fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Guðni Th. Jóhannesson

Guðni þreytti Guðlaugssund

Guðni þreytti Guðlaugssund

Fókus
12.03.2024

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands þreytti fyrr í dag svokallað Guðlaugssund en það er haldið á hverju ári um þetta leyti til að minnast þess þegar Guðlaugur Friðþórsson synti til lands í Vestmannaeyjum um þriggja sjómílna leið (rúmlega 5,5 kílómetrar), 11. mars 1984, þegar báturinn Hellisey VE sökk en Guðlaugur komst einn áhafnarmeðlima lífs af. Lesa meira

Orðið á götunni: Sigurstranglegur forsetaframbjóðandi stígur brátt fram

Orðið á götunni: Sigurstranglegur forsetaframbjóðandi stígur brátt fram

Eyjan
26.02.2024

Orðið á götunni hermir að brátt muni draga til tíðinda varðandi frambjóðendur til embættis forseta Íslands. Haft er fyrir satt að Halla Tómasdóttir muni, senn hvað líður, stíga fram og lýsa yfir framboði. Ljóst þykir að geri hún það muni það gera drauma annarra, þeirra sem þegar lýst hafa yfir framboði, að engu. Þetta yrði Lesa meira

Guðni þakklátur fyrir stuðninginn – Ekki sjálfgefið á tímum öfga og óskammfeilni

Guðni þakklátur fyrir stuðninginn – Ekki sjálfgefið á tímum öfga og óskammfeilni

Fréttir
16.02.2024

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segist þakklátur fyrir það að hafa notið stuðnings samlanda sinna í forsetaembættinu. Guðni tjáir sig stuttlega í samtali við Morgunblaðið í dag en tilefnið er Þjóðarpúls Gallup sem sýnir mikla ánægju með hans störf. 81 prósent landsmanna eru ánægð með störf hans en til samanburðar voru 73% ánægð með hans störf árið 2021. Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Endurtekningin

Óttar Guðmundsson skrifar: Endurtekningin

EyjanFastir pennar
13.01.2024

Sumarið 1962 heyrði ég fyrst lagið The House of the Rising Sun, með Erik Burdon og the Animals. Lagið hljómaði í sífellu allt árið og náði gífurlegum vinsældum. Síðan hefur Erik kallinn verið í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Ég hef fylgst með ferlinum enda er hann enn að syngja liðlega áttræður. Segja má að Erik hafi lifað á þessu eina lagi allt sitt líf. Hann Lesa meira

Guðni Th. er sammála túlkun Ólafs Ragnars á stjórnarskránni, segir Ólafur Þ. Harðarson

Guðni Th. er sammála túlkun Ólafs Ragnars á stjórnarskránni, segir Ólafur Þ. Harðarson

Eyjan
05.01.2024

Ólafur Ragnar Grímsson breytti og jók vægi forsetaembættisins á hinu pólitíska sviði með því að láta reyna á þanþol stjórnarskrárinnar og Guðni Th. Jóhannesson hefur lýst sig sammála túlkun Ólafs Ragnars á valdi forseta þó að ekki hafi reynt á afstöðu hans gagnvart synjun laga eða þingrofsbeiðni, að sögn Ólafs Þ. Harðarsonar, prófessors emeritus í Lesa meira

Gagnrýnir nýársávarp Guðna: „Átti kannski aldrei að verða forseti“

Gagnrýnir nýársávarp Guðna: „Átti kannski aldrei að verða forseti“

Fókus
05.01.2024

Snorri Másson, ritstjóri með meiru, tekur nýársávarp Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, fyrir í vikulegri yfirferð sinni um fréttir vikunnar. Auk þess að velta fyrir sér stóru tíðindunum í ávarpinu, það er að Guðni sækist ekki eftir endurkjöri, þá veltir Snorri því upp hvort að vinsældir Guðna séu hans bölvun og geri það að verkum Lesa meira

Guðni varpar ljósi á hvað tekur við eftir að hann hættir sem forseti

Guðni varpar ljósi á hvað tekur við eftir að hann hættir sem forseti

Fréttir
03.01.2024

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tilkynnti nokkuð óvænt í nýársávarpi sínu að hann hygðist ekki gefa kost á sér til áframhaldandi eftir að hans annað kjörtímabil rennur út. Guðni er doktor í sagnfræði og kenndi við sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands áður en hann tók við embætti forseta árið 2016. Í Morgunblaðinu í dag er rætt Lesa meira

Orðið á götunni: Hugmyndir um forsetaefni komnar á flot eftir óvænt útspil Guðna

Orðið á götunni: Hugmyndir um forsetaefni komnar á flot eftir óvænt útspil Guðna

Eyjan
02.01.2024

Orðið á götunni er að strax sé farið að tala um alvöruframboð til embættis forseta Íslands eftir að Guðni Th. Jóhannesson kom öllum á óvart með því að tilkynna brottför sína úr embættinu. Þá er átt við menn sem gætu átt erindi í stöðu forseta og hefðu möguleika á að hljóta til þess brautargengi. Þegar eru Lesa meira

Egill á ekki von á að Guðni verði frekur til fjörsins – Skorað á Björgvin Pál að bjóða sig fram

Egill á ekki von á að Guðni verði frekur til fjörsins – Skorað á Björgvin Pál að bjóða sig fram

Fréttir
01.01.2024

Hinn þjóðþekkti sjónvarpsmaður Egill Helgason velti fyrr í dag, á Facebook síðu inni, fyrir sér þeirri ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar að láta af embætti forseta Íslands þegar yfirstandandi kjörtímabil hans rennur út 1. ágúst næstkomandi. Egill á ekki von á því að mikið muni fara fyrir Guðna eftir að hann lætur af embætti. Björgvin Páll Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af