Guðmundur Hrafn mun leiða Sósíalista í Norðvesturkjördæmi
Eyjan22.10.2024
Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Samtaka leigjenda á Íslandi, mun leiða framboð sósíalista í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. „Ég hef samþykkt útnefningu uppstillingarnefndar Sósíalistaflokksins um að leiða framboð sósíalista í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar,“ segir Guðmundur Hrafn í færslu á Facebook. „Það er gríðarleg deigla hjá sósíalistum sem hafa lagt fram trúverðuga stefnu í öllum helstu Lesa meira