Andrés Ingi og Guðlaugur Þór tókust hart á um orkuskipti – „Við erum að reka ríkissjóð með halla“
EyjanAndrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata og Guðlaugur Þór Þórðarson tókust hart á um loftslagsmál í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi nú síðdegis. Andrés harmaði þá aðgerð að fella niður ívilnanir til rafbíla og rafhjólakaupa um áramótin. Byrjaði Andrés á að bjóða ráðherrann velkomin heim aftur af loftslagsráðstefnunni í Dubai, þar sem íslenskir ráðamenn hefðu þó klappað sér fastar á öxl efni Lesa meira
Guðlaugur Þór segir að uppbygging virkjana sé að hefjast – Segir kyrrstöðu hafa verið rofna
EyjanGuðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir að uppbygging virkjana sé að hefjast og segir að síðasta vor hafi tekist að rjúfa níu ára kyrrstöðu í orkumálum með því að ljúka 3. áfanga rammaáætlunar og með því að einfalda ferlið við stækkun virkjana. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Segir blaðið að Guðlaugur boði uppbyggingu vatnsaflsvirkjana Lesa meira
Aðgerðarleysi í orkumálum reynist okkur dýrkeypt
EyjanGuðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir að áralöng pattstaða vegna deilna um rammaáætlun reynist þjóðinni dýr á tímum vaxandi orkuskorts. Orkumálastjóri tekur undir þetta. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Eins og fram hefur komið í fréttum þá hafa landsmenn verið hvattir til að spara heitt vatn að undanförnu og umræður hafa átt Lesa meira
Björn Leví útskýrir lýðræðisveislu Sjálfstæðisflokksins og snilldarhugmyndir hans
EyjanLandsfundur Sjálfstæðisflokksins fer fram um helgina. Þar takast Bjarni Benediktsson og Guðlaugur Þór Þórðarson á um embætti formanns flokksins. Þeir og Sjálfstæðisflokkurinn eru umfjöllunarefni í pistli sem Björn Leví Gunnarsson skrifar í Morgunblaðið í dag. Hann ber yfirskriftina „Lýðræðisveisla hinna útvöldu“. „„Við erum með bestu hugmyndirnar,“ sagði Guðlaugur Þór þegar hann kynnti framboð sitt til Lesa meira
Sjálfstæðisflokkurinn skiptist í fylkingar sem drita út pistlum – Guðlaugur borinn saman við Trump og klofningar í formannstíð Bjarna
EyjanKosningamaskína Sjálfstæðisflokksins er komin á fullt fyrir formannskjörið en það endurspeglast einna helst í auknu magni skoðanapistla. Pistlarnir skiptast nokkuð jafnt á fylkingar þeirra Bjarna Benediktssonar, núverandi formanns flokksins, og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, sem vill verða næsti formaður. Gígja Sigríður Guðjónsdóttir, varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ og meðlimur í stjórn Landssambands Sjálfstæðiskvenna, er ein þeirra sem Lesa meira
Sjálfstæðismaður segir stéttaskiptingu hafa aukist í flokknum undir stjórn Bjarna
Eyjan„Ef þú ert að fara á landsfund Sjálfstæðisflokksins næstu helgi þá er líklegt að þú, eins og vafalaust margir aðrir, sért ekki búin að ákveða hvort að Guðlaugur eða Bjarni fái atkvæðið þitt. Ég vil hér fara yfir kosningabaráttuna eins og hún blasir við mér.“ Svona hefst pistill sem sjálfstæðismaðurinn Júlíus Viggó Ólafsson skrifar en pistillinn Lesa meira
Segir að sigur Guðlaugs Þórs geti veikt ríkisstjórnarsamstarfið
EyjanÞað er mikið undir í samfélaginu hvort það verður Guðlaugur Þór Þórðarson sem sigrar í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins eða Bjarni Benediktsson. Ríkisstjórnarsamstarfið mun standa verr að vígi ef Bjarni tapar og hættir í stjórnmálum. Þetta er mat Stefaníu Óskarsdóttur stjórnmálafræðings. Í samtali við Fréttablaðið sagði hún að ríkisstjórnarsamstarfið geti laskast ef Guðlaugur Þór sigrar. Hún sagði að ef Bjarni tapar Lesa meira
„Og að mínu mati er formennska Bjarna því miður fullreynd“
EyjanEins og kunnugt er þá hefur Guðlaugur Þór Þórðarson ákveðið að bjóða sig fram gegn Bjarna Benediktssyni til formennsku í Sjálfstæðisflokknum á landsfundi flokksins um næstu helgi. Einar S. Hálfdánarson, löggiltur endurskoðandi og hæstaréttarlögmaður, skrifar grein í Fréttablaðið í dag þar sem hann lýsir yfir stuðningi við framboð Guðlaugs Þórs. Greinin ber fyrirsögnina „Sjálfstæðisflokkurinn þarfnast Lesa meira
Bjarni hefur ekki heyrt í Guðlaugi Þór varðandi mótframboð
EyjanEins og skýrt var frá í gær þá er Guðlaugur Þór Þórðarson sagður ætla að bjóða sig fram gegn Bjarna Benediktssyni þegar kosið verður um formann Sjálfstæðisflokksins á landsfundi hans um aðra helgi. Bjarni segir að Guðlaugur Þór hafi ekki rætt við hann um mótframboð og enn sem komið er hafi enginn annar en hann Lesa meira
Guðlaugur Þór sagður íhuga að bjóða sig fram gegn Bjarna Benediktssyni
EyjanGuðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, er sagður íhuga að bjóða sig fram til formennsku í Sjálfstæðisflokknum um aðra helgi. Enn sem komið er hefur Bjarni Benediktsson, núverandi formaður og efnahags- og fjármálaráðherra, einn sóst opinberlega eftir embættinu. Morgunblaðið skýrir frá hugleiðingum Guðlaugs Þórs og segist hafa áreiðanlegar heimildir fyrir þessu en tekur fram Lesa meira