fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Grindavík

Neyðarsöfnun fyrir Grindvíkinga vekur tortryggni – Rauði krossinn bregst við

Neyðarsöfnun fyrir Grindvíkinga vekur tortryggni – Rauði krossinn bregst við

Fréttir
16.01.2024

Rauði krossinn á Íslandi birti fyrr í dag færslu á Facebook-síðu sinni þar sem fram kemur að fólk hafi lýst ákveðnum áhyggjum af neyðarsöfnun félagsins fyrir Grindvíkinga. Fólk virðist hafa lýst áhyggjum af hugsanlegum fjármálamisferli í tengslum við söfnunina og einhverjir hafa kosið að blanda málefnum hælisleitenda saman við hana. Í færslu Rauða krossins segir Lesa meira

Lára segir Grindvíkinga þurfa svör við þessum fimm spurningum

Lára segir Grindvíkinga þurfa svör við þessum fimm spurningum

Fréttir
16.01.2024

„Ég hef verið í samskiptum við þónokkra Grindvíkinga sem mörg hver eru við það að bugast. Skiljanlega. Það er erfitt að lifa í slíkri óvissu og vita ekki hvað verður eða hvað gerist næst, geta ekkert skipulagt sitt líf.“ Þetta segir fjölmiðlakonan Lára Ómarsdóttir á Facebook-síðu sinni. Lára birtir í pistli sínum nokkrar spurningar sem hún Lesa meira

Of snemmt að lýsa yfir goslokum

Of snemmt að lýsa yfir goslokum

Fréttir
16.01.2024

Í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands sem birt var fyrir stuttu kemur fram að engin virkni sé sjáanleg í gossprungunum í nágrenni Grindavíkur en þó sé of snemmt að lýsa yfir goslokum. Í tilkynningunni kemur fram að síðast sáust hraunspýjur koma upp úr nyrðri sprungunni rétt upp úr kl. 1 í nótt. Áfram dragi úr Lesa meira

Benedikt segir hættu á gosi í Grindavíkurbæ – Möguleiki sem þarf að taka alvarlega

Benedikt segir hættu á gosi í Grindavíkurbæ – Möguleiki sem þarf að taka alvarlega

Fréttir
16.01.2024

„Það er ekki hægt að útiloka neina sviðsmynd en miðað við það sem við sáum í gær þá er þetta ekkert ólíklegt sviðsmynd,“ segir Benedikt Halldórsson, fagstjóri jarðskjálftavár hjá Veðurstofu Íslands. Benedikt er gestur í nýjasta þætti Dagmála sem sýndur er á vef mbl.is en þar fer hann yfir atburði síðustu vikna og eldgosin sem hófust 18. desember og Lesa meira

Þorvaldur: „Þetta fer allt saman í gang og það er bara spurning hvenær“

Þorvaldur: „Þetta fer allt saman í gang og það er bara spurning hvenær“

Fréttir
15.01.2024

Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir ekki seinna vænna fyrir stjórnvöld að fara að setjast niður og undirbúa sig fyrir frekari eldsumbrot á Reykjanesskaga. Eldstöðvakerfin á skaganum hafa heldur betur minnt á sig á undanförnum árum og hefur verið bent á að Krýsuvík, Brennisteinsfjöll og Hengilsvæðið gætu farið af stað. Í þessu samhengi hefur verið rætt um Lesa meira

Segir umræðu um útsýnisflug yfir gosstöðvarnar á villigötum – „Við erum ekki að fara inn á svæði sem særir tilfinningar fólks“

Segir umræðu um útsýnisflug yfir gosstöðvarnar á villigötum – „Við erum ekki að fara inn á svæði sem særir tilfinningar fólks“

Fréttir
15.01.2024

Borið hefur á gagnrýni vegna útsýnisflugs yfir slóðir eldgossins sem hófst við Grindavík í gær. Forsvarsmenn þyrlufyrirtækisins HeliAir Iceland tilkynntu til að mynda að fyrirtækið ætlaði sér ekki að bjóða upp á slíkt flug þar sem það væri ekki viðskiptatækifæri fyrir fyrirtækið að sýna gestum sínum heimili í Grindavík verða hrauninu að bráð. Fyrirtækið Atlantsflug Lesa meira

Þorvaldur segir tvær sviðsmyndir líklegastar í stöðunni

Þorvaldur segir tvær sviðsmyndir líklegastar í stöðunni

Fréttir
15.01.2024

„Eins og staðan er núna í augnablikinu þá virðist heldur vera að draga úr gosinu sem er góðs viti og vonandi heldur það áfram. En það virðast vera tveir möguleikar í stöðunni,“ segir Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur í samtali við DV. Heldur virðist hafa dregið úr eldgosinu sem hófst rétt norðan við Grindavík í gærmorgun og Lesa meira

Litlu mátti muna að hús Fannars bæjarstjóra færi undir hraun

Litlu mátti muna að hús Fannars bæjarstjóra færi undir hraun

Fréttir
15.01.2024

Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, er búsettur nærri sprungunni sem opnaðist fyrir ofan Grindavíkurbæ í gærmorgun. Að minnsta kosti þrjú hús í hverfinu fóru undir hraun eða urðu eldi að bráð eftir að hrauntungurnar náðu inn í bæinn. Fannar var í viðtali í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun þar sem hann fór yfir atburði síðasta Lesa meira

Vilhjálmur í öngum sínum: „Ég er dofinn yfir þessu“

Vilhjálmur í öngum sínum: „Ég er dofinn yfir þessu“

Fréttir
15.01.2024

Vilhjálmur Árnason, þingmaður og íbúi í Grindavík, segist vera hálf tilfinningalaus eftir atburðina í bænum síðastliðinn sólarhring. Heimili Vilhjálms og fjölskyldu hans er aðeins tveimur götum vestan við staðinn þar sem hraun rann inn í bæinn í gær. „Þetta er bæði ógnvekjandi og mjög óraunverulegt og ég er dofinn yfir þessu,“ segir Vilhjálmur við Morgunblaðið Lesa meira

Skilaboð bæjarstjórnar Grindavíkur til íbúa –  „Algjört forgangsmál í okkar huga”

Skilaboð bæjarstjórnar Grindavíkur til íbúa –  „Algjört forgangsmál í okkar huga”

Fréttir
14.01.2024

Fulltrúar í bæjarstjórn Grindavíkur senda Grindvíkingum kveðju á heimasíðu sinni, en bæjarstjórn fundaði í dag vegna eldgossins sem hófst í morgun. Kæru íbúar Grindavíkur, Bæjarstjórn Grindavíkur kom saman til fundar í dag til að ræða þá stöðu sem upp er komin. Nú hefur raungerst það sem við höfum óttast til viðbótar við þann hörmulega atburð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af