Nærri helmingur sjúklinga verður fyrir skaða í heilbrigðiskerfinu – Segir hægt að koma í veg fyrir 80% mistaka
Eyjan17.09.2019
Yfir 10.000 óvænt atvik voru skráð í heilbrigðisþjónustu á Íslandi í fyrra. Alma Möller, landlæknir sagði við Rás 2 í morgun að erfitt hafi reynst að tryggja öryggi í heilbrigðisþjónustu en talið er að um 10% sjúklinga á sjúkrahúsum á Vesturlöndum verði fyrir einhvers konar atviki: „Við skilgreinum atvik þannig að það er eitthvað sem Lesa meira