fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Guðni Bergsson

Samstarfsfólk Guðna styður hann til formennsku í KSÍ

Samstarfsfólk Guðna styður hann til formennsku í KSÍ

Eyjan
24.02.2024

Samstarfsfólk Guðna Bergssonar á lögmannsstofu hans í Lágmúla 7 í Reykjavík hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er fullum stuðningi við framboð Guðna til formennsku í KSÍ, en kosning fer fram síðar í dag. Yfirlýsingin birtist m.a. á facebook síðu Ástu Magnúsdóttur, samstarfskonu Guðna. Þar stendur m.a.: „Betri mann í samstarfi og samskiptum Lesa meira

Formannsslagurinn í KSÍ: Póstur frá kennara á Akureyri – skipuleg aðför að Guðna?

Formannsslagurinn í KSÍ: Póstur frá kennara á Akureyri – skipuleg aðför að Guðna?

Eyjan
23.02.2024

Mikil harka virðist hlaupin í formannskjör KSÍ og virðast stuðningsmenn Vignis Más Þormóðssonar beita ýmsum meðulum til að reyna að koma höggi Guðna Bergsson, en könnun Vísis í vikunni sýndi að mjótt virðist vera á munum milli Guðna og Vignis, þótt fylgi við Guðna sé talið meira. Til úrslita dregur á morgun þegar kosinn verður Lesa meira

Skúli Eggert hélt að árásarmaðurinn sem stakk hann á hol ætlaði að faðma hann – „Ég finn ekki neitt“

Skúli Eggert hélt að árásarmaðurinn sem stakk hann á hol ætlaði að faðma hann – „Ég finn ekki neitt“

Fréttir
30.03.2022

Þann 15. mars 2012 varð Skúli Eggert Sigurz fyrir fólskulegri hnífstunguárás á skrifstofu Lagastoða í Lágmúla sem kostnaði hann næstum því lífið. Um risastórt fjölmiðlamál var að ræða á sínum tíma en knattspyrnukempan Guðni Bergsson, samstarfsmaður Skúla Eggerts, kom honum til aðstoðar á ögurstundu og var sjálfur stunginn tvisvar sinnum í lærið. Árásarmaðurinn, Guðgeir Guðmundsson, Lesa meira

Guðni setur spilin á borðið: ,,Veit ekki hvernig Geir fær það út að ímyndin hafi beðið hnekki“

Guðni setur spilin á borðið: ,,Veit ekki hvernig Geir fær það út að ímyndin hafi beðið hnekki“

433Sport
08.02.2019

„Ég tel að okkur hafi tekist vel til á þessum tveimur árum,“ sagði Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, þegar blaðamaður heimsótti hann í höfuðstöðvar KSÍ í vikunni. Starfsfólk KSÍ er á fullu að undirbúa ársþing sambandsins sem fram fer á laugardag. Þar mun Guðni setja verk sín í dóm aðildarfélaganna. Geir Þorsteinsson er í framboði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af