fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Guðlaugur Þór Þórðarson

Segir nýja valdablokk í Sjálfstæðisflokknum vilja tafarlausar breytingar

Segir nýja valdablokk í Sjálfstæðisflokknum vilja tafarlausar breytingar

Eyjan
30.12.2024

Ný valdablokk kann að vera að myndast í Sjálfstæðisflokknum. Hina nýju valdablokk mynda þeir sem vilja tafarlaust bregðast við skelfilegri niðurstöðu flokksins í síðustu kosningum eftir sjö ára setu hans í vinstri stjórn; finna gamla Sjálfstæðisflokkinn, hefja til öndvegis það sem flokkurinn hefur staðið fyrir í tímans rás en ekki það sem flokkurinn hraktist í Lesa meira

Orðið á götunni: Baktjaldamakk og hræðsla við landsfund

Orðið á götunni: Baktjaldamakk og hræðsla við landsfund

Eyjan
29.12.2024

Óhætt er að segja að fátt gleðji forystu og flokkseigendafélag Sjálfstæðisflokksins um þessar mundir. Vinstri stjórn Bjarna Benediktssonar með VG og Framsókn galt afhroð í þingkosningum um síðustu mánaðarmót og fylgi flokksins mældist hið minnsta í gervallri sögu flokksins sem spannar nær heila öld. Niðurstaðan, 19,4 prósent, er reiðarslag og fylgið hefur fallið um nær Lesa meira

Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar: Meira um metnað Sigmundar og Miðflokksins í loftslagsmálum

Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar: Meira um metnað Sigmundar og Miðflokksins í loftslagsmálum

Eyjan
28.11.2024

Oft er erfitt að horfast í augu við fortíðina en engu að síður nauðsynlegt. Ég skrifaði grein um daginn til að minna formann Miðflokksins, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, á eigin sögu og framlag til loftslagsmála þegar hann gegndi embætti forsætisráðherra. Eitthvað virðist greinin hafa komið við kauninn á Sigmundi þar sem hann svarar mér í netgrein Lesa meira

Sigmundur Davíð skrifar: Loftslagsráðherra talar út í loftið

Sigmundur Davíð skrifar: Loftslagsráðherra talar út í loftið

Eyjan
27.11.2024

Guðlaugur Þór Þórðarson, fráfarandi loftslagsráðherra, virðist aðhyllast þá kenningu að ekki skipti öllu máli hvort eitthvað sé rétt eða rangt, sé það endurtekið nógu oft muni fólk trúa því. Líklega er hann einnig meðvitaður um tilvitnun sem höfð hefur verið eftir mörgum merkum mönnum: „Lygin getur ferðast hálfa leið í kringum heiminn á meðan sannleikurinn Lesa meira

Guðlaugur Þór og Bergþór karpa um það hvort Sjálfstæðisflokkur eða Miðflokkur hafi fyrstur komið með herta stefnu í útlendingamálum

Guðlaugur Þór og Bergþór karpa um það hvort Sjálfstæðisflokkur eða Miðflokkur hafi fyrstur komið með herta stefnu í útlendingamálum

Eyjan
08.11.2024

Samræmt námsmat er mikilvægt tæki til að bæta stöðu íslenskra nemenda og menntakerfisins í heild. Það er kerfið sem hefur brugðist en ekki kennararnir, segja bæði Bergþór Ólason frá Miðflokknum og Guðlaugur Þór Þórðarsona frá Sjálfstæðisflokknum. Þeir tókust á og skiptust á skoðunum í kosningasjónvarpsþætti Eyjunnar. Einnig ræddu þeir útlendingamál og landamærin og virðast þar Lesa meira

Kosningaumfjöllun Eyjunnar: Miðflokkurinn er miðflokkur en ekki hægri flokkur eins og Sjálfstæðisflokkurinn, segir Guðlaugur Þór

Kosningaumfjöllun Eyjunnar: Miðflokkurinn er miðflokkur en ekki hægri flokkur eins og Sjálfstæðisflokkurinn, segir Guðlaugur Þór

Eyjan
07.11.2024

Miðflokkurinn er miðflokkur, ekki hægri flokkur, segir Guðlaugur Þór Þórðarson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík norður. Hann mætti Bergþóri Ólasyni, oddvita Miðflokksins í Kraganum í kosningaþætti á Eyjunni. Guðlaugur Þór sagði engan mun vera á Miðflokknum og Flokki fólksins, enda kæmu þingmenn og frambjóðendur Miðflokksins að verulegu leyti úr Flokki fólksins. Hann sagði þingmál Miðflokksins ekki Lesa meira

Guðlaugur Þór vill endurskilgreina hlutverk RÚV – „Það er svo lítið aðhald og þeir fara sínu fram“

Guðlaugur Þór vill endurskilgreina hlutverk RÚV – „Það er svo lítið aðhald og þeir fara sínu fram“

Eyjan
01.11.2024

„Mér finnst við alltaf eiga að hugsa: „Hvernig viljum við forgangsraða fjármunum ríkisins? Hvað á ríkið að gera og hvað á ríkið ekki að gera? Og er ríkið það eina sem getur sinnt því að vera í fjölmiðlum? Augljóslega ekki. Viljum við hafa fleiri eða færri í fjölmiðlum? Og af hverju erum við þá með Lesa meira

Orðið á götunni: Áslaug Arna lét Gallup kanna stöðuna varðandi formennsku í flokknum

Orðið á götunni: Áslaug Arna lét Gallup kanna stöðuna varðandi formennsku í flokknum

Eyjan
13.10.2024

Orðið á götunni er að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og stuðningsmenn hennar hafi seint í september keypt spurningu í spurningavagni Gallup. Spurningin var eftirfarandi: Hvern eftirfarandi viltu sem næsta formann Sjálfstæðisflokksins? Síðan birtust fjögur nöfn í stafrófsröð: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. Þrátt fyrir Lesa meira

Bergþór ómyrkur í máli og segir gögnum haldið frá þingmönnum

Bergþór ómyrkur í máli og segir gögnum haldið frá þingmönnum

Fréttir
07.10.2024

Bergþór Ólason, þingflokksformaður Miðflokksins, segir að núverandi utanríkisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, neiti að afhenda bréf sem Guðlaugur Þór Þórðarson, fyrrverandi utanríkisráðherra, sendi Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) í tíð sinni í ráðuneytinu þar sem bókun 35 var mótmælt. Bergþór skrifar grein um þetta í Morgunblaðið í dag og kveðst hafa fengið skriflega neitun um að fá Lesa meira

Orðið á götunni: Krísuástand í Valhöll og Hvíta húsinu – leitað logandi ljósi að arftaka

Orðið á götunni: Krísuástand í Valhöll og Hvíta húsinu – leitað logandi ljósi að arftaka

Eyjan
01.07.2024

Orðið á götunni er að vart megi á milli sjá hvort örvæntingin og skelfingin sé meiri í Hvíta húsinu í Washington eða í Valhöll við Háaleitisbraut í Reykjavík. Á báðum stöðum áttar fólk sig á því að í óefni er komið og við blasir mikill skellur. Í Hvíta húsinu gengur nú maður undir mann viða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af