„Þrátt fyrir mikla reiði vegna málsins verðum við að horfa til breiðari sjónarmiða“
Fréttir„Tilgangur refsinga snýst ekki eingöngu um að refsa heldur einnig að endurhæfa og koma í veg fyrir frekari afbrot,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, um mál ungs manns sem dæmdur var í tólf ára fangelsi í Landsrétti vegna manndráps sem hann framdi fyrir einu og hálfu ári. Greint var frá því í vikunni að Lesa meira
Segir að ekki verði við unað að fangar séu vistaðir á lögreglustöðinni í Keflavík
FréttirGuðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu félags fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál sendi síðdegis í dag fyrirspurn til Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja um hvort það hafi veitt Lögreglunni á Suðurnesjum leyfi til að vista „frelsissvipta einstaklinga“ í fangaklefum á lögreglustöðinni við Hringbraut í Keflavík. Guðmundur segir að Afstöðu hafi borist ábendingar um að fangar séu vistaðir Lesa meira
Fangi liggur þungt haldinn á Landspítalanum
FréttirFangi, sem afplánar dóm í fangelsinu á Hólmsheiði, liggur þungt haldinn á Landspítalanum. Þangað var hann fluttur í byrjun mánaðarins. Ekki er um COVID-19 veikindi að ræða. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga, vill að málið verði rannsakað. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að aðstandendur mannsins telji að hann hafi ekki fengið læknishjálp eins Lesa meira
Menntskælingar sviknir um Boy George
FókusNú er það nánast daglegt brauð að erlendar stórstjörnur úr heimi tónlistarinnar komi til landsins til að skemmta Íslendingum, hvort sem um er að ræða dægurstjörnur eða gamlar kempur. Árið 1998 voru íslenskir menntaskólanemar snupraðir um að sjá poppgoðið Boy George sem átti að skemmta á balli en greitt hafði verið fyrir komu hans. Það Lesa meira