Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?
EyjanFátt virðist falla með Sjálfstæðisflokknum á þessum vetri. Úrslit alþingiskosninganna þann 30. nóvember voru vonbrigði og þá missti flokkurinn sess sinn sem stærsti flokkur þjóðarinnar á Alþingi. Samfylkingin hefur hrifsað forystuna af flokknum. Mynduð var ríkisstjórn þar sem Sjálfstæðisflokkurinn var dæmdur til setu í stjórnarandstöðu með löskuðum Framsóknarflokki og sprækum Miðflokki. Niðurstaða kosninganna var hin Lesa meira
Guðlaugur Þór: Gímaldið er stærðar kjötvinnsla en ekki lítill skúr – hvernig gat þetta gerst?
EyjanGræna gímaldið rammar inn hvað fallni meirihlutinn í Reykjavík var kominn mikið út á tún í sínum samstarfi, segir Guðlaugur Þór Þórðarsona þingmaður. Hann segir Sjálfstæðismenn munu styðja ríkisstjórnina í því sem þeir séu sammála henni um. Enginn vafi leiki hins vegar á því að þetta sé vinstri stjórn. Hann segir stjórnina þegar hafa lent Lesa meira
Guðlaugur Þór: Áttum ekki að fara í seinna kjörtímabilið með VG – kyrrstaðan var okkur dýrkeypt
EyjanSjálfstæðisflokkurinn hefði ekki átt að endurnýja stjórnarsamstarfið með Vinstri grænum eftir kosningarnar 2021. Tafir á framgangi mála, t.d. í orkumálum og útlendingamálum, af völdum VG urðu mjög dýrkeyptar og málamiðlanirnar sem Sjálfstæðismenn þurftu að gera í stjórnarsamstarfinu fóru fyrir brjóstið á stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Honum Lesa meira
Guðlaugur Þór: Það á að vera hægt að ræða öll mál í Sjálfstæðisflokknum – líka aðild að ESB
EyjanUmburðarlyndi gengur út á að hafa umburðarlyndi gagnvart þeim sem eru ósammála manni. Á vettvangi Sjálfstæðisflokksins á að vera hægt að ræða öll mál, líka Evrópumálin og aðild að ESB. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður, segir mikilvægt að Sjálfstæðismenn gangi sameinaðir út af landsfundi og segir ákvörðun sína um að bjóða sig ekki fram til formanns Lesa meira
Guðlaugur Þór: Augljós sóknarfæri fyrir Sjálfstæðisflokkinn nú – flokkadrættir helsta ógnin
EyjanÁ meðan þessi ríkisstjórn situr eru augljós sóknarfæri fyrir Sjálfstæðisflokkinn í íslenskum stjórnmálum. Innanflokkserjur urðu dönskum íhaldsmönnum dýrkeyptar á sín um tíma, flokkurinn fór frá því að vera sá stærsti og niður í þrjú prósent. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur áhyggjur af innanflokkserjum í sínum flokki. Hann segir nálgun Sjálfstæðisflokksins hafa gagnast allri þjóðinni. Lesa meira
Guðlaugur Þór: Styrkurinn felst í umburðarlyndi gagnvart mismunandi skoðunum – flokkurinn þarf að bæta jarðsambandið
EyjanSjálfstæðisflokkurinn var áður breiðfylking þar sem rúm var fyrir fjölda fólks með svipuð grunngildi en misjafnar skoðanir á einstökum málum. Flokkurinn hefur misst jarðsambandið og þarf að endurnýja traustið hjá hópum sem áður fylgdu flokknum að málum. Sagt er að flokkurinn tali fyrir hagsmunum þeirra sem vel geta gætt sinna eigin hagsmuna en láti þá Lesa meira
Orðið á götunni: Ríkisstjórnin fær byr í seglin – Sjálfstæðisflokkurinn nötrar í aðdraganda landsfundar
EyjanRíkisstjórnin nýtur stuðnings 70 prósent landsmanna samkvæmt nýrri Gallup könnun þar sem ellefu þúsund voru spurðir og helmingur svaraði. Niðurstaða þessarar könnunar gefur nýrri ríkisstjórn byr undir vængi þrátt fyrir linnulausar árásir á sérstaklega Flokk fólksins. Orðið á götunni er að þegar Samfylkingin, Viðreisn og Sjálfstæðisflokkurinn bæta aðeins við sig fylgi frá síðustu kosningum samkvæmt Lesa meira
Orðið á götunni: Forysta Sjálfstæðisflokksins flúin af hólmi – stefnir í blóðugan formannsslag milli Guðlaugs Þórs og Áslaugar Örnu
EyjanFráfarandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Þordís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, gerði sér ljóst að hún ætti engan möguleika á að vinna formannskosningar í flokknum. Bakland hennar reyndist vera veikt og hún valdi rétt með því að gefa ekki kost á sér. Bæði formaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins renna nú af hólmi samtímis, gefast upp. Margir munu sakna Þórdísar úr Lesa meira
Sigurjón hæðist að Guðlaugi – „Þetta kalla ég að miklast af litlu sem engu“
FréttirSigurjón Þórðarson, þingmaður Flokks fólksins, gagnrýnir Guðlaug Þór Þórðarson fyrrverandi umhverfis og orkumálaráðherra fyrir að „belgja sig út“ fyrir árangur í orkumálum. Segir hann staðreyndirnar tala sínu máli um stöðnun í virkjanamálum hjá síðustu ríkisstjórn. Mappa á borðinu Guðlaugur var í viðtali í útvarpsþættinum Bítinu á Bylgjunni í morgun. Var hann þar að saka arftaka Lesa meira
Orðið á götunni: Nú mæra þeir Bjarna sem settu honum stólinn fyrir dyrnar – nýrri valdablokk vex fiskur um hrygg
EyjanBjarni Benediktsson leiddi Sjálfstæðisflokkinn til ósigurs í alþingiskosningunum í lok nóvember. Flokkurinn hlaut minnsta fylgi í nær aldarlangri sögu flokksins. Í kosningunum 2021 fékk flokkurinn 24,4 prósent en í nóvember komu 19,4 prósent upp úr kjörkössunum. Þannig tapaði flokkurinn fimmtungi fylgis síns á einu kjörtímabili. Orðið á götunni er að ekki sé hægt að túlka Lesa meira