Tilboð fyrir ferðaþyrsta – Ferð með loftbelg að mörkum gufuhvolfsins
PressanFyrirtæki í Flórída í Bandaríkjunum hefur í hyggju að bjóða áhugasömum upp á ferðir í loftbelg upp að mörkum gufuhvolfsins. Farþegarnir geta því stært sig af að hafa næstum því farið út í geim. Flugmaður verður í loftbelgnum sem er að sögn hátækniútgáfa af venjulegum loftbelg. Átta farþegar geta farið með í hverja ferð. Neðan úr sjálfum Lesa meira
Hvað sáu Rússar í efri lögum gufuhvolfsins? Áður óþekkt fyrirbæri
PressanRússneskur gervihnöttur, sem fylgist með orkumiklum geimgeislum í gufuhvolfsinu, nam nýlega dularfullar „sprengingar í nokkurra kílómetra hæð yfir yfirborði jarðarinnar að sögn vísindamanna. Áður hafa óvenjuleg veðurfyrirbrigði uppgötvast í efri lögum gufuhvolfsins en vísindamennirnir, sem starfrækja Lomonosov gervihnöttinn, segja að þessi uppgötvun geti verið eitthvað alveg nýtt. Um var að ræða orkumikla atburði (sprengingar) en Lesa meira