fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Guðmundar- og Geirfinnsmálin

Telja 1,3 milljarð ekki sanngjarnar bætur í Guðmundar- og Geirfinnsmáli – „Þið eigið engan rétt á bótum“

Telja 1,3 milljarð ekki sanngjarnar bætur í Guðmundar- og Geirfinnsmáli – „Þið eigið engan rétt á bótum“

Fréttir
20.09.2019

„Að gefnu tilefni vill forsætisráðuneytið árétta að ríkislögmaður annast vörn í einkamálum sem höfðuð eru gegn ríkinu og hefur almennt forræði á kröfugerð og framsetningu hennar,“ segir í tilkynningu frá Forsætisráðuneytinu vegna frétta dagsins um sýknukröfu ríkisins í máli Guðjóns Skarphéðinssonar gegn ríkinu vegna Geirfinnsmálsins. Guðjón fer fram á 1,3 milljarða króna í bætur vegna málsins í Lesa meira

Ríkið gæti þurft að greiða milljarða í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna

Ríkið gæti þurft að greiða milljarða í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna

Fréttir
21.03.2019

Sáttanefnd er nú að störfum á vegum ríkissins en hún á að reyna að ná sáttum um bætur til þeirra sem voru sýknaðir síðasta haust í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. Ekki er talið útilokað að bæturnar geti hlaupið á milljörðum króna. Málið er án fordæma í íslenskri réttarsögu og því ekki auðvelt fyrir samningsaðila að gera Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af