Framsóknarmenn sárir og svekktir á Alþingi – „Vera ekki að hreykja sér af verkum annarra“
EyjanFyrir 5 dögum
Töluvert var deilt á Alþingi fyrr í dag en þingmenn Framsóknar lýstu yfir mikilli óánægju með umræðu um orkuöryggi garðyrkjubænda sem fram fór á milli Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku og loftslagsráðherra og samflokkskonu hans Ásu Berglindar Hjálmarsdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Sökuðu Framsóknarmenn Ásu Berglindi um að hafa að farið yfir mörk kurteisinnar með því að Lesa meira