fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Guðlaugur Þór Þórðarson

Orðið á götunni: Krísuástand í Valhöll og Hvíta húsinu – leitað logandi ljósi að arftaka

Orðið á götunni: Krísuástand í Valhöll og Hvíta húsinu – leitað logandi ljósi að arftaka

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni er að vart megi á milli sjá hvort örvæntingin og skelfingin sé meiri í Hvíta húsinu í Washington eða í Valhöll við Háaleitisbraut í Reykjavík. Á báðum stöðum áttar fólk sig á því að í óefni er komið og við blasir mikill skellur. Í Hvíta húsinu gengur nú maður undir mann viða Lesa meira

Orðið á götunni: Hallarbylting Áslaugar Örnu mistókst – Guðlaugur Þór styrkir stöðu sína

Orðið á götunni: Hallarbylting Áslaugar Örnu mistókst – Guðlaugur Þór styrkir stöðu sína

Eyjan
07.05.2024

Sem kunnugt er hefur Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, haft tögl og hagldir í flokkskerfi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um árabil. Hann er talinn búa yfir öflugustu kosningavél flokksins, og þótt víðar væri leitað, og þrátt fyrir að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hafi notið eindregins stuðnings forystu flokksins hefur hún ítrekað Lesa meira

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Fréttir
18.04.2024

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir að honum hafi að undanförnu borist fyrirspurnir úr mörgum áttum um af hverju hann hafi sem utanríkisráðherra ákveðið að veita Venesúelabúum sérstaka vernd hér á landi. Guðlaugur Þór gerir þetta að umtalsefni í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni bendir hann á Lesa meira

Guðlaugur Þór skildi ekki spurningu Guðmundar Inga sem segir þetta fá gullverðlaun í heimsku

Guðlaugur Þór skildi ekki spurningu Guðmundar Inga sem segir þetta fá gullverðlaun í heimsku

Eyjan
21.03.2024

Til nokkuð snarpra orðaskipta kom á Alþingi fyrr í dag í óundirbúnum fyrirspurnatíma. Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólkins spurði þá Guðlaug Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um dælingu fyrirtækisins Carbfix á vatni í jörð við Straumsvík. Telur Guðmundur Ingi fyrirætlanirnar afspyrnu heimskulegar í ljósi þess að sprungusvæði er á þessum slóðum og telur Lesa meira

Orðið á götunni: Össur er pólitískur stríðnispúki

Orðið á götunni: Össur er pólitískur stríðnispúki

Eyjan
21.02.2024

Össur Skarphéðinsson, fyrrum ráðherra margra ráðuneyta og formaður Samfylkingarinnar, er annálaður stríðnispúki. Hann er með skemmtilegri mönnum og jafnan er stutt í húmorinn hjá honum. Ekki síst ef hann getur strítt pólitískum andstæðingum. Össur er einnig þeim kostum gæddur að geta gert grín að sjálfum sér sem er fremur fátítt meðal gamalla og nýrra stjórnmálamanna. Lesa meira

Andrés Ingi og Guðlaugur Þór tókust hart á um orkuskipti – „Við erum að reka ríkissjóð með halla“

Andrés Ingi og Guðlaugur Þór tókust hart á um orkuskipti – „Við erum að reka ríkissjóð með halla“

Eyjan
11.12.2023

Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata og Guðlaugur Þór Þórðarson tókust hart á um loftslagsmál í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi nú síðdegis. Andrés harmaði þá aðgerð að fella niður ívilnanir til rafbíla og rafhjólakaupa um áramótin. Byrjaði Andrés á að bjóða ráðherrann velkomin heim aftur af loftslagsráðstefnunni í Dubai, þar sem íslenskir ráðamenn hefðu þó klappað sér fastar á öxl efni Lesa meira

Guðlaugur Þór segir að uppbygging virkjana sé að hefjast – Segir kyrrstöðu hafa verið rofna

Guðlaugur Þór segir að uppbygging virkjana sé að hefjast – Segir kyrrstöðu hafa verið rofna

Eyjan
02.12.2022

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir að uppbygging virkjana sé að hefjast og segir að síðasta vor hafi tekist að rjúfa níu ára kyrrstöðu í orkumálum með því að ljúka 3. áfanga rammaáætlunar og með því að einfalda ferlið við stækkun virkjana. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Segir blaðið að Guðlaugur boði uppbyggingu vatnsaflsvirkjana Lesa meira

Aðgerðarleysi í orkumálum reynist okkur dýrkeypt

Aðgerðarleysi í orkumálum reynist okkur dýrkeypt

Eyjan
23.11.2022

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir að áralöng pattstaða vegna deilna um rammaáætlun reynist þjóðinni dýr á tímum vaxandi orkuskorts. Orkumálastjóri tekur undir þetta. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Eins og fram hefur komið í fréttum þá hafa landsmenn verið hvattir til að spara heitt vatn að undanförnu og umræður hafa átt Lesa meira

Björn Leví útskýrir lýðræðisveislu Sjálfstæðisflokksins og snilldarhugmyndir hans

Björn Leví útskýrir lýðræðisveislu Sjálfstæðisflokksins og snilldarhugmyndir hans

Eyjan
04.11.2022

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins fer fram um helgina. Þar takast Bjarni Benediktsson og Guðlaugur Þór Þórðarson á um embætti formanns flokksins. Þeir og Sjálfstæðisflokkurinn eru umfjöllunarefni í pistli sem Björn Leví Gunnarsson skrifar í Morgunblaðið í dag. Hann ber yfirskriftina „Lýðræðisveisla hinna útvöldu“. „„Við erum með bestu hugmyndirnar,“ sagði Guðlaugur Þór þegar hann kynnti framboð sitt til Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn skiptist í fylkingar sem drita út pistlum – Guðlaugur borinn saman við Trump og klofningar í formannstíð Bjarna

Sjálfstæðisflokkurinn skiptist í fylkingar sem drita út pistlum – Guðlaugur borinn saman við Trump og klofningar í formannstíð Bjarna

Eyjan
02.11.2022

Kosningamaskína Sjálfstæðisflokksins er komin á fullt fyrir formannskjörið en það endurspeglast einna helst í auknu magni skoðanapistla. Pistlarnir skiptast nokkuð jafnt á fylkingar þeirra Bjarna Benediktssonar, núverandi formanns flokksins, og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, sem vill verða næsti formaður. Gígja Sigríður Guðjónsdóttir, varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ og meðlimur í stjórn Landssambands Sjálfstæðiskvenna, er ein þeirra sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af