fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Guðmundur Fylkisson

„Má færa rök fyrir því að þetta verkefni hafi bjargað lífi krakka“

„Má færa rök fyrir því að þetta verkefni hafi bjargað lífi krakka“

Fókus
15.10.2023

Guðmundur Fylkisson starfar sem lögreglumaður hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og hefur undanfarin ár sérhæft sig í að leita að börnum og unglingum sem hafa lent á refilstigum í lífinu, t.d. vegna fíkiniefnaneyslu, og strokið að heiman. Fyrir þessi störf sín er Guðmundur orðinn landsþekktur. Hann er nýjasti gestur hlaðvarpsins Götustrákar þar sem hann segir frá Lesa meira

Guðmundur er Hafnfirðingur ársins 2018 – „Ég slekk öðruvísi elda og reyni að gera það nógu snemma áður en allt fer í óefni“

Guðmundur er Hafnfirðingur ársins 2018 – „Ég slekk öðruvísi elda og reyni að gera það nógu snemma áður en allt fer í óefni“

Fókus
09.01.2019

Lesendur Fjarðarpóstsins kusu lögreglumanninn Guðmund Fylkisson sem Hafnfirðing ársins 2018, en könnunin fór fram á vef Fjarðarpóstsins á milli jóla og nýárs. Guðmundur er orðinn landsþekktur sem maðurinn sem leitar að Týndu börnunum, en hann hefur meðal annars verið í viðtölum í DV vegna starfs síns. Í viðtali við Fjarðarpóstinn í tilefni kjörsins segir hann Lesa meira

Ungmennin sem féllu frá langt fyrir aldur fram – Fikt getur skilið milli lífs og dauða

Ungmennin sem féllu frá langt fyrir aldur fram – Fikt getur skilið milli lífs og dauða

Fókus
14.08.2018

Um 25 ungmenni hafa látist í ár vegna eiturlyfjaneyslu samkvæmt upplýsingum frá Landlækni, neyslumynstur ungmenna er að breytast og auðvelt er fyrir ungmenni að ná sér í lyf og fíkniefni í gegnum samfélagsmiðla og snjallsíma. Staðalímyndin um hinn dæmigerða fíkniefnaneytanda er líka breytt, auk þess sem leitarbeiðnir og nauðungarvistun barna og unglinga í vanda er Lesa meira

Týndu börnin eru þverskurður af íslenska samfélaginu

Týndu börnin eru þverskurður af íslenska samfélaginu

Fókus
13.08.2018

Guðmundur Fylkisson lögreglumaður hefur í fjögur ár leitað að „Týndu börnunum“. Verkefnið hófst sem eins árs tilraunaverkefni í nóvember 2014, en er nú orðið fast verkefni, þar sem Guðmundur sinnir einn leitinni, en hefur sér til aðstoðar lögregluna í heild sinni. „Þegar barn týnist er ferlið þannig að foreldri snýr sér til barnaverndarnefndar sem sendir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af