fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Grindavík

Áfram skýr merki um landris – Mjög mikil hætta innan Grindavíkur

Áfram skýr merki um landris – Mjög mikil hætta innan Grindavíkur

Fréttir
18.01.2024

Landris heldur áfram við Svartsengi og er áfram metin mjög mikil hætta innan Grindavíkur. Þetta kemur fram í uppfærslu Veðurstofu Íslands Íslands í dag vegna stöðunnar á Reykjanesskaganum. Í gær var greint frá því að áfram séu skýr merki um landris undir Svartsengi og virðist sú þróun halda áfram. Enn er þó of snemmt að Lesa meira

Aríel sér fyrir sér Grindavík v2.0 – Staðsetningin gæti komið á óvart – ,,Sett fram með samkennd í huga”

Aríel sér fyrir sér Grindavík v2.0 – Staðsetningin gæti komið á óvart – ,,Sett fram með samkennd í huga”

Fréttir
18.01.2024

„Ég er hvergi af baki dottinn með útópískar pælingar til að hugsa í lausnum fyrir Grindavíkurbæ,“ segir Aríel Pétursson formaður Sjómannadagsráðs. „Geldinganesið og uppbygging þess var gjarnan þrætuepli stjórnmálamanna á mínum uppvaxtarárum, nú rétt eins og sagan endalausa af Sundabrautarkarpi. Fyrst og fremst var öll skipulagsvinna nessins sett til hliðar eftir hugmyndasamkeppni arið 1990 á Lesa meira

Gagnrýnir Rauða krossinn fyrir skipulag Grindavíkursöfnunar

Gagnrýnir Rauða krossinn fyrir skipulag Grindavíkursöfnunar

Fréttir
17.01.2024

Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslensku við Háskóla Íslands gagnrýnir, á Facebook-síðu sinni Rauða krossinn á Íslandi fyrir að taka við greiðslum vegna neyðarsöfnunar fyrir Grindvíkinga í gegnum ísraelska fyrirtækið Rapyd. Eiríkur segist hafa sent Rauða krossinum tölvupóst um málið: „Ég ætlaði að fara að styrkja Grindavíkursöfnun Rauða krossins gegnum form á heimasíðunni en hnykkti Lesa meira

Grindvíkingar sem misstu hús sín undir hraun ætla allir á endanum heim aftur – ,,Ég er allslaus í dag”

Grindvíkingar sem misstu hús sín undir hraun ætla allir á endanum heim aftur – ,,Ég er allslaus í dag”

Fréttir
17.01.2024

Þrjár fjölskyldur í Grindavík misstu heimili sín undir hraun þegar gossprunga opnaðist stutt frá Hópshverfinu í Grindavík sunnudaginn 14. janúar og hraun flæddi inn í götuna Efrahóp. Búið var í tveimur húsanna og misstu fjölskyldur einnig hluta af innbúi sínu, þriðja fjölskyldan hugðist flytja inn í hús sitt fyrir jól, áður en til rýmingar kom Lesa meira

Ragnar Þór um leigufélagið Ölmu – ,,Hlýtur að vera einhver sérstakur staður fyrir fólk sem hagar sér ítrekað með þessum hætti”

Ragnar Þór um leigufélagið Ölmu – ,,Hlýtur að vera einhver sérstakur staður fyrir fólk sem hagar sér ítrekað með þessum hætti”

Fréttir
17.01.2024

,,Framkvæmdastjóri Ölmu leigufélags segir það vera bæði ósanngjarnt og óheiðarlegt að halda því fram að félagið hafi ekki lagt sitt af mörkum til að standa með og styðja við íbúa Grindavíkur,” segir Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR.  Ragnar Þór segir þessi orð ekki standast í ljósi þess að Alma leigufélag hafi sent öllum leigjendum sínum Lesa meira

Þórhildur Sunna segir skort á forsjálni hjá ríkisstjórninni – ,,Eins og ríkisstjórnin hafi ekkert gert til þess að undirbúa sig fyrir það versta sem gæti gerst”

Þórhildur Sunna segir skort á forsjálni hjá ríkisstjórninni – ,,Eins og ríkisstjórnin hafi ekkert gert til þess að undirbúa sig fyrir það versta sem gæti gerst”

Fréttir
17.01.2024

,,Þrátt fyrir að nú hafi þessi sviðsmynd legið fyrir í lengri tíma þá er eins og ríkisstjórnin hafi ekkert gert til þess að undirbúa sig fyrir það versta sem gæti gerst og hefur nú gerst og ákveðið þess í stað að vona bara það besta,” segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata. Segir Þórhildur Sunna í Lesa meira

Segir fjármálaráðherra ofmeta fjárhæðina sem það kostar að greiða alla Grindvíkinga út – „Ég held að þetta sé fjárhæð sem ríkissjóður fer léttilega með“

Segir fjármálaráðherra ofmeta fjárhæðina sem það kostar að greiða alla Grindvíkinga út – „Ég held að þetta sé fjárhæð sem ríkissjóður fer léttilega með“

Fréttir
17.01.2024

„Á fyrstu vikum og mánuðum eftir hrun tók ríkissjóður á sig líklega um 600 milljarðar króna vegna annars vegar „ástarbréfa“ hjá Seðlabankanum og hins vegar stofnfjár til nýrra banka. Af um 370 milljörðum króna í „ástarbréfunum“ voru um 270 milljarðar króna afskrifaðar með einu pennastriki og restin var afskrifuð 1-2 árum síðar. Ríkissjóður þurfti ekki Lesa meira

Vill að ríkið kaupi allt íbúðarhúsnæði í Grindavík

Vill að ríkið kaupi allt íbúðarhúsnæði í Grindavík

Fréttir
17.01.2024

„Hvernig við sem þjóð stönd­um við bakið á Grind­vík­ing­um, jafnt fjár­hags­lega sem and­lega, verður próf­steinn á það sam­fé­lag sem við Íslend­ing­ar höf­um byggt upp,“ segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Óli Björn skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann kallar eftir því að ríkið kaupi allt íbúðarhúsnæði í Grindavík, fyrir utan það sem Lesa meira

Páll segir að reikna megi með stærri gosum á Reykjanesskaga í framtíðinni

Páll segir að reikna megi með stærri gosum á Reykjanesskaga í framtíðinni

Fréttir
17.01.2024

Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur segir að vænta megi stærri eldgosa á Reykjanesskaga í framtíðinni. Páll fer yfir atburði síðustu vikna í samtali við Morgunblaðið í dag og líkir þeim saman við Kröfluelda á árunum 1975 til 1984. „Það sem er líkt með atburðarásinni núna og þeirri sem var á tímum Kröflueldanna er að það kemur heil Lesa meira

Leigufélagið Alma neitar að losa grindvíska fjölskyldu undan leigusamningi – „Fyrirtæki þar sem eiginhagsmunasemi og græðgi ræður ríkjum“

Leigufélagið Alma neitar að losa grindvíska fjölskyldu undan leigusamningi – „Fyrirtæki þar sem eiginhagsmunasemi og græðgi ræður ríkjum“

Fréttir
16.01.2024

Grindvíkingur sem leigði íbúð af leigufélaginu Ölmu eftir að Grindavík var rýmd á síðasta ári er orðlaus yfir viðbrögðum leigufélagsins eftir að hún óskaði eftir að losna undan leigusamningnum þar sem fjölskyldunni býðst stærri eign til leigu. Eign sem hentar fjölskyldunni mun betur til lengri tíma litið nú þegar ljóst er að óvíst er hvenær Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af