fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024

Guðni Ágústsson

Guðni er ósáttur – „Þetta getum við Sunnlendingar ekki látið yfir okkur ganga“

Guðni er ósáttur – „Þetta getum við Sunnlendingar ekki látið yfir okkur ganga“

Fréttir
18.08.2022

„Þetta er galið, þetta eru galin áform. Kötluvikurinn getur ekki verið svona dýrmætur, það stendur ekkert undir svona flutningum nema gull eða fíkniefni.“ Þetta segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og íbúi á Selfossi en hann er meðal fjölmargra Sunnlendinga sem eru ósáttir við og mótmæla fyrirætlunum þýsk-íslenska fyrirtækisins EP Power Minerals um stórfellda vikurflutninga langar leiðir á þjóðvegum landsins. Lesa meira

Guðni segir heimsendi ekki í nánd: „Hún var hreinlega ofsótt í þættinum“ – Þeir sem efast sagðir falsspámenn og boðberar fáfræði

Guðni segir heimsendi ekki í nánd: „Hún var hreinlega ofsótt í þættinum“ – Þeir sem efast sagðir falsspámenn og boðberar fáfræði

Fréttir
09.01.2020

„Ég hef lifað af nokkrar harkalegar spár um heimsendi,“ segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar talar Guðni meðal annars um hlýnun jarðar og spár sumra þess efnis að jörðin muni farast í tíð núverandi kynslóðar. „Hver áramót marka nýjan tíma. Nú ættu þau að vera hlaðin Lesa meira

Guðni á hugmyndina að hvíta hestinum – „Sárnar mest að hestur Miðflokksins er ekki íslenskur“

Guðni á hugmyndina að hvíta hestinum – „Sárnar mest að hestur Miðflokksins er ekki íslenskur“

Eyjan
18.12.2019

Sem kunnugt er þá er hvítur hestur einkenni merkis Miðflokksins. Á hann að vera sameiningartákn yfir sveit, þéttbýli, vinnu og afþreyingu. Þegar merkið var kynnt fyrst í október 2017 fékk það nokkuð háðslega útreið á samfélagsmiðlum, en nú eru komnar fram nýjar upplýsingar um tilurð merkisins. Hugmynd frá 2001 Friðjón R. Friðjónsson, almannatengill og innanbúðarmaður Lesa meira

Guðni segir Þórólf andstæðing landbúnaðarins: „Ekki skemmtilegt verkefni að deila við prófessora“

Guðni segir Þórólf andstæðing landbúnaðarins: „Ekki skemmtilegt verkefni að deila við prófessora“

Eyjan
04.10.2019

Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins, sómi landbúnaðarins, sverð hans og skjöldur, hjólar í hagfræðiprófessorinn Þórólf Matthíasson í Morgunblaðinu í dag. Hann segir Þórólf vera andstæðing landbúnaðarins: „Nú telur Þórólfur að vegna kolefnissporsins beri að leggja af sauðfjárrækt á Íslandi og flytja inn lambakjöt frá Nýja-Sjálandi. Það er þó skoðun margra að til að Lesa meira

Guðni er foj út í ferðaþjónustuna: „Ferðamenn verða átta­villt­ir á þessu rugli“

Guðni er foj út í ferðaþjónustuna: „Ferðamenn verða átta­villt­ir á þessu rugli“

Eyjan
22.07.2019

Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, elskar allt sem íslenskt er og ekki síst tungumálið. Hann býsnast yfir því í Morgunblaðinu í dag hvernig ferðaþjónustan hér á landi hefur tekið upp enska tungu í auknum mæli í nafngiftum: „Það er eins og ferðaþjón­ust­an telji sig þurfa að ensku­gera nöfn á lands­lagi og hót­el­um. Slíkt kann ekki Lesa meira

Guðni og Margrét selja lúxusíbúðina í Skuggahverfinu – Sjáið myndirnar

Guðni og Margrét selja lúxusíbúðina í Skuggahverfinu – Sjáið myndirnar

Fókus
30.09.2018

Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, og eiginkona hans Margrét Hauksdóttir hafa sett glæsilega íbúð sína í Skuggahverfinu á söluskrá. Íbúðin er á þriðju og efstu hæð í litlu fjölbýlishúsi á þessum eftirsótta stað, alls 127,7 fermetrar að stærð. Ásett verð er litlar 82,9 milljónir króna. Eignin er glæsileg á að líta og sérstaklega er eftirtektarvert hversu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af