fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025

Guðmundur Hárlaugsson

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“

Fréttir
Í gær

„Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati,“ segir Guðmundur Hárlaugsson í kjölfar niðurstöðu úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki. Niðurstaðan var sú að kröfu Guðmundar um að fá endurgreiddar rúmar 670 þúsund krónur, sem stolið var af kreditkorti hans frá Íslandsbanka í Tyrklandi, var hafnað en Guðmundur var sagður hafa sýnt af sér „stórkostlegt gáleysi“ með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af