Guðrún minnir lækna á að alnæmi sé ekki dautt úr öllum æðum – Marga mánuði tók að greina það hjá tveimur íslenskum konum
FréttirGuðrún Aspelund sóttvarnalæknir ritar pistil í nýjasta tölublað Læknablaðsins. Í pistlinum er heilbrigðisstarfsfólk og einkum læknar hvatt eindregið til þess að vera betur vakandi fyrir greiningu á HIV-smitum en tilefni pistilsins er fræðigrein í sama blaði um tilfelli tveggja íslenskra kvenna sem greindust nýlega með alnæmi í kjölfar þess að þær smituðust af HIV. Margra Lesa meira
Lýsa yfir neyðarástandi vegna mpx-veiru – Mun hættulegra afbrigði en blossaði upp árið 2022
FréttirAlþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur lýst yfir neyðarástandi vegna hraðrar útbreiðslu apabólu í Afríku. Veldur möguleikinn á enn frekari útbreiðslu innan Afríku og um veröldina alla miklum áhyggjum að sögn Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmanns stofnunarinnar. Þörf er á umtalsverðu fjármagni til þess að stemma stigu við útbreiðslunni. Fyrr í dag var greint frá því að fyrsta tilvikið Lesa meira