Glerhálka og skortur á hálkuvörnum orsakaði dauða hjóna á Grindavíkurvegi
FréttirRannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá lokaskýrslu vegna banaslyss sem varð á Grindavíkurvegi í janúar 2024. Þá rákust saman jeppabifreið og vörubifreið þegar sú síðarnefnda fór yfir á rangan vegarhelming. Hjón á sjötugsaldri sem voru um borð í jeppabifreiðinni létust bæði. Samkvæmt skýrslunni er meginorsök slyssins sú að ökumaður vörubifreiðarinnar missti stjórn á henni í glerhálku Lesa meira
Grindavík við það að lokast inni – Nýtt gosop bæst við
FréttirEldgosið austan við Sýlingafell sem hófst fyrr í dag heldur áfram og hraunflæðið verið meira en í fyrri gosum í þeirri hrinu sem staðið hefur yfir síðan í lok síðasta árs. Eins og staðan er núna virðist stefna í að allir vegir til Grindavíkur lokist vegna hraunflæðis og að þar með verði landleiðin til bæjarins Lesa meira
Tveir létust í bílslysi á Grindavíkurvegi
FréttirLögreglan á Suðurnesjum tilkynnti fyrir stuttu á Facebook-síðu sinni að tveir einstaklingar hafi látist í umferðarslysi sem varð á Grindavíkurvegi á tólfta tímanum í dag. Í tilkynningunni segir að embættið hafi slysið til rannsóknar. Tilkynnt hafi verið um slysið til Neyðarlínunnar um klukkan 11:35 og hafi viðbragðsaðilar farið strax á vettvang. Tvö ökutæki hafi verið Lesa meira
Alvarlegt bílslys á Grindavíkurvegi
FréttirÍ tilkynningu á Facebook-síðu Lögreglunnar á Suðurnesjum kemur fram að hún sé nú við störf á Grindavíkurvegi ásamt öðrum viðbragðsaðilum vegna alvarlegs umferðarslyss. Tilkynning hafi borist Neyðarlínunni kl. 11:35 um alvarlegt slys við árekstur tveggja ökutækja. Hafi viðbragðsaðilar farið strax á vettvang og sé Grindavíkurvegur lokaður fyrir umferð en lögregla og rannsóknarnefnd samgönguslysa séu við Lesa meira
Nýjar sprungur hafa myndast í Grindavíkurvegi
FréttirÍ tilkynningu á heimasíðu Vegagerðarinnar kemur fram að áhrifa Landrissins í Svartsengi gæti á Grindavíkurvegi. Þar hafi nýjar sprungur myndast og breikkað nokkuð frá í gær. Sprungur hafi myndast nær Grindavík en áður en auk þess séu farnar að myndast sprungur á þeim stað sem búið var að gera við, eftir jarðhræringar síðustu vikna, nærri Lesa meira