Guðmundur veltir stjórnarsamstarfinu fyrir sér – Viðreisn í staðinn fyrir VG
Eyjan06.04.2024
Guðmundur Magnússon, sagnfræðingur, veltir ríkisstjórnarsamstarfinu fyrir sér í ljósi þess að Katrín Jakobsdóttir sé að hverfa úr stóli forsætisráðherra og fara í forsetaframboð. Hugsanlegt sé að uppstokkunin verði meiri en margir sjá fyrir í dag. „Skyldi sá möguleiki vera til umræðu í þeirri stöðu sem nú er í stjórnmálunum að Viðreisn komi inn í ríkisstjórnina Lesa meira
Segir ógleymanlegt að hafa fengið knús frá séra Friðriki
Fréttir04.11.2023
Rúnar Guðbjartsson sálfræðingur og fyrrverandi flugstjóri ritar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann segir frá kynnum sínum af séra Friðriki Friðrikssyni. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum undanfarið er greint frá því í nýrri bók eftir Guðmund Magnússon sagnfræðing að séra Friðrik, sem er þekktastur fyrir að hafa komið að stofnun KFUM Lesa meira