Hamfarirnar í Los Angeles: Gervihnattamyndir sýna eyðilegginguna
FréttirTalið er að allt að tíu þúsund hús eða byggingar hafi brunnið til kaldra kola í gróðureldunum í Los Angeles. Lögreglan skoðar einnig hvort einhverjir eldanna hafi verið kveiktir viljandi af óprúttnum einstaklingum. Hátt í 200 þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín og ekki er ljóst hvenær hamfarirnar taka enda. Wall Street Journal Lesa meira
Opna heimili sitt fyrir þeim sem þurftu að flýja gróðureldana
FréttirHertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa opnað heimili sitt í Montecito í Kaliforníu fyrir vinum og ástvinum sem þurft hafa að yfirgefa heimili sín vegna gróðureldanna í Los Angeles. Hjónin búa um 150 km norður af Los Angeles svæðinu. Svæðið hefur ekki verið rýmt, en íbúum hefur verið tilkynnt að rýma þyrfti Lesa meira
Heimili Harry og Meghan á hááhættusvæði – Gætu þurft að rýma tafarlaust
FréttirGríðarmiklir skógareldar geisa nú í Los Angeles í Kaliforníu og hefur að minnsta kosti 30 þúsund íbúum Los Angeles og nágrennis hefur verið gert að flýja heimili sín vegna skógareldana. Vatnsskortur er farinn að gera vart við sig og óttast yfirvöld það versta, eins og DV greindi frá í morgun. Sjá einnig: Los Angeles brennur Lesa meira
Ranglega sakaður um íkveikju – Myrtur af æstum múg
PressanÁ miðvikudag í síðustu viku myrti æstur múgur Djamel Ben Ismail, 38 ára alsírskan listamann, eftir að hann hafði ranglega verið sakaður um að hafa kveikt gróðurelda. Það hafði hann ekki gert, þvert á móti hafði hann komið á vettvang til að aðstoða við slökkvistarf. Lögreglan hefur handtekið 36 manns vegna málsins. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að eldar Lesa meira
Vantar betri búnað til að takast á við gróðurelda og þörf á aukinni menntun slökkviliðsmanna
FréttirBjarni K. Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri í Borgarbyggð, telur brýna þörf á að bæta búnað slökkviliða til að takast á við gróðurelda og að efla þurfi fræðslu og endurmenntun slökkviliðsmann til að þeir séu sem best undir það búnir að takast á við stóra gróðurelda. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Eins og kunnugt er kom mikill gróðureldur upp í Lesa meira
Ástralar verða að búa sig undir framtíð með miklum náttúruhamförum
PressanÍ nýrri skýrslu, sem fjallar um hina gríðarlegu gróðurelda sem herjuðu á Ástralíu sumarið 2019-2020, segir að Ástralar verði að gera róttækar breytingar á hvernig þeir berjast við slíka elda. Það eru breyttar loftslagsaðstæður sem valda þessu. Fyrrnefndir gróðureldar voru bara forsmekkurinn af því hvað hnattræn hlýnun getur fært okkur í framtíðinni og gera þarf róttækar breytingar Lesa meira