fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Guðbrandur Einarsson

Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar: Stýrivaxtalækkunin ekki vaxtalækkun – verðbólga minnkaði meira en vextirnir – raunvextir hækkuðu

Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar: Stýrivaxtalækkunin ekki vaxtalækkun – verðbólga minnkaði meira en vextirnir – raunvextir hækkuðu

Eyjan
03.10.2024

Þrátt fyrir stýrivaxtalækkun Seðlabankans í gær eru raunvextir hér á landi hærri í október en þeir voru í september. Það er vegna þess að verðbólga lækkaði um 0,6 prósent milli mánaða en vextirnir lækkuðu einungis um 0,25 prósent. Því má segja að ákvörðun peningastefnunefndar hafi orðið til þess að raunvaxtahækkunin er minni en verið hefði Lesa meira

Guðbrandur Einarsson skrifar: Vinnuþrælar verðbólgunnar

Guðbrandur Einarsson skrifar: Vinnuþrælar verðbólgunnar

Eyjan
03.10.2024

Það er hreint út sagt kostulegt að hlusta á ráðamenn þjóðarinnar halda því fram statt og stöðugt að hér ríki góðæri og að hagur heimilanna hafi aldrei verið betri. Þennan veruleika kannast íslenskur almenningur ekkert við. Sér í lagi þegar verð á allri nauðsynjavöru heldur áfram að hækka og húsnæðiskostnaður er kominn úr öllum böndum. Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Þess vegna er Viðreisn í bjórfylgi

Svarthöfði skrifar: Þess vegna er Viðreisn í bjórfylgi

EyjanFastir pennar
14.06.2024

Svarthöfði er mikill áhugamaður um pólitík og fyrr í vikunni kom hann sér hægindalega fyrir í sófanum fyrir framan sjónvarpið með popp og kók, hreint iðandi í skinninu af eftirvæntingu eftir eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Búast mátti við leiftrandi flugeldasýningu. Kvöldið fór vel af stað, svo sem við var að búast. Kristrún Frostadóttir var skelegg og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af