Guðmundur Ingi segir biðlista Svandísar lífshættulega: „Ömurleg lífsreynsla sem veldur líkamlegu og andlegu tjóni“
Eyjan26.07.2019
„Að vera á biðlista í vikur, mánuði, ár eða lengur er ömurleg lífsreynsla sem veldur líkamlegu og andlegu tjóni, sem er í mörgum tilfellum aldrei hægt að laga. En að þetta sé orðinn daglegur viðburður hjá þúsundum veikra einstaklinga í meira en 25 ár er fáránlegt og óásættanlegt með öllu,“ segir Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Lesa meira