fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Guðni Ágústsson

Guðni á hugmyndina að hvíta hestinum – „Sárnar mest að hestur Miðflokksins er ekki íslenskur“

Guðni á hugmyndina að hvíta hestinum – „Sárnar mest að hestur Miðflokksins er ekki íslenskur“

Eyjan
18.12.2019

Sem kunnugt er þá er hvítur hestur einkenni merkis Miðflokksins. Á hann að vera sameiningartákn yfir sveit, þéttbýli, vinnu og afþreyingu. Þegar merkið var kynnt fyrst í október 2017 fékk það nokkuð háðslega útreið á samfélagsmiðlum, en nú eru komnar fram nýjar upplýsingar um tilurð merkisins. Hugmynd frá 2001 Friðjón R. Friðjónsson, almannatengill og innanbúðarmaður Lesa meira

Guðni segir Þórólf andstæðing landbúnaðarins: „Ekki skemmtilegt verkefni að deila við prófessora“

Guðni segir Þórólf andstæðing landbúnaðarins: „Ekki skemmtilegt verkefni að deila við prófessora“

Eyjan
04.10.2019

Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins, sómi landbúnaðarins, sverð hans og skjöldur, hjólar í hagfræðiprófessorinn Þórólf Matthíasson í Morgunblaðinu í dag. Hann segir Þórólf vera andstæðing landbúnaðarins: „Nú telur Þórólfur að vegna kolefnissporsins beri að leggja af sauðfjárrækt á Íslandi og flytja inn lambakjöt frá Nýja-Sjálandi. Það er þó skoðun margra að til að Lesa meira

Guðni er foj út í ferðaþjónustuna: „Ferðamenn verða átta­villt­ir á þessu rugli“

Guðni er foj út í ferðaþjónustuna: „Ferðamenn verða átta­villt­ir á þessu rugli“

Eyjan
22.07.2019

Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, elskar allt sem íslenskt er og ekki síst tungumálið. Hann býsnast yfir því í Morgunblaðinu í dag hvernig ferðaþjónustan hér á landi hefur tekið upp enska tungu í auknum mæli í nafngiftum: „Það er eins og ferðaþjón­ust­an telji sig þurfa að ensku­gera nöfn á lands­lagi og hót­el­um. Slíkt kann ekki Lesa meira

Guðni og Margrét selja lúxusíbúðina í Skuggahverfinu – Sjáið myndirnar

Guðni og Margrét selja lúxusíbúðina í Skuggahverfinu – Sjáið myndirnar

Fókus
30.09.2018

Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, og eiginkona hans Margrét Hauksdóttir hafa sett glæsilega íbúð sína í Skuggahverfinu á söluskrá. Íbúðin er á þriðju og efstu hæð í litlu fjölbýlishúsi á þessum eftirsótta stað, alls 127,7 fermetrar að stærð. Ásett verð er litlar 82,9 milljónir króna. Eignin er glæsileg á að líta og sérstaklega er eftirtektarvert hversu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af