fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

Guðmundar- og Geirfinnsmálið

Valdimar skorar á Gísla að segja frá fundinum – „Hvað var í gangi þarna?“

Valdimar skorar á Gísla að segja frá fundinum – „Hvað var í gangi þarna?“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Valdimar Olsen, sem sat um tíma að ósekju í gæsluvarðhaldi í Geirfinnsmálinu, skorar á réttarsálfræðinginn Gísla Guðjónsson að segja frá því sem fram fór á fundi hans með sakborningum í Síðumúlafangelsinu á gamlársdag 1976. Valdimar skrifar grein í Morgunblaðið í dag, undir yfirskriftinni Hvað gerði Gísli Guðjónsson fyrir rannsókn Geirfinnsmálsins? þar sem hann viðrar þessa Lesa meira

Blóðsonur Tryggva Rúnars krefst 85 milljóna

Blóðsonur Tryggva Rúnars krefst 85 milljóna

Fréttir
12.06.2020

Arnar Þór Vatnsdal, blóðsonur Tryggva Rúnars Leifssonar, krefst 85 milljóna í bætur frá ríkinu á grundvelli laga um heimild forsætisráðherra til að greiða bætur vegna sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Staðfestir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, að krafan hafi verið og móttekin og vísað til setts ríkislögmanns til skoðunar en henni er beint að forsætisráðherra. Fréttablaðið Lesa meira

Samfylkingin krefst rannsóknarnefndar: „Slík vinnubrögð geta ekki talist viðunandi“

Samfylkingin krefst rannsóknarnefndar: „Slík vinnubrögð geta ekki talist viðunandi“

Eyjan
23.09.2019

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingar lagði í dag fram tillögu til þingsályktunar um skipun rannsóknarnefndar til að kanna starfshætti lögregluvalds, ákæruvalds og dómsvalds í Guðmundar- og Geirfinnsmálum, samkvæmt tilkynningu frá Samfylkingunni. Með tillögunni er lagt til að rannsóknarnefndin fari ofan í saumana á mögulegri misbeitingu valds ásamt því að kanna hvort ólögmætum aðferðum hafi verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af