Guðlaugur Þór í Moskvu: „Viðskipti Íslands og Rússlands eru þrátt fyrir allt blómleg og fara vaxandi“
EyjanGuðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, ræddu norðurslóðamál, tvíhliða samskipti og viðskipti á fundi sínum í Moskvu í dag. Þá voru öryggismál í Evrópu og alþjóðamál einnig til umræðu, samkvæmt tilkynningu. Þetta er í fyrsta skipti í átta ár sem að utanríkisráðherra Íslands fer til Moskvu til fundar við kollega sinn en Lesa meira
Öryggismál: Mun Guðlaugur Þór skrifa nýja Stoltenbergskýrslu ?
EyjanForstjóri Utanríkismálastofnunar Noregs, Ulf Sverdrup, vakti máls á því á fundi Norðurlandaráðs um öryggismál í gær að rík ástæða væri fyrir því að vinna nýja Stoltenberg-skýrslu, sem felst í úttekt á norrænu samstarfi um utanríkis- og öryggismál í framtíðinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá norrænu ráðherranefndinni. Stoltenbergskýrslan kom út árið 2009 og er sögð Lesa meira
Davíð gerir grín að Guðlaugi Þór: „Enda málið á hans verksviði“
EyjanHöfundur Reykjavíkurbréfs Morgunblaðsins um helgina, ritstjórinn Davíð Oddsson, fjallar meðal annars um væntanlega heimsókn varaforseta Bandaríkjanna, Mike Pence, hingað til lands í byrjun september. Líkt og kunnugt er þá hefur Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, snúist hugur með að vera fjarverandi meðan á heimsókn hans stendur yfir, líkt og hún var harðlega gagnrýnd fyrir, bæði af samherjum Lesa meira
Skorað á Guðlaug Þór að bregðast við hatursáróðri pólskra yfirvalda – Fólk sagt óttast um líf sitt
Eyjan„Samtökin ‘78 og Hinsegin dagar skora á utanríkisráðherra Íslands, Guðlaug Þór Þórðarson, og ríkisstjórnina alla að fordæma hatursáróður pólskra stjórnvalda gegn hinsegin fólki og hvetja þau til þess að hverfa frá þeirri fjandsamlegu stefnu sem þau hafa markað sér,“ segir í tilkynningu frá Samtökunum ´78 vegna þess ofbeldis og áróðurs sem beitt hefur verið gegn Lesa meira
Ísland meðal duglegustu ríkja við að innleiða tilskipanir EES: „Kemur mér ekki á óvart“
EyjanSamkvæmt nýbirtu frammistöðumati Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) á eftir að innleiða 0,7 prósent EES-gerða hér á landi. Þetta er í þriðja sinn í röð sem innleiðingarhalli Íslands er eitt prósent eða minna, en það hefur aldrei gerst áður. Innleiðingarhalli Íslands stendur nú í 0,7 prósentum, alls töldust sex tilskipanir óinnleiddar. Ísland nær þar með betri árangri en Liechtenstein Lesa meira
Hinsegin réttindi fá 13 milljónir frá Guðlaugi Þór
EyjanGuðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að verja þrettán milljónum króna til UN Free & Equal, sérstaks verkefnis sem skrifstofa mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna (OHCHR) heldur utan um til að vinna að útbreiðslu réttinda hinsegin fólks (LGBTI) hvarvetna í heiminum. Framlagið er í samræmi við áherslur Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna en ráðið kemur til síns 41. Lesa meira
Orkupakkaandstæðingar æfir yfir stöðufærslu: „Guðlaugur Þór er drullusokkur“
FréttirAndstæðingar þriðja orkupakkans eru æfir yfir stöðufærslu sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra birti í gær þar sem hann spyr hver tilgangur málþófs Miðflokksins hafi eiginlega verið. Guðlaugur segir að Miðflokksmenn hafi raunar fallið frá öllum kröfum á stuttum tíma. Í hópnum Orkan okkar hefur fokið í suma og segja þeir að Miðflokkurinn hafi barist nótt Lesa meira
Lúxuslíf Íslendinga: Guðlaugur og Ágústa – Á ferð og flugi
FókusGuðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur setið á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í sextán ár. Auk þess var hann í borgarstjórn Reykjavíkur í átta ár, frá 1998 til 2006. Á árunum 2007 til 2009 gegndi hann stöðu heilbrigðisráðherra og er hann talinn vera því næst sjálfkjörinn sem arftaki Bjarna Benediktssonar í formannsstól flokksins. Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar, hefur Lesa meira
Guðlaugur í vanda
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra mætti Þorsteini Sæmundssyni, þingmanni Miðflokksins, í Kastljósi í vikunni til þess að ræða þriðja orkupakkann. Lenti Guðlaugur upp við vegg þegar rætt var um valdaframsal og beitti þá gamalkunnu bragði; að vaða í þáttarstjórnandann sem að þessu sinni var Einar Þorsteinsson. Til umræðu var álitsgerð Stefáns Más Stefánssonar lagaprófessors um orkupakkann Lesa meira
„Matsalurinn á Alþingi minnti mjög á menntó“
EyjanÁrið 2007 markaði hin bandaríska Andie Fontaine tímamót þegar hán var fyrsti innflytjandinn til að taka sæti á Alþingi. Hán fæddist sem Paul Fontaine en tók upp nafnið Nikolov þegar hán gifti sig. Í sumar braut Andie annan múr þegar hán tilkynnti að að kynleiðréttingarferli væri að hefjast. DV ræddi við Andie um uppvöxtinn í Lesa meira