fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Grindavík

Fannar segir mikið í húfi fyrir Grindvíkinga – „Grafalvarlegir atburðir sem eru að eiga sér stað“

Fannar segir mikið í húfi fyrir Grindvíkinga – „Grafalvarlegir atburðir sem eru að eiga sér stað“

Fréttir
14.01.2024

„Þetta er auðvitað grafalvarlegir atburðir sem eru að eiga sér stað,“ segir Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkur í aukafréttatíma RÚV.  Enginn var í bænum þegar gos hófst. „Auðvitað skiptir það mestu máli að það verði ekki slys eða mannskaðar við svona náttúruhamfarir. En það má ekki gleyma því að það er mikið í húfi hvað varðar Lesa meira

Innviðir undir – Biðlar til fólks að fara ekki að skoða gosið – „Gefið okkur vinnufrið til að bjarga því sem hægt er að bjarga“

Innviðir undir – Biðlar til fólks að fara ekki að skoða gosið – „Gefið okkur vinnufrið til að bjarga því sem hægt er að bjarga“

Fréttir
14.01.2024

Aðspurður um hvaða mannvirki eru í hættu segir Víðir Reynisson sviðsstjóri Almannavarna við RÚV í fréttatíma kl. 10: „Það sem er næst eru innviðir, kalda vatnið, heita vatnið og rafmagnið og Grindavíkurvegur er það sem hraunið stefnir í átt að, það er það sem er fyrst undir sýnist okkur.“ Segir hann Grindavíkurveg rofinn og lokaðan. Lesa meira

„Hugur okkar allra er hér eftir sem hingað til með Grindvíkingum“

„Hugur okkar allra er hér eftir sem hingað til með Grindvíkingum“

Fréttir
14.01.2024

„Hugur okkar allra er hér eftir sem hingað til með Grindvíkingum,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sem eins og aðrir landsmenn vaknaði við þau tíðindi að eldgos væri hafið og þetta sinn afar nærri Grindavík sem sé óhugnalegt að sjá. Í færslu á Facebook-síðu sinni segir forsætisráðherra að árvekni vísindafólks og Almannavarna sem réðust í rýmingu Lesa meira

Segir gosið minna en það síðasta – Sprungan styttri – „Fengum fyrirvara núna sem var ótrúlega mikilvægur“

Segir gosið minna en það síðasta – Sprungan styttri – „Fengum fyrirvara núna sem var ótrúlega mikilvægur“

Fréttir
14.01.2024

Eldgos hófst rétt fyrir kl. 8 í morgun norðan við Grindavík. Allir voru farnir úr Grindavík þegar eldgos hófst. Hraun rennur um 4-500 metra frá bænum. „Það er voðalega erfitt að segja akkúrat á þessari stundu. Þetta er lítill hluti af gossprungunni sem er fyrir innan varnargarðinn, stærsti hluti gossprungunnar er réttu megin við varnargarðinn,“ Lesa meira

Guðni Th. sendir kveðju til Grindvíkinga – „Nú reynir á okkur öll“

Guðni Th. sendir kveðju til Grindvíkinga – „Nú reynir á okkur öll“

Fréttir
14.01.2024

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, birti fyrir stuttu færslu á Facebook vegna eldgossins sem hófst í dag: „Enn er eldgos hafið í grennd við Grindavík. Enn erum við minnt á ægimátt náttúruaflanna. Og enn vonum við það besta um leið og við gerum allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja líf fólks. Þökkum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af