fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025

Guðrún Hafsteinsdóttir

Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða

Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða

Eyjan
Fyrir 6 dögum

DV birti í gær Orðið á götunni þar sem fjallað var um stöðu formanns Sjálfstæðisflokksins, Guðrúnar Hafsteinsdóttur, sem nýlega bar snaggaralega og óvænt sigurorð af frambjóðanda flokkseigenda í formannskjöri í flokknum. Guðrúnu var hrósað fyrir að hafa gengið til þess verks að skipta um framkvæmdastjóra flokksins. Bent var á að ekkert væri í sjálfu sér Lesa meira

Orðið á götunni: Guðrún hefur lítinn tíma til að ná tökum á flokknum – lífsnauðsyn að skipta um þingflokksformann

Orðið á götunni: Guðrún hefur lítinn tíma til að ná tökum á flokknum – lífsnauðsyn að skipta um þingflokksformann

Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Hafsteinsdóttir gerði rétt í því að skipta um framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins. Ekki svo að skilja að sá sem vék hafi verið neitt slæmur en hann hefur verið náinn samstarfsmaður fyrrum formanns og því brýnt að skipta um og velja trúnaðarmann núverandi formanns eins og Guðrún gerði í síðustu viku. Þetta er því miður það eina Lesa meira

Vilhjálmur ósáttur: „Þetta er skattahækkun – og hún er ekkert annað svik við kjósendur“

Vilhjálmur ósáttur: „Þetta er skattahækkun – og hún er ekkert annað svik við kjósendur“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir að sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að leggja til í fjármálaáætlun að afnema samsköttun hjóna sé ekkert annað en skattahækkun og svik við kjósendur. Vilhjálmur er ómyrkur í máli á Facebook-síðu sinni þar sem hann gerir málið að umtalsefni. „Stjórnvöld hafa nú boðað að hætta samsköttun hjóna og sambýlisfólks. Þessi breyting er Lesa meira

Orðið á götunni: Guðrún Hafsteinsdóttir féll á fyrsta prófi – framganga stjórnarandstöðunnar aumkunarverð

Orðið á götunni: Guðrún Hafsteinsdóttir féll á fyrsta prófi – framganga stjórnarandstöðunnar aumkunarverð

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Það kemur æ betur í ljós að ásakanir RÚV og fleiri fjölmiðla á fyrrum mennta-og barnamálaráðherra voru tilhæfulausar með öllu. Á Alþingi í gær reyndi stjórnarandstaðan að gera forsætisráðherra tortryggilega en Kristrún hafði svör við öllu. Framkoma sumra talsmanna stjórnarandstöðunnar var aumkunarverð og óhætt er að taka undir það að Hildur Sverrisdóttir úr Sjálfstæðisflokki hafi Lesa meira

Segir erfiða tíma fram undan hjá nýjum formanni – flokkseigendur misstu völdin og vilja þau á ný

Segir erfiða tíma fram undan hjá nýjum formanni – flokkseigendur misstu völdin og vilja þau á ný

Eyjan
05.03.2025

Á landsfundinum um síðustu helgi misstu flokkseigendur, sægreifar, Moggaklíkan og ríka fólkið í kringum Bjarna Benediktsson völdin í Sjálfstæðisflokknum þegar Guðrún Hafsteinsdóttir bar sigurorð af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í kosningu til formanns. Áslaug Arna var frambjóðandi ofangreindra afla en Guðrún Hafsteinsdóttir tilheyrir engri klíku eða fylkingu heldur var hún kjörin út á eigin verðleika. Stjórnmálaferill Lesa meira

Orðið á götunni: Facebook færsla Jóns Gunnarssonar tryggði Guðrúnu sigur – vopnin snerust í höndum hans

Orðið á götunni: Facebook færsla Jóns Gunnarssonar tryggði Guðrúnu sigur – vopnin snerust í höndum hans

Eyjan
03.03.2025

Orðið á götunni er að flokkseigendur Sjálfstæðisflokksins og sægreifar kunni Jóni Gunnarssyni, þingmanni flokksins, litlar þakkir eftir að Guðrún Hafsteinsdóttir lagði Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur með 19 atkvæða mun í formannskosningu í Sjálfstæðisflokknum í gær. Stefnt hafi í nokkuð öruggan sigur Áslaugar Örnu fyrir helgi en á fimmtudagskvöldið tók Jón upp á því að birta færslu Lesa meira

Jón Gunnars fær það óþvegið eftir ásakanapistil – Sagður hafa sent skilaboð á like-síðu Guðrúnar og brugðist hinn versti við svarleysi

Jón Gunnars fær það óþvegið eftir ásakanapistil – Sagður hafa sent skilaboð á like-síðu Guðrúnar og brugðist hinn versti við svarleysi

Fréttir
28.02.2025

Mikil spenna er fyrir formannskjör Sjálfstæðisflokksins á sunnudaginn og grunnt er orðið á því góða milli stríðandi fylkinga þeirra Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur og Guðrúnar Hafsteinsdóttur sem sækjast eftir vegtyllunni. Jón Gunnarsson, fyrrum ráðherra, henti svo vænum skammti af olíu á eldinn sem logar í gær þegar hann steig fram og gagnrýndi Guðrúnu harðlega í Facebook-pósti. Lesa meira

Baráttan um Sjálfstæðisflokkinn: Áslaug Arna með naumt forskot en Guðrún sögð líklegri til að auka fylgið

Baráttan um Sjálfstæðisflokkinn: Áslaug Arna með naumt forskot en Guðrún sögð líklegri til að auka fylgið

Eyjan
27.02.2025

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst á morgun en kosið verður á sunnudag um embætti formanns. Þrjú hafa lýst yfir framboði. Þingmennirnir og fyrrum ráðherrarnir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðrún Hafsteinsdóttir auk listamannsins Snorra Ásmundssonar en sá síðastnefndi er almennt ekki talinn eiga mikla möguleika á sigri og baráttan um formannsembættið því talin standa á milli þingmannanna. Stuðningsmenn Lesa meira

Orðið á götunni: Sægreifarnir herða tökin – vilja formann og varaformann – Sjálfstæðisflokkur í brattri brekku velur forystu

Orðið á götunni: Sægreifarnir herða tökin – vilja formann og varaformann – Sjálfstæðisflokkur í brattri brekku velur forystu

Eyjan
26.02.2025

Formannsframbjóðendur Sjálfstæðisflokksins eru sammála um að flokkurinn hafi tapað gildum sínum og brýnt sé að finna gamla flokkinn aftur og reyna að fara eftir gömlum slagorðum – stétt með stétt. Þær Guðrún og Áslaug Arna hafa þó ekki reynt að útskýra fyrir flokksmönnum sem kjósa á landsfundi hvað gerðist, hvenær flokkurinn tapaði áttum. Það er Lesa meira

Guðrún Hafsteinsdóttir: Bjarni Ben hefur aldrei notið sannmælis – tók við flokknum í erfiðri stöðu og náði aldrei viðspyrnu

Guðrún Hafsteinsdóttir: Bjarni Ben hefur aldrei notið sannmælis – tók við flokknum í erfiðri stöðu og náði aldrei viðspyrnu

Eyjan
25.02.2025

Bjarni Benediktsson gerði margt gott fyrir Sjálfstæðisflokkinn og þjóðina en auðvitað urðu honum líka á mistök. Líklega voru það mistök að endurnýja stjórnarsamstarfið við Vinstri græna í þingkosningunum 2021 en það er auðvelt að segja það nú, þegar fyrir liggur að allir þrír ríkisstjórnarflokkarnir voru rassskelltir í kosningunum og einn þeirra þurrkaðist út af þingi. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af