Reykjavíkurborg hefur eytt um 200 milljónum í hugmyndavinnu og hönnun vegna framkvæmda sem hefjast eftir meira en ár
Fréttir11.11.2024
Á fundi menningar -, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar síðastliðinn föstudag var lagt fram svar sviðsstjóra menningar- og íþróttasviðs við fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins um kostnað við fyrirhugaðar framkvæmdir í Grófarhúsi. Samkvæmt svarinu hefur þegar um 200 milljónum króna verið eytt vegna hönnunar og hugmyndavinnu en framkvæmdirnar sjálfar, sem áætlaðar er að kosti samtals 5,3 milljarða króna, Lesa meira