fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Guðmundur Árni Stefánsson

Gagnrýnir skuldaaukningu Hafnarfjarðarbæjar – „Lántökur aukast umtalsvert milli ára“

Gagnrýnir skuldaaukningu Hafnarfjarðarbæjar – „Lántökur aukast umtalsvert milli ára“

Eyjan
17.05.2024

Guðmundur Árni Stefánsson, oddviti Samfylkingar í Hafnarfirði, gagnrýndi lausatök meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks á fjármálum sveitarfélagsins á fundi bæjarráðs í gær. Skuldir væru að aukast hratt. „Lántökur aukast umtalsvert milli ára og skuldir bæjarsjóðs hækka um 4,7 milljarða króna milli ára og eru nú samtals með lífeyrisskuldbindingum meira en 70 milljarðar króna,“ benti Guðmundur á Lesa meira

Bjarni var sá sjöundi

Bjarni var sá sjöundi

Eyjan
10.10.2023

Væntanlega hafa þau miklu pólitísku tíðindi dagsins ekki farið framhjá mörgum að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hafi ákveðið að víkja úr ráðherrastólnum vegna þeirrar niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis að Bjarni hafi verið vanhæfur til að koma að sölu á eignahlut ríkisins í Íslandsbanka í ljósi þess að faðir hans var meðal þeirra sem keyptu hlutabréfin af ríkinu. Lesa meira

Kristrún styrkir stöðu sína og gerir sig klára í slaginn

Kristrún styrkir stöðu sína og gerir sig klára í slaginn

Eyjan
03.09.2023

Samfylkingin undirbýr sig nú fyrir kosningar, sem gætu orðið fyrr en seinna, og Kristrún Frostadóttir, hinn nýi og skeleggi formaður flokksins treystir stöðu sína. Birtist það meðal annars í því að Helga Vala Helgadóttir hættir þingmennsku og hverfur úr stjórnmálum. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að hávær orðrómur hafi verið um að Lesa meira

Guðmundur Árni útilokar ekki varaformannsframboð

Guðmundur Árni útilokar ekki varaformannsframboð

Eyjan
05.09.2022

Guðmundur Árni Stefánsson, oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, útilokar ekki framboð til varaformanns í Samfylkingunni. „Ég bíð bara á hliðarlínunni og legg jafnaðarmönnum allt til sem ég get. Það er einfaldlega þannig, en ég hef engin áform um þetta. Ef ég get hjálpað til þarna eða annars staðar þá geri ég það,“ svaraði hann þegar Morgunblaðið Lesa meira

Guðmundur Árni snýr aftur í stjórnmálin

Guðmundur Árni snýr aftur í stjórnmálin

Eyjan
13.01.2022

Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra og fyrrum bæjarstjóri í Hafnarfirði og fyrrum ráðherra Alþýðuflokksins, vill leiða lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði í bæjarstjórnarkosningunum í maí. Hann skýrði frá þessu á Facebooksíðu sinni. Þar segir hann að margir hafi sett sig í samband við hann og óskað eftir að hann leggi flokknum lið við að styrkja stöðu jafnaðarmanna í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af