fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Guðni Th. Jóhannesson

Guðni Th. sæmdi 16 einstaklinga fálkaorðunni í dag

Guðni Th. sæmdi 16 einstaklinga fálkaorðunni í dag

Eyjan
17.06.2019

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sæmdi sextán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 17. júní 2019. Þeir eru: Auðbjörg Brynja Bjarnadóttir ljósmóðir og hjúkrunarstjóri, Kirkjubæjarklaustri, riddarakross fyrir framlag til heilbrigðis- og björgunarstarfa í heimabyggð Bára Grímsdóttir tónskáld og formaður Kvæðamannafélagsins Iðunnar, Reykjavík, riddarakross fyrir varðveislu og endurnýjun á íslenskum Lesa meira

Guðni Th. lofar Elly: „Hreinskilni ræður, án þess að fólk sé að velta sér upp úr því sem miður fór“

Guðni Th. lofar Elly: „Hreinskilni ræður, án þess að fólk sé að velta sér upp úr því sem miður fór“

Fókus
16.06.2019

Líkt og áður hefur komið fór lokasýning á Elly fram í gær í Borgarleikhúsinu. Forsetahjónin voru á meðal gesta og eins og flestir aðrir hreifst forseti okkar af sýningunni. Í færslu á Facebook lofar hann sýninguna og Ragga Bjarna fremstan meðal jafningja og þakkar Elly fyrir framlag hennar til íslenskrar tónlistar. „Takk Elly Okkur Elizu Lesa meira

Forsetahjón taka þátt í aldarafmæli þjóðræknisfélaga í Vesturheimi

Forsetahjón taka þátt í aldarafmæli þjóðræknisfélaga í Vesturheimi

Eyjan
16.05.2019

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og frú Eliza Reid halda í dag til Winnipeg í Manitoba til að taka þar þátt í aldarafmæli Þjóðræknisfélags Íslendinga í Vesturheimi, Icelandic National League. Forseti mun flytja hátíðarræðu í tilefni afmælisins og eiga fundi með Janice Filmon, fylkisstjóra Manitoba, Brian Pallister, forsætisráðherra Manitoba, Brian Bowman, borgarstjóra Winnipeg, og forystumönnum Lesa meira

Guðni forseti fundar með Pútín í Pétursborg: „Vér mótmælum allir!“

Guðni forseti fundar með Pútín í Pétursborg: „Vér mótmælum allir!“

Eyjan
08.04.2019

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson sækir norðurslóðaráðstefnu, International Arctic Forum, í Pétursborg í Rússlandi dagana 9. og 10. apríl. Á ráðstefnunni mun forseti m.a. taka þátt í pallborðsumræðum síðdegis þriðjudaginn 9. apríl ásamt Vladímír Pútín forseta Rússlands, Sauli Niinistö forseta Finnlands, Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs og Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar. Málstofan ber yfirskriftina Norðurslóðir – Lesa meira

Guðni Th. keypti græðlinga og flugelda

Guðni Th. keypti græðlinga og flugelda

Fókus
30.12.2018

Flugeldasala stendur nú sem hæst enda verður árið 2018 kvatt eftir rúman sólarhring. Á meðal þeirra sem fjárfestu í flugeldum í dag er Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, en hann kom við hjá Hjálparsveit skáta í Garðabæ. Guðni Th. studdi ekki aðeins við Slysavarnafélagið Landsbjörgu með kaupum á flugeldum, hann keypti einnig Skjótum rótum, sem Lesa meira

Hlustendur Útvarps Sögu vilja ekki Guðna Th. áfram í embætti

Hlustendur Útvarps Sögu vilja ekki Guðna Th. áfram í embætti

Eyjan
12.11.2018

Útvarp Saga er reglulega með kannanir á netsíðu sinni. Alls 78% þeirra sem tóku þátt í netkosningu í dag vilja ekki að Guðni Th. Jóhannesson verði endurkjörinn í embætti forseta Íslands. Spurt var: „Vilt þú að forseti Íslands verði endurkjörinn?“ og og tóku 369 einstaklingar þátt. Aðeins 18% geta hugsað sér Guðna á Bessastöðum áfram, Lesa meira

Ræða Guðna Th. á Ákall.is – „Það er stutt á milli þess að skemmta sér og vera til í allt og að vera fíkill og missa allt“

Ræða Guðna Th. á Ákall.is – „Það er stutt á milli þess að skemmta sér og vera til í allt og að vera fíkill og missa allt“

Fókus
08.11.2018

Tónleikarnir Ákall.is sem haldnir eru til varnar sjúkrahúsinu Vogi fara nú fram í Háskólabíói. Tónleikarnir eru sýndir í beinni útsendingu á RÚV. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands ávarpaði gesti, en þétt er setið í Háskólabíói. Tók Guðni fram að í ár fögnum við 100 ára fullveldi. Hér á eftir fer hluti af ræðu Guðna, sem Lesa meira

Karólína sjö ára bauð Guðna Th. í afmælið sitt – Átti aldrei von á að forsetinn myndi mæta með alla fjölskylduna

Karólína sjö ára bauð Guðna Th. í afmælið sitt – Átti aldrei von á að forsetinn myndi mæta með alla fjölskylduna

16.07.2018

Karólína Björt Steinþórsdóttir varð sjö ára síðastliðinn laugardag og hélt upp á afmælið sitt. Hún fékk þá hugmynd að bjóða Guðna Th. Jóhannessyni forseta í afmælið og henni til mikillar gleði mætti hann. Og ekki bara hann einn, heldur eiginkona hans, Eliza Reid og börnin þeirra fjögur líka. Þess má geta að forsetinn þekkti hvorki Lesa meira

Björgun fótboltadrengjanna í Taílandi – Guðni Th. með fallega hugmynd

Björgun fótboltadrengjanna í Taílandi – Guðni Th. með fallega hugmynd

Fréttir
02.07.2018

Fótboltadrengirnir tólf og þjálfari þeirra, sem setið hafa fastir inn í Tham Luang hellinum frá 23. júní síðastliðinn, eru fundnir. Unnið er að því að koma þeim úr hellinum, en kafarar úr sérsveit tælenska sjóhersins komust til þeirra fyrr í dag. These are the first images of all 12 boys and their soccer coach. They were Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af