fbpx
Miðvikudagur 30.október 2024

Guðni Th. Jóhannesson

Svona mikið mun reikningurinn vegna forsetaskiptanna hækka

Svona mikið mun reikningurinn vegna forsetaskiptanna hækka

Fréttir
Fyrir 4 dögum

Í frumvarpi til fjáraukalaga sem Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra lagði fram og mælti fyrir á Alþingi fyrr í vikunni kennir ýmissa grasa. Frumvarpið er eins og raunin er með frumvörp til slíkra laga lagt fram einna helst til að fá samþykki Alþingis fyrir útgjöldum ríkissjóðs sem ekki var gert ráð fyrir í fjárlögum. Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Alþýðlegi forsetinn kveður embættið

Sigmundur Ernir skrifar: Alþýðlegi forsetinn kveður embættið

EyjanFastir pennar
03.08.2024

Það er eftirsjá að Guðna Th. Jóhannessyni á forsetastóli, og þá ekki síður eiginkonu hans, Elizu Reid, sem staðið hefur vaktina með manni sínum á aðdáunarverðan máta. Forsetamyndin af þeim hjónum hefur verið mild og án tildurs, trúverðug og heiðarleg. Og þannig mun hún lifa í huga þjóðarinnar um ókomin ár. Veldur hver á heldur, Lesa meira

Sigurjón rifjar upp þegar Guðni kom honum á óvart – „Guðni, þessi ágæta kona er frá Úkraínu“

Sigurjón rifjar upp þegar Guðni kom honum á óvart – „Guðni, þessi ágæta kona er frá Úkraínu“

Fréttir
02.08.2024

Fjölmiðlamaðurinn Sigurjón M. Egilsson rifjar upp sögu af Guðna Th. Jóhannessyni fyrrverandi forseta Íslands í færslu á samfélagsmiðlum. Sögu sem sýnir óvænta kunnáttu hans. Sigurjón rifjar upp eitt skipti þegar Guðni kom í sjónvarpsviðtal til Sigurjóns á stöðina Hringbraut, en þar var Sigurjón lausamaður á meðan hún lifði. Þetta var snemma á árinu 2022, eftir Lesa meira

Þakka Guðna og Elizu á síðasta degi hans sem forseti – „Einstakur forseti, hlýr mannvinur sem kunni að nýta embættið til góðra hluta“

Þakka Guðna og Elizu á síðasta degi hans sem forseti – „Einstakur forseti, hlýr mannvinur sem kunni að nýta embættið til góðra hluta“

Fréttir
31.07.2024

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fær hlýjar kveðjur í dag á samfélagsmiðlum á síðasta degi hans í embætti. Margir Íslendingar munu vafalaust sakna Guðna sem óhætt er að segja að hafi verið alþýðlegasti forsetinn sem setið hefur frá lýðveldisstofnun og hinnar kanadísku eiginkonu hans Elizu Reid, sem heillað hefur þjóðina upp úr skónum. Kom það mörgum á óvart Lesa meira

Forsetafjölskyldurnar hittust á Bessastöðum

Forsetafjölskyldurnar hittust á Bessastöðum

Fókus
24.07.2024

Halla Tómasdóttir, verðandi forseti, og fjölskylda hennar heimsóttu Guðna Th. Jóhannesson, fráfarandi forseta, og fjölskyldu hans á Bessastaði. Halla birti mynd af þessari sögulegu stund á Facebook-síðu sinni nú fyrir stundu en þar þakkaði hún Guðna kærlega fyrir góðan viðgjörning. Aðeins er vika í að Halla verði sett í embætti en sú athöfn fer fram Lesa meira

Anna mun flagga áfram 26. júní þó Guðni láti af embætti – Þetta er ástæðan

Anna mun flagga áfram 26. júní þó Guðni láti af embætti – Þetta er ástæðan

Fréttir
26.06.2024

Anna Kristjánsdóttir samfélagsrýnir og heldri borgari nýtur lífsins í Paradís, eins og hún kallar Tenerife, en þar hefur hún búið um nokkurra ára skeið. Anna skrifar daglega pistil á Facebook-síðu sína um daglegt líf, samfélagsmál og fleira, og njóta þeir vinsælda hjá fjölmörgum Facebook vinum hennar og fleiri. Í dag flaggaði Anna líkt og vera Lesa meira

Guðni leiðir sögugöngu um Þingvelli

Guðni leiðir sögugöngu um Þingvelli

Fréttir
14.06.2024

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mun klukkan 11:00 næstkomandi sunnudag 16. júní leiða sögugöngu um Þingvelli. Á Facebooksíðu forseta Íslands segir: „Við fögnum nú 80 ára lýðveldisafmæli og um helgina er efnt til hátíðar á Þingvöllum af því tilefni. Sjálfur leiði ég sögugöngu með fjöldasöng á sunnudaginn klukkan 11:00 þar sem gaman væri að sjá Lesa meira

Orðið á götunni: Línur skýrast – Baldur fer á Bessastaði nema Guðni hætti við að hætta

Orðið á götunni: Línur skýrast – Baldur fer á Bessastaði nema Guðni hætti við að hætta

Eyjan
28.03.2024

Baldur Þórhallsson mælist með yfirburði samkvæmt nýrri stórri skoðanakönnun Prósents fyrir Vísi og Stöð 2 sem birt var í gær.  Könnunin náði til 1950 manna og spurt var dagana 20. til 27. mars. Svarhlutfall var 51 prósent sem er algengt í svona könnunum. Baldur mældist með 37 prósent fylgi, Halla Tómasdóttir kom næst með 15 Lesa meira

Sótt að Guðna að sitja áfram og hann virðist ekki útiloka það

Sótt að Guðna að sitja áfram og hann virðist ekki útiloka það

Fréttir
27.03.2024

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur fengið áskoranir og hvatningar um að endurskoða þá ákvörðun sína að hætta sem forseti í sumar. Guðni tilkynnti í nýársávarpi sínu að hann hygðist láta staðar numið að loknu sínu öðru kjörtímabili og hafa þó nokkuð margir boðið sig fram til forseta að undanförnu. Morgunblaðið segir frá því í dag Lesa meira

Var Guðni að senda RÚV skilaboð?

Var Guðni að senda RÚV skilaboð?

Fréttir
13.03.2024

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands flutti ávarp á Íslensku tónlistarverðlaununum í gærkvöldi áður en hann afhenti Kára Egilssyni verðlaun fyrir útnefningu hans sem bjartasta vonin. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona fullyrðir í færslu á Facebook-síðu sinni að forsetinn hafi í ávarpi sínu látið RÚV heyra það fyrir að ákveða að taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af