Til skoðunar að breyta lögum og verklagsreglum eftir nauðungarsöluhneykslið í Reykjanesbæ
FréttirSíðastliðinn mánudag var birt á vef Alþingis svar Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Indriða Inga Stefánssonar varaþingmanns Pírata um hvort ráðherrann hefði í hyggju að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir uppboð eigna að verðmæti langt umfram þær skuldir sem skuldara er ætlað að greiða. Í svarinu kemur fram að til skoðunar Lesa meira
Segir útspil ráðherra í fangelsismálum vera vanhugsað kjördæmapot
EyjanÍ nýjum Dagfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að Guðrúnu Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra verði ekki kápan úr því klæðinu að setja sjö milljarða í að reisa nýtt fangelsi í stað Litla-Hrauns. Skrifar Ólafur að svo virðist sem Guðrúnu sé efst í huga að fangelsið verði í kjördæmi hennar líkt og Litla-Hraun. Hann vekur athygli á því Lesa meira
Sakar Guðrúnu Hafsteinsdóttur um reynsluleysi og bjánaskap sem Jón Gunnarsson hefði aldrei gerst sekur um
EyjanGuðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, fær harða gagnrýni fyrir tillögur sínar um að greiða aðkomu fólks að gosstöðvunum á Reykjanesi. Í nýjum náttfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að Guðrún ætti frekar að standa með löggæslufólkinu sem vill takmarka fólksfjöldann á gosstöðvunum en að leggja til stækkun bílastæðis við Vigdísarvelli og að ruddur verður vegur að gosstöðvunum Lesa meira
Fer Guðmundur Ingi út úr ríkisstjórninni – eða Áslaug Arna?
EyjanFylgi vinstri grænna hefur helmingast á kjörtímabilinu og það er ástæða til að ráðherrum flokksins fækki í ríkisstjórninni, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum náttfarapistli á Hringbraut. Á morgun verður ríkisráðsfundur og gert er ráð fyrir að Guðrún Hafsteinsdóttir komi inn í ríkisstjórnina fyrir Jón Gunnarsson. Ólafur Arnarson spilar því út að ekki sé sjálfsagt að Lesa meira
Hefur samúð með Bjarna Ben sem stendur frammi fyrir erfiðu vali
EyjanBjarni Benediktsson er ekki öfundsverður maður þessa dagana. Hann stendur frammi fyrir því að þurfa að fórna sínum traustasta stuðningsmanni til að efna loforð við Guðrúnu Hafsteinsdóttur um að gera hana að dómsmálaráðherra. Í nýjum dagfarapistli á Hringbraut segir Ólafur Arnarson Bjarna standa frammi fyrir nokkrum kostum í þessu máli og enginn þeirra sé góður. Lesa meira
Barist um oddvitasætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi
EyjanPrófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir næstu Alþingiskosningar fer fram 29. maí en framboðsfrestur rennur út 8. apríl. Nú þegar hefur Páll Magnússon, núverandi oddviti flokksins í kjördæminu, tilkynnt að hann sækist áfram eftir að leiða flokkinn í kjördæminu. Vilhjálmur Árnason, þingmaður flokksins í kjördæminu, tilkynnti á laugardaginn að hann sækist einnig eftir oddvitasætinu. Morgunblaðið skýrir frá Lesa meira
Sakar Guðrúnu um gróf brot og valdarán og segir eftirlaunasjóði misnotaða í braski-„Djöfulsins snillingar“
EyjanRagnar Þór Ingólfsson, formaður VR, vandar Samtökum atvinnulífsins ekki kveðjurnar í pistli á Facebook í dag. Tilefnið er að VR fær ekki að skipta út stjórnarmönnum sínum í Lífeyrissjóði verslunarmanna. Telur Ragnar að atvinnurekendur eigi að víkja úr stjórnum lífeyrissjóðanna og að SA sé í vegferð sem eigi sér ekki fordæmi, en Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður Lesa meira