fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024

Guðni Ágústsson

Orðið á götunni: Flokkur liðinna tíma brýst um

Orðið á götunni: Flokkur liðinna tíma brýst um

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Á miðopnu Morgunblaðsins í gær birtist grein eftir Guðna Ágústsson til stuðnings hans gamla valdaflokki, Framsóknarflokknum, sem nú mælist með 5,8 prósenta fylgi og fjóra þingmenn í þremur skoðanakönnunum Morgunblaðsins í röð. Sú var tíð að Framsóknarflokkurinn náði fylgi fjórðungs kjósenda og hafði mikil áhrif í landsstjórninni. Það var á þeim tímum þegar Guðni var Lesa meira

Guðni segir Framsókn oftast hafa reynst þjóðinni best – Hefur mikla trú á nýjum liðsmanni flokksins

Guðni segir Framsókn oftast hafa reynst þjóðinni best – Hefur mikla trú á nýjum liðsmanni flokksins

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, segir að Íslendingar þurfi núna að hugsa sitt ráð. Guðni skrifar grein í Morgunblaðið þar sem hann minnir á Framsóknarflokkinn og segir hann hafa reynst best þegar þjóðin hefur staðið á sundrungarbarmi. „Hver verður nú for­sæt­is­ráðherra fari kosn­ing­arn­ar á versta veg? Hvaða ein­stak­ling­ur og flokk­ur er lík­leg­ur til að Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Pólitískustu ummæli aldarinnar á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Pólitískustu ummæli aldarinnar á Íslandi

EyjanFastir pennar
05.10.2024

Þau tíðkuðust breiðari spjótin í samskiptum Davíðs Oddssonar og Ólafs Ragnars Grímssonar, hvort heldur sem þeir tókust á innan þingsala þar sem skítlegt eðli bar á góma, ellegar að skeytasendingar flugu yfir Skerjafirðinum og lentu jöfnum höndum á Bessastöðum og Stjórnarráðinu eins og hverjar aðrar fýlubombur. Það fyrrnefnda komst í hámæli á sínum tíma þegar Lesa meira

Guðni segir umræðuna allt of harða: Þeir duglegustu oft bara með barnaskólapróf

Guðni segir umræðuna allt of harða: Þeir duglegustu oft bara með barnaskólapróf

Fréttir
02.09.2024

„Ég gæti farið hring­inn kring­um landið þar sem dug­leg­ustu at­hafna­menn­irn­ir voru bara og eru með barna- eða ung­linga­skóla­próf,“ segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni skrifar hann um lestrarhæfni drengja sem hann segir að sé vissulega alvarlegt mál en umræðan sé á köflum allt of Lesa meira

Guðni spyr hvort Ísland verði stærsti ruslahaugur Evrópu

Guðni spyr hvort Ísland verði stærsti ruslahaugur Evrópu

Fréttir
25.07.2024

Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, segir það alls ekki vera einkamál Hafnarfjarðar, heldur allrar þjóðarinnar, ef fluttar verða inn milljónir tonna af koldíoxíði og þeim dælt ofan í jörðina hér á landi. Fyrirtækið Carbfix hyggst byggja hér upp móttöku- og förgunarmiðstöð fyrir C02 en ljóst er að verkefnið verður mjög umfangsmikið verði það að veruleika. Til dæmis þarf að reisa Lesa meira

Guðni hefur þungar áhyggjur af stöðu mála: „Upp er runn­in var­göld og heims­styrj­öld gæti brostið á“

Guðni hefur þungar áhyggjur af stöðu mála: „Upp er runn­in var­göld og heims­styrj­öld gæti brostið á“

Fréttir
11.03.2024

„Allt virðist á ný vera á hverf­anda hveli og heims­ins friður úti,“ segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Guðni hefur lifað tímana tvenna og lýsir hann þungum áhyggjum af stöðu heimsmálanna í grein sinni. Rifjar hann upp að þau sem muna kalda stríðið séu nú að upplifa Lesa meira

Guðni tekur íslenskt atvinnulíf til bæna – „Eig­end­ur fyr­ir­tækj­anna virðast telja þetta allt í lagi“

Guðni tekur íslenskt atvinnulíf til bæna – „Eig­end­ur fyr­ir­tækj­anna virðast telja þetta allt í lagi“

Fréttir
09.01.2024

Guðni Ágústsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, hefur áhyggjur af þróun mála þegar íslensk tunga er annars vegar. Guðni stingur niður penna í Morgunblaðinu í dag þar sem hann segir atvinnulífið vera íslenskunni verst. „Íslensk­an á í vök að verj­ast, oft­ast snú­ast umræðurn­ar um áhyggj­ur af börn­um og ung­ling­um. Þeir sem af minnstri virðingu um­gang­ast hins Lesa meira

Njálssaga sögð: Þingvallaganga Guðna Ágústsssonar aðgengileg á vef og í sjónvarpi

Njálssaga sögð: Þingvallaganga Guðna Ágústsssonar aðgengileg á vef og í sjónvarpi

Fókus
06.01.2024

Upptaka af Þingvallagöngu með Guðna Ágústssyni er nú aðgengileg í spilaranum hér að neðan,inni á hringbraut.is eða á Hringbrautarrásinni í Sjónvarpi Símans. Gangan er liður í viðburðaröðinni Fimmtudagskvöld á Þingvöllum, en að þessu sinni fáum við að upplifa Njálssögu i flutningi samtímamanns. Í göngunni flytur Lilja Dögg Alfreðsdóttir Menningar- og viðskiptaráðherra ávarp, Ólafía Hrönn Jónsdóttir flytur Lesa meira

Guðni hvetur kirkjuna til að stíga skref til baka

Guðni hvetur kirkjuna til að stíga skref til baka

Fréttir
25.09.2023

Í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag ritar Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, um stöðu þjóðkirkjunnar og segir hana nú standa á tímamótum m.a. vegna þess að framundan sé val á nýjum biskup. Lítill friður hafi verið um störf kirkjunnar síðustu ár: „Þjóðkirkjan hefur gengið í gegnum mikla erfiðleika síðustu þrjátíu árin og þrátt Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hví hafa þau yfirgefið þá?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hví hafa þau yfirgefið þá?

EyjanFastir pennar
17.08.2023

Í Matteusarguðspjalli segir að frelsarinn hafi kallað á krossinum: „Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?“ Í Morgunblaðinu fyrir réttri viku skrifar Guðni Ágústsson fyrrum landbúnaðarráðherra og eldheitasti  boðandi sveitanna á þessari öld: „Hví hafa þeir flokkar yfirgefið bændur, sem alltaf stóðu að landbúnaði og sveitunum?“ Frá frelsurum til Pílatusar Talsmenn bænda hafa lengi boðað að flokkarnir þrír, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af