fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Grunnskólar

Þorgrímur: „Hvenær höf­um við hug­rekki til að segja: hingað og ekki lengra?“ – Þetta er það sem við verðum að gera

Þorgrímur: „Hvenær höf­um við hug­rekki til að segja: hingað og ekki lengra?“ – Þetta er það sem við verðum að gera

Fréttir
11.02.2025

„Við þurf­um að grípa til fjög­urra aðgerða ef við höf­um áhuga á að hlúa að næstu kyn­slóð, styrkja sjálfs­mynd henn­ar og ­sjálfs­bjarg­ar­viðleitni og trekkja upp seiglu og dugnað,” segir Þorgrímur Þráinsson rithöfundur, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta og þriggja barna faðir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þorgrímur hefur um langt skeið unnið að forvörnum Lesa meira

Hulda María segir að þetta gleymist í umræðunni um verkföll kennara

Hulda María segir að þetta gleymist í umræðunni um verkföll kennara

Fréttir
05.02.2025

Hulda María Magnúsdóttir grunnskólakennari segir að í öllu því fréttafargani um verkföll kennara hafi lítið farið fyrir einum vinkli. „Það virðist nefnilega gleymast í allri þessari umræðu að mjög margir kennarar eru líka foreldrar sem þurfa samhliða kjarabaráttunni að koma eigin börnum fyrir vegna verkfalla,” segir hún í aðsendri grein á vef Vísi. Eins og Lesa meira

Ragnar var bekkjarfélagi Sigríðar í grunnskóla: „Reynsla margra samnemenda okkar Sigríðar var allt önnur og verri en okkar“

Ragnar var bekkjarfélagi Sigríðar í grunnskóla: „Reynsla margra samnemenda okkar Sigríðar var allt önnur og verri en okkar“

Fréttir
18.10.2024

Ragnar Þór Pétursson, kennari og fyrrverandi formaður Kennarasambands Íslands, kveðst hafa ágæta innsýn í þann heim sem Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, lýsti í pistli í fyrrakvöld. Ragnar og Sigríður voru nefnilega bekkjarfélagar á sínum tíma. Í pistlinum sem Sigríður Margrét skrifaði á Vísi furðaði hún sig á því að kennarar hefðu ekki lagt Lesa meira

Hart sótt að Áslaugu Örnu – „Það er ykkar Kleppur að díla við“

Hart sótt að Áslaugu Örnu – „Það er ykkar Kleppur að díla við“

Eyjan
09.08.2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ritaði grein í Morgunblaðið í morgun þar sem hún lýsir miklum efasemdum um að öll börn í grunnskólum landsins fái ókeypis námsgögn og mat. Hún segir börnin bera litla virðingu fyrir því sem þau eigi ekki sjálf, um sé að ræða sóun á almannafé og að fæstir foreldrar Lesa meira

Pawel saknar samræmdu prófanna – „Besta forvörn gegn frændhygli og klíkuskap“

Pawel saknar samræmdu prófanna – „Besta forvörn gegn frændhygli og klíkuskap“

Fréttir
04.04.2024

Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, telur að samræmd próf séu betri og sanngjarnari leið til þess að meta færni nemenda við lok grunnskóla en núverandi kerfi. Ekki sé gagnlegt hlífa nemendum við próf sem innihalda áhættu. Þetta kemur fram í grein Pawels á Vísi í dag. „Áður en einhver misskilur og tekur úr samhengi: Ég held Lesa meira

Mörg hundruð ökumenn óku of hratt við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu

Mörg hundruð ökumenn óku of hratt við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir
02.10.2023

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að þegar grunnskólar í umdæmi embættisins hefji göngu sína á nýjan leik eftir sumarleyfi sé lögreglan þar jafnan við  umferðareftirlit og svo hafi einnig verið í ár. Sérstakur myndavélabíll embættisins hafi mælt hraða ökutækja við á fjórða tug grunnskóla, eða í næsta nágrenni þeirra, einna helst við Lesa meira

Leggja til að múslímskum stúlkum verð bannað að nota slæður í dönskum skólum

Leggja til að múslímskum stúlkum verð bannað að nota slæður í dönskum skólum

Pressan
25.08.2022

Það á að vera bannað að vera með slæðu, hefðbundinn höfuðfatnað margra múslímskra stúlkna og kvenna, í dönskum grunnskólum. Þetta er ein af tillögum nefndar, sem danska ríkisstjórnin setti á laggirnar fyrr á árinu, um hvernig sé hægt að koma í veg fyrir að stúlkur og konur úr röðum innflytjenda lúti stjórn fjölskyldna sinna og Lesa meira

Óvissa um hvernig skólastarfi verður háttað vegna COVID-19

Óvissa um hvernig skólastarfi verður háttað vegna COVID-19

Fréttir
05.08.2020

Ekki liggur fyrir hvernig skólastarfi verðu háttað í haust vegna fjölgunar COVID-19 tilfella. Skólastjórar í framhaldsskólum reikna jafnvel með að þurfa að grípa til fjarkennslu á nýjan leik. Á grunnskólastiginu er stefnt að því að hafa kennslu með hefðbundnum hætti. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Starf framhaldsskóla á að hefjast upp úr miðjum mánuði en Lesa meira

Sólveig skrifar um vandræði foreldra vegna frídaga í skólum – „Svona lítur „quality“ stund út með foreldrum sem eiga hefðbundið 24 daga frí á ári“

Sólveig skrifar um vandræði foreldra vegna frídaga í skólum – „Svona lítur „quality“ stund út með foreldrum sem eiga hefðbundið 24 daga frí á ári“

21.08.2018

Grunnskólar landsins hefjast í þessari viku að loknu sumarfríi og bíða bæði skólabörnin og foreldrar þeirra spennt eftir að rútína haustsins og vetrarins hefjist á ný. Hins vegar er ljóst þegar skóladagatalið er skoðað að fjöldi foreldra þarf að „púsla“ allan veturinn vegna ýmissa frídaga sem barn/börn þeirra verða í. Sólveig Ragnheiður Gunnarsdóttir sem á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af