Verðmætabjörgun íbúa í Grindavík – Svona verður fyrirkomulagið
FréttirJöfn tækifæri Grindvíkinga til að vitja eigna sinna eru mikilvæg að sögn Víðis Reynissonar sviðsstjóra Almannavarna á upplýsingafundi Almannavarna sem fram fór fyrir stuttu. Aðstoð við flutning verðmæta verður íbúum að kostnaðarlausu og íbúum býðst aðstoð við geymslu innbús þeirra. Allir íbúar fá að vera heima hjá sér í þrjá klukkutíma að sækja eignir sínar. Lesa meira
Grindvíkingurinn Bangsi kynntist Víetnamstríðinu – „Þegar ég heyri þyrluhljóð fæ ég straum niður hryggsúluna“
FókusBangsi, Björn Haraldsson, er þessa mánuðina flóttamaður frá heimabæ sínum Grindavík eins og þúsundir annarra. Hann þráir ekkert heitara en að fá að komast aftur heim og njóta efri áranna í gömlu húsi sem hann og kona hans Didda eiga í útjaðri bæjarins. Bangsi er ekki Grindvíkingur að uppruna en hefur búið þar í rúma Lesa meira
Sýna samhug í verki og setja af stað söfnun fyrir börn Lúðvíks
FréttirLúðvík Pétursson var einn að störfum á vettvangi í Grindavík þann 10. janúar síðastliðinn þegar hann hvarf ofan í sprungu og bar tveggja daga leit að honum engan árangur. Lúðvík var fæddur 22. ágúst 1973 og skildi hann eftir sig fjögur börn, unnustu, tvö stjúpbörn og tvö barnabörn. Íbúar í Grindavík hafa ákveðið að sýna Lesa meira
Þorsteinn Víglundsson: Ekki gott að ríkið reyni að ákveða hvað Grindvíkingum er fyrir bestu – lán í óláni að þetta gerðist nú en ekki fyrir tveimur árum
EyjanMikilvægt er að reyna ekki að leysa vanda Grindvíkinga í húsnæðismálum með miðstýrðum aðgerðum af hálfu ríkisvaldsins. Slíkt gefst ekki vel. Betra er að gera Grindvíkingum sjálfum kleift að taka ákvarðanir um búsetu fyrir sig. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins, móðurfélags BM Vallár, Björgunar og Sementsverksmiðjunnar) og fyrrverandi ráðherra, segir óvissuna mikla og öfundar ekki það Lesa meira
Elliði var barn í Eyjagosinu – Á einstaka tengingu við fjölskyldu sem missti allt í Grindavík
FréttirElliði Vignisson bæjarstjóri Ölfuss rifjar upp að í dag eru 51 ár frá því að gos hófst í Heimaey, en Elliði er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Þegar gosið hófst 23. janúar 1973 var Elliði tæplega fjögurra ára, rúmir þrír mánuðir í afmæli hans. „Í dag eru 51 ár frá því að eldgos hófst í Lesa meira
Dagur B. Eggertsson: OECD veit meira en við – þurfum að líta á allt suðvesturhornið sem eina heild
EyjanEkki má útiloka neitt þegar kemur að regluverki um skammtímaleigu húsnæðis, segir Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri. Hann segir málefni Grindvíkinga vera í forgangi en horfa verði til fleiri hluta en bara framboðs á húsnæði og nefnir vexti, verðbólgu og útlánareglur Seðlabankans sem hafi gjörbreytt fasteignamarkaðnum. Hann vill líka horfa til gagna sem OECD hefur Lesa meira
Ríkisstjórnin heitir að taka óvissuna í fangið – Grindvíkingar geti keypt hús á nýjum stað
FréttirKatrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði að ekki væri hægt að tryggja að Grindvíkingar gætu snúið alfarið aftur heim. Uppkaup á íbúðum væri ein leiðin sem verið væri að skoða. Ríkið ætlaði að taka óvissuna og ábyrgðina yfir til sín. Fyrst og fremst væri verið að skoða leiðir til að leysa Grindvíkinga undan sínum veðskuldbindingum gagnvart sínum Lesa meira
Þorvaldur: „Að mínu mati er engin kvika undir Grindavík“
Fréttir„Ég sé ekki betur en að landrisið haldi áfram og skjálftavirknin sé í smá pásu,“ segir Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur í samtali við DV um stöðuna á Reykjanesskaga eftir helgina. Helgin var tiltölulega tíðindalítil á svæðinu en það sem einkennir stöðuna nú er að landris við Svartsengi heldur áfram. Er það svipuð staða og var fyrir Lesa meira
Boða til blaðamannafundar vegna Grindavíkur – Verða þeir borgaðir út?
FréttirBoðað hefur verið til blaðamannafundar klukkan 13:30 í dag en þar munu ráðherrar ræða við blaðamenn um stöðu vinnu við undirbúning aðgerða fyrir íbúa Grindavíkur. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra verða viðstödd fundinn að því er fram kemur í tilkynningu. Óvíst er hvaða aðgerðir verða Lesa meira
Þurfti harmleik til að opna augu Signýjar: „Ég þráaðist við og neitaði að yfirgefa húsið mitt“ – Skorar á stjórnvöld vegna Grindavíkur
Fréttir„Ég hef þurft að yfirgefa heimili mitt vegna náttúruvár og Grindvíkingar eiga alla mína samúð og meira til,“ segir Signý Jóhannesdóttir, fyrrverandi íbúi á Siglufirði og fyrrverandi formaður Stéttarfélags Vesturlands, í aðsendri grein á Vísi. Signý skrifar þar um málefni Grindavíkur og vill að stjórnvöld hætti að draga lappirnar vegna þeirrar óvissu sem er uppi í bænum. Lesa meira