fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Orðið á götunni: Vinstri græn mælast utan þings en ætla samt að mynda nýja vinstri stjórn!

Orðið á götunni: Vinstri græn mælast utan þings en ætla samt að mynda nýja vinstri stjórn!

Eyjan
05.10.2024

Þegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson flutti lokaræðu sína sem formaður Vinstri grænna á flokksþingi um helgina lagði hann áherslu á að flokkurinn ætti að beita sér fyrir því að mynda nýja vinstri stjórn frá miðju og til vinstri. Hann fór ekki dult með þessa skoðun og notaði tækifærið til að skjóta mörgum föstum skotum á samstarfsflokkana Lesa meira

Ætlar ekki í formannsslaginn – „Ég er ekki að hætta í stjórnmálum“

Ætlar ekki í formannsslaginn – „Ég er ekki að hætta í stjórnmálum“

Eyjan
23.09.2024

„Það hefur verið sannur heiður að leiða Vinstrihreyfinguna – grænt framboð síðan í vor. Ég hef hins vegar tekið þá ákvörðun að bjóða mig ekki fram til formanns að þessu sinni. Ég hef sinnt þessu hlutverki af auðmýkt en tel þessa ákvörðun rétta. Engum treysti ég betur til að leiða hreyfinguna okkar að loknum landsfundi Lesa meira

Gagnrýna harðlega framgöngu Guðmundar Inga í máli Yazans – „Með inngripi sínu var hann mögulega að ganga á hagsmuni drengsins“

Gagnrýna harðlega framgöngu Guðmundar Inga í máli Yazans – „Með inngripi sínu var hann mögulega að ganga á hagsmuni drengsins“

Fréttir
18.09.2024

Eitt heitasta deilumálið í íslensku samfélagi í dag er mál palestínska drengsins Yazan Tamimi. Til stóð að vísa honum og foreldrum hans úr landi til Spánar en Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra stöðvaði brottvísunina á síðustu stundu að beiðni Guðmundar Inga Guðbrandssonar félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra og formanns Vinstri grænna. Andrés Magnússon og Björn Ingi Hrafnsson fjölmiðlamenn gagnrýna Lesa meira

Orðið á götunni: Eymdarleg samkoma hjá Vinstri grænum

Orðið á götunni: Eymdarleg samkoma hjá Vinstri grænum

Eyjan
18.08.2024

Orðið á götunni er að flokksráðsfundur Vinstri grænna sem haldinn var í Keflavík um helgina hafi meira minnt á líkvöku eða húskveðju við andlát heldur en baráttufund stjórnmálaflokks. Viðtöl sem birst hafa í fjölmiðlum við Guðmund Inga Guðbrandsson, formann flokksins, hafa verið eymdarleg og sýnt bugaðan formann en ekki galvaskan leiðtoga eins og flokkurinn þyrfti Lesa meira

Fólk af íslenskum uppruna í miklum meirihluta meðal lífeyrisþega

Fólk af íslenskum uppruna í miklum meirihluta meðal lífeyrisþega

Fréttir
15.08.2024

Mikill meirihluti þeirra sem þiggja örorku-, endurhæfingar- og ellilífeyri frá Tryggingastofnun eiga Ísland sem upprunaland. Þetta kemur fram í svari Guðmundar Inga Guðbrandssonar félags- og vinnumarkaðsráðherra við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Birgir hafði óskað eftir upplýsingum um heildarfjölda þeirra sem þiggja slíkar greiðslur frá Tryggingastofnun eða hafa rétt á þeim, auk þess að spyrja Lesa meira

„Kannski það sé skemmra til kosninga en við vitum“

„Kannski það sé skemmra til kosninga en við vitum“

Fréttir
12.06.2024

Staksteinahöfundur Morgunblaðsins veltir því upp í dag hvort skemmra sé til kosninga en við vitum. Vandamál Vinstri grænna eru til umræðu í dálki dagsins og bent á að forvígismenn flokksins séu órólegir vegna fylgishruns. Um það sé skrafað að aðeins ótti þeirra við dauðadóm komi í veg fyrir stjórnarslit. „Í fyrri viku stýrði Guðmundur Ingi Lesa meira

Guðmundur Ingi segir netverslun með áfengi ólöglega og skaðlega

Guðmundur Ingi segir netverslun með áfengi ólöglega og skaðlega

Fréttir
24.05.2024

Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra og formaður Vinstri grænna ritar í dag grein á Vísi. Þar gerir hann miklar athugasemdir við starfsemi netverslana hér á landi sem selja áfengi. Hann segir starfsemina ólöglega og að þessi aukni aðgangur að áfengi sé skaðlegur fyrir lýðheilsu. Guðmundur bendir á í greininni á að ekki hafi verið Lesa meira

Gagnrýnir Bjarna og Guðmund harðlega: „Þeir voru bókstaflega hlæjandi á meðan hún talaði“

Gagnrýnir Bjarna og Guðmund harðlega: „Þeir voru bókstaflega hlæjandi á meðan hún talaði“

Fréttir
14.05.2024

„Vanvirðingin sem þessi ríkisstjórn sýnir öryrkjum er hömlulaus,“ segir Svanberg Hreinsson, varaþingmaður Flokks fólksins, í aðsendri grein á vef Vísis. Svanberg, sem sjálfur er öryrki, segir að fólk í hans stöðu hafi lengi óttast það að sitjandi ríkisstjórn framkvæmi hótanir sínar um að innleiða starfsgetumat. „Nú liggur fyrir að félags- og vinnumarkaðsráðherra, formaður Vinstri grænna, Guðmundur Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Svandís er nýr leiðtogi VG – hvað var Guðmundur Ingi að vilja upp á dekk?

Svarthöfði skrifar: Svandís er nýr leiðtogi VG – hvað var Guðmundur Ingi að vilja upp á dekk?

EyjanFastir pennar
10.04.2024

Svarthöfði veitti því eftirtekt að ný ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar stillti sér upp til myndatöku við ríkisráðsborðið á Bessastöðum, líkt og aðrar ríkisstjórnir hafa gert allt frá lýðveldisstofnun. Telst það vart til tíðinda. Eitthvað fannst samt Svarthöfða ljósmyndin, sem tekin var við þetta tækifæri, óvenjuleg. Á blaðamannafundinum í Hörpu í gærdag, þar sem ný ríkisstjórn var Lesa meira

Ráðherrar segja viðræður standa yfir við fjármálastofnanir vegna vanda Grindvíkinga

Ráðherrar segja viðræður standa yfir við fjármálastofnanir vegna vanda Grindvíkinga

Eyjan
20.11.2023

Talsvert hefur verið rætt um þann fjárhagslega vanda sem steðjar að mörgum Grindvíkingum eftir rýmingu bæjarins. Flestar fjármálastofnanir hafa fryst húsnæðislán þeirra tímabundið en þau munu þrátt fyrir það halda áfram að safna vöxtum og verðbótum. Grindvíkingar hafa bent á að þetta muni reynast þeim ansi erfitt og ill viðráðanlegt í ljósi tekjutaps og þeirrar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af