Guðrúnu var brugðið þegar hún heimsótti Litla-Hraun
FréttirGuðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra viðurkennir að henni hafi verið brugðið þegar hún heimsótti Litla-Hraun skömmu eftir að hún tók við ráðaherrastöðunni á síðasta ári. Guðrún hefur heimsótt öll fangelsi landsins að Kvíabryggju undanskilinni og ræddi hún stöðu mála í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Töluvert hefur verið rætt og ritað um stöðu fangelsismála og ekki síst Lesa meira
Orðið á götunni: Nú reynir á Guðrúnu Hafsteinsdóttur – er hún forystumaður eða fjaðurvigt?
EyjanÁtök milli Sigríðar Friðjónsdóttur ríkissaksóknara og Helga Magnúsar Gunnarssonar vararíkissaksóknara hafa vakið mikla athygli og ratað inn á borð dómsmálaráðherra. Sigríður krefst þess að Guðrún Hafsteinsdóttir víki Helga Magnúsi Gunnarssyni tímabundið úr embætti á meðan fjallað er um ásakanir samtakanna Solaris á hendur honum. Helgi bregst hart við og hefur komið skýrt fram með sína Lesa meira
Spurningin sem Guðrún fær ítrekað – „Hvað ertu að gera í þessum karlrembuflokki?”
EyjanGuðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra og fyrsti þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi er gestur Einar Bárðarsonar í nýjasta þættinum hans af Einmitt. Þau ræða þar nokkur af þeim málum sem mótað hafa umræðuna síðustu misseri eins og ný útlendingalög, óreiðuna sem ríkir í sölumálum á áfengi og flótta kjósenda frá Sjálfstæðisflokknum síðustu 15 ár. Mamma vildi ekki „missa“ Lesa meira
Orðið á götunni: Krísuástand í Valhöll og Hvíta húsinu – leitað logandi ljósi að arftaka
EyjanOrðið á götunni er að vart megi á milli sjá hvort örvæntingin og skelfingin sé meiri í Hvíta húsinu í Washington eða í Valhöll við Háaleitisbraut í Reykjavík. Á báðum stöðum áttar fólk sig á því að í óefni er komið og við blasir mikill skellur. Í Hvíta húsinu gengur nú maður undir mann viða Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Íslandsmet í sjálfshóli án atrennu
EyjanFastir pennarDómsmálaráðherra ritaði tímamótagrein í örþunnt Morgunblaðið síðastliðinn mánudag. Yfirskriftin var „Dómsmálaráðherra í eitt ár“. Þar sem Svarthöfði er alkunnur áhugamaður um stjórnmál og stjórnmálamenn lagðist hann yfir greinina af miklum áhuga og las hana upp til agna. Dómsmálaráðherra er greinilega mjög annt um sinn málaflokk og telur hann gríðarlega mikilvægan. Guðrún Hafsteinsdóttir segir mikinn árangur Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Þarf alltaf að vera með leiðindi?
EyjanFastir pennarÍ síðustu viku snupraði Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, Sigurð Inga Jóhannsson, fjármálaráðherra, fyrir að skipta sér af því sem honum kemur ekki við. Sigurður Ingi hafði þá sent lögreglu bréf með ábendingum um að þörf væri á að rannsaka netverslun með áfengi hér á landi, þar sem hún bryti gegn lögum sem kveða á um einokun Lesa meira
Brottfararstyrkir til umsækjenda um alþjóðlega vernd margfölduðust á síðasta ári
FréttirÁ vef Alþingis fyrr í dag var birt svar Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar þingmanns um fjölda umsækjenda um alþjóðlega vernd sem yfirgáfu landið sjálfviljugir á árunum 2018-2023, með eða án aðstoðar íslenskra stjórnvalda. Birgir spurði einnig hversu mikið þessir einstaklingar fengu greitt í brottfararstyrki en á síðasta ári rúmlega hundraðfaldaðist heildarupphæð brottfararstyrkja Lesa meira
Ásmundur ósáttur við stanslaus mótmæli við Alþingishúsið – Herferð hafin gegn fjölskyldufyrirtæki dómsmálaráðherra
FréttirÁsmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins lýsti í ræðu á Alþingi fyrr í dag yfir mikilli óánægju með reglulega veru mótmælenda við Alþingishúsið undanfarið. Munu þessir mótmælendur vera einna helst að krefjast þess að tekið verði á móti fleiri Palestínumönnum hér á landi sem fengið hafa dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar. Samtökin No-Borders sem hafa barist um nokkra Lesa meira
Ráðherra sammála því að málefni lögreglu séu í lamasessi – ætlar að hefja undirbúning stefnumótunar
EyjanÁ Alþingi í vikunni spurði Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, dómsmálaráðherra út í fækkun lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu, en frá 2007 þegar embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu var stofnað og fram til 2023 fækkaði lögreglumönnum þar úr 339 í 297 þrátt fyrir mikla fólksfjölgun á svæðinu, en íbúar eru nú um 250 þúsund. Þorbjörg Sigríður spurði hvort Lesa meira
Katrín viðurkennir að hafa verið ónákvæm í svörum
FréttirÍ óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi fyrr í dag spurði Logi Már Einarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra meðal annars um rétt Palestínumanna sem búa hér á landi á því að fá fjölskyldur sínar, sem hafa fengið dvalarleyfi, til sín og aðkomu íslenskra stjórnvalda að því að aðstoða fjölskyldurnar við að komast hingað frá Gaza. Í Lesa meira