fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Guðmundar- og Geirfinnsmálið

Blóðsonur Tryggva Rúnars krefst 85 milljóna

Blóðsonur Tryggva Rúnars krefst 85 milljóna

Fréttir
12.06.2020

Arnar Þór Vatnsdal, blóðsonur Tryggva Rúnars Leifssonar, krefst 85 milljóna í bætur frá ríkinu á grundvelli laga um heimild forsætisráðherra til að greiða bætur vegna sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Staðfestir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, að krafan hafi verið og móttekin og vísað til setts ríkislögmanns til skoðunar en henni er beint að forsætisráðherra. Fréttablaðið Lesa meira

Samfylkingin krefst rannsóknarnefndar: „Slík vinnubrögð geta ekki talist viðunandi“

Samfylkingin krefst rannsóknarnefndar: „Slík vinnubrögð geta ekki talist viðunandi“

Eyjan
23.09.2019

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingar lagði í dag fram tillögu til þingsályktunar um skipun rannsóknarnefndar til að kanna starfshætti lögregluvalds, ákæruvalds og dómsvalds í Guðmundar- og Geirfinnsmálum, samkvæmt tilkynningu frá Samfylkingunni. Með tillögunni er lagt til að rannsóknarnefndin fari ofan í saumana á mögulegri misbeitingu valds ásamt því að kanna hvort ólögmætum aðferðum hafi verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af