Fá ekki að grafa sand upp úr Eyjafirði
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest ákvörðun sveitarstjórnar Hörgársveitar um að synja fyrirtækinu Gáseyrar ehf. um leyfi til efnistöku úr sjó við Gáseyri, við Eyjafjörð. Átti efnistakan að felast í því að grafa upp sand og nota hann í ýmsar framkvæmdir til að mynda vegna Dalvíkurlínu 2. Í úrskurðinum kemur fram að upphaflega sótti fyrirtækið Lesa meira
Kveikja á gömlum kolaorkuverum vegna leitar að Bitcoin
PressanBitcoin hefur verið mikið í umræðunni síðustu ár en verðmæti rafmyntarinnar hefur farið upp úr öllu valdi. Margir hafa efnast vel á greftri eftir Bitcoin en sérhannaðar tölvur eru notaðar við gröftinn eða öllu heldur leit að rafmyntinni. Þetta er orkufrekt því slíkar ofurtölvur þurfa mikið rafmagn. Útreikningar hafa sýnt að orkunotkunin við þennan gröft sé á pari við orkunotkun Lesa meira
Íranar standa á bak við stóran hluta Bitcoingraftar heimsins
PressanBitcoin hefur lengi verið ein heitasta og vinsælasta fjárfestingin hjá mörgum fjárfestum. En það kemur eflaust einhverjum á óvart að Íranar eru mjög hrifnir af Bitcoin og standa á bak við 4,5% af greftrinum eftir rafmyntinni á heimsvísu. The Independent skýrir frá þessu. Talið er að ein helsta ástæðan fyrir þessu séu hinar umfangsmiklu og hörðu viðskiptaþvinganir sem Bandaríkin beita Lesa meira
Gríðarleg orkunotkun við gröft eftir bitcoin – Næstum jafn mikil rafmagnsnotkun og heildarnotkun Svía
PressanÞað er ekki nóg með að verðmæti rafmyntarinnar bitcoin hafi rokið upp síðustu mánuði og nái sífellt nýjum hæðum því samtímis eykst rafmagnsnotkunin í tengslum við gröft eftir þessari eftirsóttu rafmynt. Nú er svo komið að rafmagnsnotkunin í tengslum við þennan gröft, eða leit, á heimsvísu er álíka mikil og heildarrafmagnsnotkun Svía. Þegar grafið er eftir bitcoin eru það Lesa meira