fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Guðmundur Ingi Kristinsson

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Embættismennirnir í menntamálaráðuneytinu og stofnunum þess hafa tekið nýjum ráðherra mjög vel og leggjast á árar með honum og ríkisstjórninni við að koma málum áleiðis. Dæmi um gott starf sem er að valda straumhvörfum er uppbygging á vegum Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu. Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Lesa meira

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Það að taka utan um börn sem þurfa og veita þeim þá þjónustu sem þarf til að þau geti útskrifast út í lífið og orðið nýtir þjóðfélagsþegnar snýst ekki bara um að spara fjármagn í heilbrigðis- og örorkukerfinu síðar. Það snýst líka um að afstýra þeim erfiðleikum og þeirri angist sem getur hlotist af því Lesa meira

Guðmundur Ingi Kristinsson: Það er í lagi að gera mistök – lærum af þeim og gerum betur

Guðmundur Ingi Kristinsson: Það er í lagi að gera mistök – lærum af þeim og gerum betur

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Það á ekki að velta sér upp úr mistökum heldur læra af þeim og gera betur í framtíðinni. Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, var gagnrýndur fyrir enskukunnáttu er hann ávarpaði alþjóðlega ráðstefnu daginn eftir að hann tók við embætti. Hann segist hafa gert mistök og mun framvegis nota túlk. Guðmundur Ingi er gestur Ólafs Lesa meira

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Það er mikill misskilningur hjá stjórnarandstöðunni ef hún heldur að Flokkur fólksins sé veikur hlekkur í ríkisstjórninni sem vert sé að hamra á. Samstaðan í stjórninni er alger, markmiðið vel skilgreint og í stað getuleysis, átaka og stöðnunar sem einkenndi síðustu ríkisstjórn liggur verkefnaskráin skýr fyrir og ríkisstjórnin og þingflokkar hennar ganga kerfisbundið í að Lesa meira

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Það má aldrei gerast hjá okkur að fátækt komi í veg fyrir að börn geti notið þeirrar menntunar sem þau eiga rétt á. Gjaldfrjáls námsgögn eru á döfinni og munu stuðla að jafnrétti. Nýtt námsmatskerfi mun hafa upplýsingar um framgang barna í námi fyrir skólann, börnin og foreldra. Ýmsir vilja taka aftur upp gömlu samræmdu Lesa meira

Guðmundur Ingi Kristinsson: Mikilvægt að hlusta – ekki bara tala

Guðmundur Ingi Kristinsson: Mikilvægt að hlusta – ekki bara tala

Eyjan
Fyrir 1 viku

Námsmatskerfið, sem verið er að innleiða, mun gerbreyta öllu utanumhaldi í skólastarfi og tryggja að allar upplýsingar um nemendur séu miðlægar og fylgi þeim jafnvel þótt þeir skipti um skóla og skólaumdæmi. Þá er sérstaklega hugað að því að hægt sé að bregðast við ef þörf er á aukaaðstoð fyrir nemendur. Það mikilvægasta er að Lesa meira

Starfsmenn Morgunblaðsins létu vaða á súðum á bjórkvöldi – Sögðu Guðmund Inga varla læsan og líktu Ásthildi Lóu við frægan eltihrelli

Starfsmenn Morgunblaðsins létu vaða á súðum á bjórkvöldi – Sögðu Guðmund Inga varla læsan og líktu Ásthildi Lóu við frægan eltihrelli

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Nokkra athygli hefur vakið framganga starfsmanna Morgunblaðsins. Andrésar Magnússonar og Stefán Einars Stefánssonar, á bjórkvöldi hlaðvarpsins Þjóðmála sem öllum er aðgengilegt. Fóru þeir ekki í grafgötur með hversu lítið þeim þykir til Flokks Fólksins og ráðherra hans koma en Stefán Einar er virkur þátttakandi í starfi Sjálfstæðisflokksins. Hæddust þeir einkum að Ásthildi Lóu Þórsdóttur sem Lesa meira

Sigurjón: „Guðmundur Ingi gerir sér eflaust grein fyrir að þetta er bara rétt að byrja“

Sigurjón: „Guðmundur Ingi gerir sér eflaust grein fyrir að þetta er bara rétt að byrja“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

„Vonandi er Guðmundur Ingi nógu hraustur til að standa árásirnar af sér,“ segir Sigurjón M. Egilsson, ritstjóri og fréttastjóri til margra ára, á vef sínum Miðjunni. Sigurjón skrifar pistil um mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur, sem sagði af sér embætti í síðustu viku, og umræðuna um enskukunnáttu Guðmundar Inga Kristinssonar. Guðmundur Ingi tjáði sig á brotakenndri Lesa meira

Guðmundur Ingi um slysið sem breytti öllu – Davíð Oddsson bjargaði lífi hans

Guðmundur Ingi um slysið sem breytti öllu – Davíð Oddsson bjargaði lífi hans

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Guðmundur Ingi Kristinsson er nýr mennta- og barnamálaráðherra eftir að Ásthildur Lóa Þórsdóttir sagði af sér fyrir helgi. Segja má að Guðmundur Ingi hafi góða reynslu en hann hefur verið þingmaður Flokks fólksins frá árinu 2017. En hver er þessi viðkunnanlegi maður sem Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, hrósaði í hástert í gær? Jón sagði að Lesa meira

Guðmundur Ingi ómyrkur í máli: „Þetta er, held ég, heimsmet í heimsku“

Guðmundur Ingi ómyrkur í máli: „Þetta er, held ég, heimsmet í heimsku“

Fréttir
Fyrir 4 vikum

„Ég held að það sé bara hreinlega best fyrir bæjarstjórn Hafnarfjarðar að stoppa þetta. Ef ekki, þá á að fara strax með málið í íbúakosningu.“ Þetta sagði stjórnarþingmaðurinn Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, í umræðum undir dagskrárliðnum störf þingsins á Alþingi í gær. Guðmundur Ingi hefur verið gagnrýninn á áform fyrirtækisins Carbfix, sem er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af