10.000 vísindamenn krefjast tafarlausra aðgerða vegna loftslagsbreytinganna
PressanRúmlega 10.000 vísindamenn hafa skrifað undir sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir vara við loftslagsvánni og krefjast aðgerða samstundis vegna þeirra. Yfirlýsingin var birt í vísindaritinu BioScience í gær. Vísindamennirnir segja að þörfin fyrir breytingar sé brýnni en nokkru sinni áður til að hægt sé að vernda líf hér á jörðinni. Yfirlýsing þeirra er svipuð yfirlýsingu frá 2019 Lesa meira
Milljarðar manna gætu búið á of heitum svæðum eftir 50 ár
PressanEf loftslagsbreytingarnar halda áfram á óbreyttum hraða næstu 50 árin munu allt að þrír milljarðar manna búa á svæðum þar sem er of heitt fyrir fólk. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Í niðurstöðum rannsóknarinnar, sem var birt í Proceedings of the National Academy of Sciences á mánudaginn, segja höfundar að ef losun gróðurhúsalofttegunda heldur óbreytt Lesa meira
Niðurtalningin er hafin – Norðurheimskautssvæðið lumar á hræðilegu leyndarmáli
PressanSamhliða hnattrænni hlýnun bráðna jöklar og sjórinn hlýnar. En eitt af því sem sjaldnar er nefnt til sögunnar er sífrerinn á norðurslóðum. Hann þiðnar eftir því sem loftslagið hlýnar. Vandinn sem fylgir þessu er að samhliða því að sífrerinn þiðnar losnar um mikið magn af metani sem hverfur út í andrúmsloftið. Það mun síðan leggja Lesa meira