Hart deilt um myndbandsupptöku Víkurfrétta af tilfinningaríkum fundi – „Ég dauðsé eftir því að hafa hlýtt því eins og hundur“
FréttirMiklar deilur hafa sprottið upp vegna upptöku blaðamanns Víkurfrétta á lokuðum fundi ráðherra og þingmanna með atvinnurekendum í Grindavík. Á fundinum stóð einn veitingamaður upp og húðskammaði Sigurð Inga Jóhannsson fjármálaráðherra. Auk Sigurðar Inga var Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, viðstödd fundinn sem haldinn var á fimmtudag. En á fundinum var meðal annars rætt um aðgerðir stjórnvalda Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Skuggasundið
EyjanFastir pennarÞingmenn stjórnarflokkanna þriggja eru sammála um eitt: Að ekki komi til greina að stjórnin sitji áfram eftir kosningar. Þessa sameiginlegu sýn ber þó að skilja þannig: VG útilokar bara Sjálfstæðisflokk. Sjálfstæðisflokkur útilokar bara VG. Framsókn útilokar hvorki Sjálfstæðisflokk né VG, en útilokar að starfa með báðum samtímis að ári. Þetta er ærið skondin staða. Eigi Lesa meira
Guðrún segir sjálfsagt að skoða að Ísland sendi erlenda fanga úr landi
FréttirGuðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir að ekki hafi komið til sérstakrar skoðunar að semja við önnur ríki um að hýsa fanga með erlendan ríkisborgararétt sem hlotið hafa dóm hér á landi. Hins vegar sé sjálfsagt að skoða það. Guðrún segir þetta í samtali við Morgunblaðið í dag. Í umfjöllun blaðsins er bent á að sífellt fleiri lönd séu farin að Lesa meira
Orðið á götunni: Að vera eða vera ekki – ótrúlegt klúður og vandræðagangur Guðrúnar Hafsteinsdóttur
EyjanOrðið á götunni er að Guðrún Hafsteinsdóttir hafi haldið einstaklega illa á máli Helga Magnúsar Gunnarssonar, vararíkissaksóknara. Nú eru liðnar margar vikur frá því að Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, óskaði eftir því að ráðherra setti Helga Magnús í tímabundið leyfir frá störfum vegna ummæla sem hann viðhafði á samfélagsmiðlum í kjölfar dóms yfir Mohamad Kourani vegna Lesa meira
Íslendingar í miklum meirihluta meðal þeirra sem hafa hlotið refsingu fyrir kynferðisbrot á Íslandi
FréttirÍ tæplega 8 af hverjum 10 tilfellum sem að Fangelsismálastofnun barst refsing til fullnustu, á árunum 2019-2023, fyrir kynferðisbrot var um að ræða íslenska ríkisborgara. Þetta kemur fram í svari Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Sigurjóns Þórðarsonar varaþingmanns Flokks Fólksins. Sigurjón óskaði meðal annars eftir svörum við því hvaða ríkisfang þeir einstaklingar hefðu sem sakfelldir Lesa meira
Segir Guðrúnu Hafsteinsdóttur stunda fjármálasukk og kjördæmapot
EyjanBygging nýs fangelsis að Litla Hrauni er óverjanlegt fjármálasukk og kjördæmapot hjá Guðrúnu Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra. Miklu hagkvæmara væri að ráðast í stækkun á nýlegu fangelsinu á Hólmsheiði, sem auk þess er mun betur staðsett í nágrenni höfuðborgarinnar en á Eyrarbakka, nær dómstólum, heilbrigðisþjónustu og margvíslegri annarri þjónustu. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut fer Ólafur Arnarson Lesa meira
Guðrúnu var brugðið þegar hún heimsótti Litla-Hraun
FréttirGuðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra viðurkennir að henni hafi verið brugðið þegar hún heimsótti Litla-Hraun skömmu eftir að hún tók við ráðaherrastöðunni á síðasta ári. Guðrún hefur heimsótt öll fangelsi landsins að Kvíabryggju undanskilinni og ræddi hún stöðu mála í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Töluvert hefur verið rætt og ritað um stöðu fangelsismála og ekki síst Lesa meira
Orðið á götunni: Nú reynir á Guðrúnu Hafsteinsdóttur – er hún forystumaður eða fjaðurvigt?
EyjanÁtök milli Sigríðar Friðjónsdóttur ríkissaksóknara og Helga Magnúsar Gunnarssonar vararíkissaksóknara hafa vakið mikla athygli og ratað inn á borð dómsmálaráðherra. Sigríður krefst þess að Guðrún Hafsteinsdóttir víki Helga Magnúsi Gunnarssyni tímabundið úr embætti á meðan fjallað er um ásakanir samtakanna Solaris á hendur honum. Helgi bregst hart við og hefur komið skýrt fram með sína Lesa meira
Spurningin sem Guðrún fær ítrekað – „Hvað ertu að gera í þessum karlrembuflokki?”
EyjanGuðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra og fyrsti þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi er gestur Einar Bárðarsonar í nýjasta þættinum hans af Einmitt. Þau ræða þar nokkur af þeim málum sem mótað hafa umræðuna síðustu misseri eins og ný útlendingalög, óreiðuna sem ríkir í sölumálum á áfengi og flótta kjósenda frá Sjálfstæðisflokknum síðustu 15 ár. Mamma vildi ekki „missa“ Lesa meira
Orðið á götunni: Krísuástand í Valhöll og Hvíta húsinu – leitað logandi ljósi að arftaka
EyjanOrðið á götunni er að vart megi á milli sjá hvort örvæntingin og skelfingin sé meiri í Hvíta húsinu í Washington eða í Valhöll við Háaleitisbraut í Reykjavík. Á báðum stöðum áttar fólk sig á því að í óefni er komið og við blasir mikill skellur. Í Hvíta húsinu gengur nú maður undir mann viða Lesa meira