Ofbeldis og lyfjaþvingunarmálið á Kleppi: Landlæknisembættið mátti upplýsa Geðhjálp um leyfi Guðmundar
FréttirFyrir 4 dögum
Embætti landlæknis og íslenska ríkið hafa verið sýknuð af kröfu Guðmundar Sævars Sævarssonar, fyrrverandi deildarstjóra öryggis og réttargeðdeildar Landspítalans á Kleppi. Guðmundur krafðist 10 milljón króna miskabóta vegna tjóns af miðlun persónuupplýsinga. Mál Guðmundar voru til umfjöllunar í fjölmiðlum sumarið 2021. Það er RÚV greindi frá því að hann væri kominn í ótímabundið leyfi frá Lesa meira