Segir virka í athugasemdum afvegaleiða umræðuna – „Hef ekki séð myndum af íslenskum nauðgurum dreift á skemmtistaði“
FréttirFyrir 8 klukkutímum
„Þau sem eru reiðust yfir því að útlendingar stundi hér byrlanir og hópnauðganir líta gjörsamlega fram hjá íslenskum gerendum. Ég hef aldrei séð neinn krefjast gæsluvarðhalds á íslenskum nauðgara. Ég hef ekki séð myndum af íslenskum nauðgurum dreift á skemmtistaði og þeim meinaður aðgangur eftir einungis að kæra hafi verið lögð fram. Ég hef heldur Lesa meira
„Lögin í dag segja að til dæmis mætti sjötug manneskja eiga í kynferðislegu sambandi við 15 ára gamalt barn“
Fréttir24.03.2025
„Lögin í dag segja að til dæmis mætti sjötug manneskja eiga í kynferðislegu sambandi við 15 ára gamalt barn. Tilraunir Gísla Rafns Ólafssonar, fyrrum Alþingismanns, til að hækka samræðisaldur upp í 18 ára mættu mótstöðu og ákvæði þess efnis að samræði fullorðinna við börn, 15-17 ára, yrði refsivert, var glufa sem ekki tókst að loka,“ Lesa meira