Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann
EyjanFyrir 17 klukkutímum
Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki aðeins glatað talsambandinu við kjósendur sína, hann hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín. Fólk vill ekki kjósa flokkinn. Verkefni næsta formanns verður að endurvinna traustið. Segja má að flokkurinn hafi afsalað sér forystuhlutverki í íslenskum stjórnmálum, hann er í aftursætinu en ekki bílstjórasætinu og kemur ekkert nálægt því að stjórna landinu. Lesa meira