Össur spáir í framtíðina og segir Guðmund Inga „grútmáttlausan umhverfisráðherra“
EyjanÖssur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður og utanríkisráðherra Samfylkingarinnar, setur sig í spámannsstellingar á Facebook og rýnir í framtíðina í heimspólitíkinni í kjölfar úrslita Evrópuþingkosninganna. Hann spáir að í Evrópu munu flokkar á borð við Miðflokkinn rísa upp og finna sameiginlegan óvin: „Í Bretlandi er Verkó orðinn “intolerant” flokkur og byrjað að reka eðalkrata sem í nýliðnum Lesa meira
Umhverfisráðherra notar úrelt hugtök að mati framkvæmdastjóra Landverndar
EyjanHamfarahlýnun af mannavöldum er hugtakið sem skipta skal út fyrir hið úrelta og allt of milda hugtak loftslagsbreytingar, að mati framkvæmdastjóra Landverndar, Auðar Önnu Magnúsdóttur. Einnig telur hún að skipta megi út hugtakinu hlýnun jarðar fyrir hitnun jarðar, þar sem hlýnun sé „svolítið kósý orð“. Auður segir við mbl.is í gær að orðanotkunin hafi verið Lesa meira
Til skoðunar að skylda einstaklinga og fyrirtæki til að flokka rusl: „Mjög misjafnt hvernig þau standa sig“
EyjanSveitarfélög á Íslandi ákveða sjálf hvernig reglum um móttöku, flokkun, og eyðingu úrgangs er háttað í sínu byggðarlagi og eru lausnirnar sem í boði eru því mismunandi. Hver íbúi höfuðborgarsvæðisins hendir að meðaltali um 223 kílóum af úrgangi í ruslið á hverju ári og er sorp orðið að alheimsvandamáli, þar sem plastagnir finnast víðast hvar Lesa meira