fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025

Guðrún Hafsteinsdóttir

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast

Eyjan
Fyrir 20 klukkutímum

Orðið á götunni er að flokkadrættir í Sjálfstæðisflokknum fari vart fram hjá neinum í aðdraganda landsfundar sem haldinn verður eftir rúma viku. Töldu margir að ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar um að gefa ekki kost á sér í embætti formanns myndi lægja einhverjar öldur, en þeir spádómar reyndust óskhyggja. Vísir sagði frá því í síðustu viku Lesa meira

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn gamaldags og þungur – ég er rétta manneskjan til að takast á við krísuna

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn gamaldags og þungur – ég er rétta manneskjan til að takast á við krísuna

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formannsframbjóðandi í Sjálfstæðisflokknum, telur sig vera réttu manneskjuna til að reisa flokkinn við í þeirri krísu sem hann nú gengur í gegnum. Hún segir sjálfstæðisstefnuna langbestu stefnuna og sjálfstæðisfólk langflottasta fólkið, flokkurinn sé hins vegar gamaldags og þungur, dálítið eins og stýrikerfið í flokknum sé enn þá Windows 95. Hægt er að Lesa meira

Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?

Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Fátt virðist falla með Sjálfstæðisflokknum á þessum vetri. Úrslit alþingiskosninganna þann 30. nóvember voru vonbrigði og þá missti flokkurinn sess sinn sem stærsti flokkur þjóðarinnar á Alþingi. Samfylkingin hefur hrifsað forystuna af flokknum. Mynduð var ríkisstjórn þar sem Sjálfstæðisflokkurinn var dæmdur til setu í stjórnarandstöðu með löskuðum Framsóknarflokki og sprækum Miðflokki. Niðurstaða kosninganna var hin Lesa meira

Guðrún tekur slaginn við Áslaugu Örnu og Snorra

Guðrún tekur slaginn við Áslaugu Örnu og Snorra

Fréttir
Fyrir 1 viku

Guðrún Hafsteinsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins tilkynnti rétt í þessu á fundi í Salnum í Kópavogi að hún bjóði sig fram til formennsku í flokknum á landsfundi í lok mánaðarins. Mun hún því taka slaginn við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttir þingmann og Snorra Ásmundsson listamann sem höfðu áður tilkynnt framboð. Júlíus Viggó Ólafsson formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna Lesa meira

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Guðrún Hafsteinsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur boðað til fundar í Salnum í Kópavogi næstkomandi laugardag. Líklegt verður að teljast að þar muni hún tilkynna um framboð sitt til formennsku í flokknum en fjöldi Sjálfstæðismanna, ekki síst í hennar kjördæmi, Suður, hafa skorað á hana að bjóða sig fram, en þó er að sjálfsögðu ekkert öruggt í Lesa meira

Orðið á götunni: Nú mæra þeir Bjarna sem settu honum stólinn fyrir dyrnar – nýrri valdablokk vex fiskur um hrygg

Orðið á götunni: Nú mæra þeir Bjarna sem settu honum stólinn fyrir dyrnar – nýrri valdablokk vex fiskur um hrygg

Eyjan
07.01.2025

Bjarni Benediktsson leiddi Sjálfstæðisflokkinn til ósigurs í alþingiskosningunum í lok nóvember. Flokkurinn hlaut minnsta fylgi í nær aldarlangri sögu flokksins. Í kosningunum 2021 fékk flokkurinn 24,4 prósent en í nóvember komu 19,4 prósent upp úr kjörkössunum. Þannig tapaði flokkurinn fimmtungi fylgis síns á einu kjörtímabili. Orðið á götunni er að ekki sé hægt að túlka Lesa meira

Segir nýja valdablokk í Sjálfstæðisflokknum vilja tafarlausar breytingar

Segir nýja valdablokk í Sjálfstæðisflokknum vilja tafarlausar breytingar

Eyjan
30.12.2024

Ný valdablokk kann að vera að myndast í Sjálfstæðisflokknum. Hina nýju valdablokk mynda þeir sem vilja tafarlaust bregðast við skelfilegri niðurstöðu flokksins í síðustu kosningum eftir sjö ára setu hans í vinstri stjórn; finna gamla Sjálfstæðisflokkinn, hefja til öndvegis það sem flokkurinn hefur staðið fyrir í tímans rás en ekki það sem flokkurinn hraktist í Lesa meira

Foreldrar leikskólabarna fagna áfangasigri – Eru afar ósátt við dómsmálaráðherra

Foreldrar leikskólabarna fagna áfangasigri – Eru afar ósátt við dómsmálaráðherra

Fréttir
14.11.2024

Foreldrar leikskólabarna í leikskólanum Sólborg fagna nú áfangasigri í baráttunni gegn mengandi starfsemi Bálstofunnar í Fossvogi, einu líkbrennslu landsins. Líkbrennslan er nágranni leikskólans, sem og fleiri skóla, en starfsemin uppfyllir ekki kröfur Heilbrigðiseftirlitsins um viðeigandi mengunarvarnir og hefur valdið leikskólabörnum og starfsfólki ama. Fyrir viku risu foreldrar leikskólabarna upp og mótmæltu sinnuleysi yfirvalda. Í kjölfarið Lesa meira

Orðið á götunni: Áslaug Arna lét Gallup kanna stöðuna varðandi formennsku í flokknum

Orðið á götunni: Áslaug Arna lét Gallup kanna stöðuna varðandi formennsku í flokknum

Eyjan
13.10.2024

Orðið á götunni er að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og stuðningsmenn hennar hafi seint í september keypt spurningu í spurningavagni Gallup. Spurningin var eftirfarandi: Hvern eftirfarandi viltu sem næsta formann Sjálfstæðisflokksins? Síðan birtust fjögur nöfn í stafrófsröð: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. Þrátt fyrir Lesa meira

Hart deilt um myndbandsupptöku Víkurfrétta af tilfinningaríkum fundi – „Ég dauðsé eftir því að hafa hlýtt því eins og hundur“

Hart deilt um myndbandsupptöku Víkurfrétta af tilfinningaríkum fundi – „Ég dauðsé eftir því að hafa hlýtt því eins og hundur“

Fréttir
04.10.2024

Miklar deilur hafa sprottið upp vegna upptöku blaðamanns Víkurfrétta á lokuðum fundi ráðherra og þingmanna með atvinnurekendum í Grindavík. Á fundinum stóð einn veitingamaður upp og húðskammaði Sigurð Inga Jóhannsson fjármálaráðherra. Auk Sigurðar Inga var Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, viðstödd fundinn sem haldinn var á fimmtudag. En á fundinum var meðal annars rætt um aðgerðir stjórnvalda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af