Kerfisfræðingur segir Neytendasamtökin með allt niður um sig varðandi smálánin: „Þarf ekki að endurreikna neitt“
Eyjan26.07.2019
Guðmundur Ásgeirsson, kerfisfræðingur, skrifar um viðbrögð Neytendasamtakanna við fregnum þess efnis að smálánafyrirtæki hyggist lækka vexti sína og starfa innan ramma laganna. Segir hann ekki allt sem sýnist í þeim efnum og segir hann fagnaðarlætin ótímabær, þar sem ekki liggi fyrir hvort fyrirtækin hyggist aðeins fara eftir íslenskum lögum, eða þeim dönsku, sem þau hafa Lesa meira