Ísland stendur ekki við skuldbindingar sínar í loftslagsmálum
EyjanVið munum ekki ná að standa við þjóðréttarlegar skuldbindingar okkar gagnvart Evrópusambandinu hvað varðar samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda. Ísland þarf því að draga enn frekar úr losun á næsta ári að sögn formanns Náttúruverndarsamtaka Íslands. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að ekkert bendi til að við náum að standa við skuldbindingar okkar Lesa meira
Karlar menga mun meira en konur
PressanKaup karla á ýmsum varningi valda því að þeir standa á bak við 16% meiri losun gróðurhúsalofttegunda út í andrúmsloftið en konur. Ekki er þó mikill munur á hversu miklu kynin eyða. Þetta eru niðurstöður nýrrar sænskrar rannsóknar. The Guardian segir að mesti munurinn liggi í kaupum karla á bensíni og dísil á bíla þeirra. Rannsóknin byggðist á Lesa meira
Gríðarleg fjárframlög ESB hafa ekki gert landbúnaðinn loftslagsvænni
PressanÞað gengur illa hjá aðildarríkjum ESB að ná samkomulagi við Evrópuþingið um í hversu miklum forgangi loftslags- og umhverfismál eiga að vera í næstu landbúnaðaráætlun sambandsins. Það er því spurning hvaða áhrif ný skýrsla frá endurskoðunarstofnun ESB hefur á þessar viðræður en í henni kemur fram að þeir 100 milljarðar evra, sem voru settir í Lesa meira
Slæmar fréttir frá SÞ – Stefnir í að meðalhitinn hækki um þrjár gráður
PressanÞrátt fyrir að losun CO2 út í andrúmsloftið hafi dregist saman um sjö prósent á þessu ári er útlitið svart hvað varðar hækkun meðalhita. Hann mun hækka um þrjár gráður á þessari öld að því er segir í nýrri skýrslu frá UNEP, umhverfisáætlun SÞ. Það er þó ljós í myrkrinu að ef mannkyninu tekst að draga úr losun Lesa meira
Mikill samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda í heimsfaraldrinum
PressanVegna umfangsmikilla sóttvarnaraðgerða, sem gripið var til víða um heim þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar braust út í byrjun árs, dróst losun á CO2 saman um 40 prósent á fyrri árshelmingi 2020 samanborið við sama tíma í fyrra. Þetta er mesti samdráttur sem um getur. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn alþjóðlegs hóps vísindamanna. Þeir komust að þeirri niðurstöðu Lesa meira
Flugfélag í vanda fer nýjar leiðir – Skiptir flugvélum út með járnbrautalestum
PressanAusturríska flugfélagið Austrian Airlines á í miklum vanda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þurfti ríkissjóður að koma félaginu til bjargar en á móti þarf félagið að uppfylla ýmsar kröfur. Meðal þess eru kröfur er snúa að umhverfisvernd. Til að mæta þessum kröfum hefur félagið ákveðið að hætta að fljúga á milli Vínarborgar og Salzburg en í staðinn ætlar félagið að Lesa meira
Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn
EyjanNeytendurBíleigendur eru látnir greiða tæp 90 prósent þeirra losunartengdu skatta sem eru innheimtir hér á landi, þó svo þeir beri aðeins ábyrgð á um sex prósentum losunar gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Þetta kemur fram í samantekt frjálslynda vefmiðilsins Andríkis. Samantektin byggir á skýrslu Umhverfisstofnunar um losun gróðurhúsategunda árið 2017 og tekur einnig tekur til losunar frá Lesa meira