fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Guðmundur Karl Brynjarsson

Þörf á annarri umferð í biskupskjöri

Þörf á annarri umferð í biskupskjöri

Fréttir
16.04.2024

Fyrri umferð kosninga um embætti biskups Íslands er lokið og þar sem enginn frambjóðandi halut meirihluta atkvæða verður kosið á milli tveggja efstu frambjóðendanna. Þeir eru Guðmundur Karl Brynjarsson og Guðrún Karls Helgudóttir. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Þjóðkirkjunnar. Þar kemur fram að kosning biskups Íslands fór fram dagana 11.- 16. apríl og Lesa meira

„Ég var reiður ungur maður, að segja má byltingarmaður án málstaðar“

„Ég var reiður ungur maður, að segja má byltingarmaður án málstaðar“

Fókus
01.04.2024

Guðmundur Karl Brynjarsson er einn af þeim þremur sem hefur fengið flestar tilnefningar til embættis biskups Íslands. Þessi hógværi Suðurnesjamaður hefur ekki alltaf gengið á guðs vegum og um tíma tók hann biblíutextann full bókstaflega. En hann er ekki hræddur við að endurskoða sjálfan sig og verða farvegur fyrir gott fólk að vinna góð verk Lesa meira

„Erfiðustu augnablikin eru í kringum svipleg andlát, sérstaklega þegar ungt fólk fellur frá og börn“

„Erfiðustu augnablikin eru í kringum svipleg andlát, sérstaklega þegar ungt fólk fellur frá og börn“

Fókus
01.04.2024

Guðmundur Karl Brynjarsson er einn af þeim þremur sem hefur fengið flestar tilnefningar til embættis biskups Íslands. Þessi hógværi Suðurnesjamaður hefur ekki alltaf gengið á guðs vegum og um tíma tók hann biblíutextann full bókstaflega. En hann er ekki hræddur við að endurskoða sjálfan sig og verða farvegur fyrir gott fólk að vinna góð verk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af