira

Hvað sáu Rússar í efri lögum gufuhvolfsins? Áður óþekkt fyrirbæri

Hvað sáu Rússar í efri lögum gufuhvolfsins? Áður óþekkt fyrirbæri

Pressan
13.02.2019

Rússneskur gervihnöttur, sem fylgist með orkumiklum geimgeislum í gufuhvolfsinu, nam nýlega dularfullar „sprengingar í nokkurra kílómetra hæð yfir yfirborði jarðarinnar að sögn vísindamanna. Áður hafa óvenjuleg veðurfyrirbrigði uppgötvast í efri lögum gufuhvolfsins en vísindamennirnir, sem starfrækja Lomonosov gervihnöttinn, segja að þessi uppgötvun geti verið eitthvað alveg nýtt. Um var að ræða orkumikla atburði (sprengingar) en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af