Segir að sigur Guðlaugs Þórs geti veikt ríkisstjórnarsamstarfið
EyjanÞað er mikið undir í samfélaginu hvort það verður Guðlaugur Þór Þórðarson sem sigrar í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins eða Bjarni Benediktsson. Ríkisstjórnarsamstarfið mun standa verr að vígi ef Bjarni tapar og hættir í stjórnmálum. Þetta er mat Stefaníu Óskarsdóttur stjórnmálafræðings. Í samtali við Fréttablaðið sagði hún að ríkisstjórnarsamstarfið geti laskast ef Guðlaugur Þór sigrar. Hún sagði að ef Bjarni tapar Lesa meira
„Og að mínu mati er formennska Bjarna því miður fullreynd“
EyjanEins og kunnugt er þá hefur Guðlaugur Þór Þórðarson ákveðið að bjóða sig fram gegn Bjarna Benediktssyni til formennsku í Sjálfstæðisflokknum á landsfundi flokksins um næstu helgi. Einar S. Hálfdánarson, löggiltur endurskoðandi og hæstaréttarlögmaður, skrifar grein í Fréttablaðið í dag þar sem hann lýsir yfir stuðningi við framboð Guðlaugs Þórs. Greinin ber fyrirsögnina „Sjálfstæðisflokkurinn þarfnast Lesa meira
Bjarni hefur ekki heyrt í Guðlaugi Þór varðandi mótframboð
EyjanEins og skýrt var frá í gær þá er Guðlaugur Þór Þórðarson sagður ætla að bjóða sig fram gegn Bjarna Benediktssyni þegar kosið verður um formann Sjálfstæðisflokksins á landsfundi hans um aðra helgi. Bjarni segir að Guðlaugur Þór hafi ekki rætt við hann um mótframboð og enn sem komið er hafi enginn annar en hann Lesa meira
Guðlaugur Þór sagður íhuga að bjóða sig fram gegn Bjarna Benediktssyni
EyjanGuðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, er sagður íhuga að bjóða sig fram til formennsku í Sjálfstæðisflokknum um aðra helgi. Enn sem komið er hefur Bjarni Benediktsson, núverandi formaður og efnahags- og fjármálaráðherra, einn sóst opinberlega eftir embættinu. Morgunblaðið skýrir frá hugleiðingum Guðlaugs Þórs og segist hafa áreiðanlegar heimildir fyrir þessu en tekur fram Lesa meira
Mikil eftirspurn eftir grænni íslenskri orku – Fyrirspurnum rignir inn
EyjanMeðal erlendra þjóða er vaxandi áhugi á að kaupa græna orku frá Íslandi vegna yfirvofandi orkuskorts í Evrópu og víðar. Fyrirspurnum um orkukaup rignir að sögn inn og umhverfis- og auðlindaráðherra segir að hugsanlega verðum við að skipta á eldsneyti við aðrar þjóðir í framtíðinni. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Það er orkukrísa í kringum okkur Lesa meira
Guðlaugur Þór vill liðka fyrir bættum samskiptum Rússlands og Bandaríkjanna
EyjanÍ maí fundar Norðurskautsráðið hér á landi og er Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, bjartsýnn á að utanríkisráðherrar allra aðildarríkjanna sæki fundinn. Á honum láta Íslendingar af forystu í ráðinu og Rússar taka við henni. Búið er að staðfesta að Sergei Lavro, utanríkisráðherra Rússlands, komi á fundinn. Guðlaugur Þór segir að það sé mjög ánægjulegt að búið sé Lesa meira
Guðlaugur Þór boðar úttekt á útgjöldum vegna þjónustu við hælisleitendur og flóttamenn
EyjanGuðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, ætlar að láta gera úttekt á útgjöldum vegna þjónustu við hælisleitendur og flóttamenn hér á landi en á síðasta ári nam hann um 1,5 milljarði króna. Þetta kemur fram í grein eftir Guðlaug í Morgunblaðinu í dag. Þar bendir Guðlaugur á að þjóðir heims hafi staðið frammi fyrir miklum Lesa meira
Guðlaugur Þór í Moskvu: „Viðskipti Íslands og Rússlands eru þrátt fyrir allt blómleg og fara vaxandi“
EyjanGuðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, ræddu norðurslóðamál, tvíhliða samskipti og viðskipti á fundi sínum í Moskvu í dag. Þá voru öryggismál í Evrópu og alþjóðamál einnig til umræðu, samkvæmt tilkynningu. Þetta er í fyrsta skipti í átta ár sem að utanríkisráðherra Íslands fer til Moskvu til fundar við kollega sinn en Lesa meira
Öryggismál: Mun Guðlaugur Þór skrifa nýja Stoltenbergskýrslu ?
EyjanForstjóri Utanríkismálastofnunar Noregs, Ulf Sverdrup, vakti máls á því á fundi Norðurlandaráðs um öryggismál í gær að rík ástæða væri fyrir því að vinna nýja Stoltenberg-skýrslu, sem felst í úttekt á norrænu samstarfi um utanríkis- og öryggismál í framtíðinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá norrænu ráðherranefndinni. Stoltenbergskýrslan kom út árið 2009 og er sögð Lesa meira
Davíð gerir grín að Guðlaugi Þór: „Enda málið á hans verksviði“
EyjanHöfundur Reykjavíkurbréfs Morgunblaðsins um helgina, ritstjórinn Davíð Oddsson, fjallar meðal annars um væntanlega heimsókn varaforseta Bandaríkjanna, Mike Pence, hingað til lands í byrjun september. Líkt og kunnugt er þá hefur Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, snúist hugur með að vera fjarverandi meðan á heimsókn hans stendur yfir, líkt og hún var harðlega gagnrýnd fyrir, bæði af samherjum Lesa meira