Orðið á götunni: Lifa Vinstri græn af brotthvarf Katrínar?
EyjanSamkvæmt orðinu á götunni hefur Katrín Jakobsdóttir ákveðið að bjóða sig ekki oftar fram til setu á Alþingi Íslendinga. Hún hefur nú gegnt starfi þingmanns frá árinu 2007 og var ráðherra menntamála í hinni óvinsælu vinstri stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur frá 2009 til 2013. Lítið fór fyrir Katrínu í þeirri ríkisstjórn enda sagði Steingrímur Sigfússon, þáverandi Lesa meira
Skammaði ráðherra fyrir að brjóta lög og hlunnfara ellilífeyrisþega
EyjanÍ óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag spurði Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, Guðmund Inga Guðbrandsson, félags- og tryggingamálaráðherra, að því hvort ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur teldi sig hafna yfir lög og reglur á Íslandi. Tilefni fyrirspurnarinnar var að þrátt fyrir skýr ákvæði 62. gr. almannatryggingalaga um að elli- og örorkulífeyrir skuli fylgja launaþróun í landinu Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Algjörlega misst tökin
EyjanFastir pennarÍ full tíu ár hafa sex dómsmálaráðherrar úr röðum sjálfstæðismanna borið ábyrgð á málefnum innflytjenda. Í byrjun vikunnar tók sjöundi ráðherrann við þessari ábyrgð. Af því tilefni sagði fjármálaráðherra að við hefðum algjörlega misst tökin á þessum málum. Bæjarstjórinn Hafnarfirði svaraði því til í Kastljósi að þessi þungi áfellisdómur væri sjálfsgagnrýni. Það eru orð að Lesa meira
Umhverfisráðherra hugnast vinstri stjórn til að hægt sé að ná árangri í umhverfismálum
EyjanGuðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og varaformaður VG, segir að vinstri stjórn sé besti kosturinn til að hægt sé að ná árangri í umhverfisvernd. Hann segir að mikla losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi megi rekja til stóriðju og stórra atvinnugreina. Guðmundur ræddi þetta í Fréttavaktinni á Hringbraut í gærkvöldi. Hann sagði ljóst að hann hafi mætt andstöðu Lesa meira
Ágúst Ólafur lýsir eftir umhverfisráðherra – „Hvar var umhverfisráðherrann . . .?“
EyjanNýlega birti Stundin umfjöllun um umhverfismál þar sem fram kemur að ekkert gler hafi verið endurunnið hér á landi síðustu 30 árin. Ísland er eina Evrópulandið sem endurvinnur ekkert af eigin glerúrgangi. Þessi grein varð Ágústi Ólafi Ágústssyni, þingmanni Samfylkingarinnar, tilefni til skrifa á Facebook í gær þar sem hann lýsti eftir umhverfisráðherra, Guðbrandi Inga Guðbrandssyni. Lesa meira
Landvernd styður hugmyndir umhverfisráðherra með „veigamiklum“ fyrirvörum
EyjanStjórn Landverndar hefur sent inn umsagnir um drög að frumvörpum umhverfisráðherra um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun. Stjórnin er hliðholl báðum frumvörpum og telur að þau geti styrkt stöðu náttúruverndar í landinu og aukið velsæld víða um land. Þetta kemur fram í tilkynningu. Veigamiklir fyrirvarar En stjórnin gerir einnig veigamikla fyrirvara við fyrirliggjandi drög og sem hún Lesa meira
Guðmundur reynir við varaformanninn: „Öll eigum við okkur drauma í leik og starfi“
EyjanGuðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hyggst bjóða sig fram til varaformennsku í VG á landsfundi nú í október. Hann tilkynnti þetta í Facebook færslu í gærkvöldi: „Kæru vinir, mig langar að vinna áfram að baráttumálum mínum og annarra umhverfis- og náttúruverndarsinna á vettvangi stjórnmálanna, eins og ég hef gert undanfarin tæp tvö ár, og Lesa meira
Hegðun umhverfisráðherra sögð glæfraleg en ekki lífshættuleg: „Sýnir ekki gott fordæmi“
EyjanLíkt og Eyjan greindi frá í gær þá sjósetti Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, sérstakt GPS flothylki sem nota má til að fylgjast með plastrusli í sjónum. Guðmundur kastaði flothylkinu í sjóinn af dekkinu á varðskipinu Þór, með því að stíga upp á brúnina. Guðmundur var ekki klæddur neinum öryggisbúnaði, hvorki með hjálm né í björgunarvesti Lesa meira
Kolbrún: „Illa komið fyrir flokki sem á tyllidögum hjalar hvað mest um umhverfisvernd“
EyjanJón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, baðst undan því í Silfrinu á sunnudaginn að hann og Sjálfstæðisflokkurinn væru sagðir á móti umhverfisvernd. Tilefnið var gagnrýni Jóns á framgang umhverfisráðherra vegna friðlýsinga hans, sem Jón telur fara gegn lögum. Jón sagðist við það tækifæri vera mikill náttúruverndarsinni, en vildi að farið væri eftir því samkomulagi sem fyrir lægi. Lesa meira
Ásökunum Jóns vísað á bug: „Ekki heyrt neitt um að stjórnarsamstarfið sé í hættu“
EyjanGuðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, vísar á bug ásökunum Jóns Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um að verklag sitt og aðferðafræði varðandi friðlýsingar, brjóti gegn lögum, líkt og Jón skrifaði um í morgun: „Þarna hefur verið farið að öllum lögum og miðað við lög og lögskýringargögn, miðað við þá aðferðafræði sem verkefnisstjórn og faghópar rammaáætlunar miðuðu við. Þannig Lesa meira