fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Guðmundur Andri Ástráðsson

Björn um áhrif dóms MDE:  „Hvort það skapar réttaróvissu hér kemur í ljós“

Björn um áhrif dóms MDE:  „Hvort það skapar réttaróvissu hér kemur í ljós“

Eyjan
12.03.2019

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, fjallar um dóm Mannréttindadómstóls Evrópu í morgun þar sem Guðmundur Andri Ástráðsson vann mál sitt gegn íslenska ríkinu. Þótti hann ekki hafa fengið réttláta málsmeðferð í Landsrétti, þar sem Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra stóð ekki rétt að skipan dómara í réttinn. Tveir dómarar af fimm dæmdu íslenska ríkinu í hag Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af