Guðni ætlar ekki að bjóða sig aftur fram
FréttirGuðni Thorlacius Jóhannesson forseti Íslands tilkynnti fyrir örstuttu í nýársvarpi sínu, sem verið er að senda út á meðan þessi orð eru rituð, að hann muni ekki bjóða sig fram til endurkjörs í forsetakosningum sem standa fyrir dyrum síðar á árinu. Óhætt er að segja að þetta komi mjög á óvart en margir stjórnmálaskýrendur bjuggust Lesa meira
Ellý spáir fyrir Guðna Th. og hvort hann verði áfram á Bessastöðum
FókusSpákonan og flugfreyjan Ellý Ármannsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún spáir fyrir Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands. Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér: Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google. Ellý Ármanns, ein eftirsóttasta spákona landsins, mætti með tarot-spilin í áramótaþátt Fókuss og spáði fyrir Lesa meira
Segir mikilvægt að halda stjórnmálamönnum frá Bessastöðum – skorar á Guðna að halda áfram
EyjanMikilvægt er að halda stjórnmálamönnum frá forsetaembættinu og reynslan hefur sýnt okkur að ópólitískir forsetar hafa reynst okkur betur en þeir sem koma úr pólitíkinni. Þetta kemur fram í nýjum Dagfarapistli sem Ólafur Arnarson skrifar á Hringbraut. Ólafur lýsir þeirri von sinni að Guðni Th. Jóhannesson, sem hafi reynst kjölfesta þjóðarinnar á erfiðum tímum, gefi Lesa meira
Hetjudáð Guðna Th. í Ikea
Fréttir„Fallegt að sjá Guðna forseta stíga sterkt inn þegar gamall maður hneig niður í Ikea. Litla góða Ísland í hnotskurn,“ skrifar Katrín Oddsdóttir lögmaður í færslu á Facebook-síðu. Atvikið átti sér stað í verslun Ikea um hádegisleytið í dag. „Hann kom þarna sterkur inn og stóð yfir manninum allan tímann og var að róa fólk Lesa meira
Dagur ræsti Reykjavíkurmaraþonið
FréttirDagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, sá um ræsingu í Reykjavíkurmaraþoninu fyrr í morgun og birtir af því tilefni nokkrar myndir og myndband á Facebook-síðu sinni. Dagur segir svo frá í færslunni: „Alltaf jafn magnað að starta hlaupa og lýðheilsu hátíðinni Reykjavíkurmaraþoni – að þessu sinni höfum við lagt byssunni en notuðum þokulúður. Þvílík stemmning Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Starfsánægja
EyjanFastir pennarFyrir allmörgum árum skrifaði ég bókina Kleppur í 100 ár. Ég kynnti mér sögu fyrsta yfirlæknis spítalans, Þórðar Sveinssonar sem var mikill afburðamaður. Hann kunni bæði latínu og grísku, var ágætlega hagmæltur og áhlaupsmaður um andatrú og pólitík. Mér fannst eins og Þórður hefði brennandi áhuga á öllu nema geðlækningum. Hann langaði greinilega til að Lesa meira
Guðni segist afar þakklátur – Skýr vilji þjóðarinnar um að halda áfram á sömu braut
EyjanGuðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ræddi við fréttamann RÚV í aukafréttatíma stöðvarinnar í hádeginu. Þar sagði Guðni að hið mikla fylgi, sem hann fékk, sé gott veganesti og staðfesting á að fólk sé ánægt með hvernig hann hefur sinnt embættinu. Þetta sé vísbending um ánægju fólks og staðfesting á vilja þjóðarinnar um að hann haldi Lesa meira
Einvígi milli Guðna og Guðmundar – Skiluðu inn framboði í dag
EyjanGuðmundur Franklín Jónsson forsetaframbjóðandi, skilaði inn framboði sínu til dómsmálaráðuneytisins nú seinnipartinn. Rennur framboðsfresturinn út á miðnætti. Guðmundur sagði við Eyjuna að hann vissi ekki hversu margar undirskriftir hann hafi fengið, en þær ættu að duga: „Þetta er miklu meira en nóg. Það bættist alltaf endalaust við og ég er afar ánægður með þetta allt Lesa meira
Eliza og Guðni á leið til Japans – Verða viðstödd krýningarhátíð Japanskeisara
EyjanForseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú halda til Japans í næstu viku og verða viðstödd krýningarhátíð Naruhito Japanskeisara þriðjudaginn 22. október. Forsetahjón munu taka þátt í opinberum viðburðum í tengslum við krýningarhátíðina ásamt fjölmörgum öðrum þjóðarleiðtogum hvaðanæva að úr veröldinni. Þau sitja m.a. hátíðarkvöldverð í keisarahöllinni að kvöldi 22. október og kvöldverð Lesa meira
Meiri eftirspurn eftir Davíð Oddssyni en Guðna Th – „Kannski er DO bara svona miklu vinsælli“
EyjanGunnar Kr. Þórðarson, sem vakti athygli með framgöngu sinni sem formaður Samtaka umgengnisforeldra og framboði Karlalistans í síðustu borgarstjórnarkosningum, er einnig lunkinn listmálari. Hann vekur athygli á því á Facebook að mikil eftirspurn hafi verið eftir málverki hans eftir ljósmynd af Davíð Oddssyni, sem hafi loks selst á 100 þúsund krónur: „Auglýsti aftur Guðna til Lesa meira