fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Grindavík

Páfinn bað fyrir Grindvíkingum

Páfinn bað fyrir Grindvíkingum

Fréttir
14.02.2024

Greint er frá því á Facebook-síðu kaþólsku kirkjunnar á Íslandi að Frans páfi hafi nýlega verið upplýstur um það sem íbúar Grindavíkur hafa þurft að ganga í gegnum undanfarin misseri. Segir í færslunni að páfinn hafi í kjölfarið beðið fyrir þeim. Það var biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, David B. Tencer, sem upplýsti páfann um Lesa meira

Strákarnir á Ottó N Þorlákssyni gefa starfsmannasjóðinn til Grindvíkinga

Strákarnir á Ottó N Þorlákssyni gefa starfsmannasjóðinn til Grindvíkinga

Fréttir
09.02.2024

Áhöfnin á Ottó N Þorlákssyni hefur ákveðið að láta starfsmannasjóð áhafnarinnar renna í söfnun Rauða Krossins fyrir Grindvíkinga. Skorar áhöfnin á félaga sína á Dala Rafn að leggja söfnuninni lið og skora síðan á aðra áhöfn og svo koll af kolli. „Eins og landsmenn vita, þá hefur mikið gengið á, í og við Grindavík, vegna Lesa meira

Rof lagnarinnar á Suðurnesjum þegar farið að segja til sín – Almannavarnir á neyðarstig

Rof lagnarinnar á Suðurnesjum þegar farið að segja til sín – Almannavarnir á neyðarstig

Fréttir
08.02.2024

Í tilkynningu á Facebook-síðu HS Veitna kemur fram að rof heitavatnslagnarinnar sé þegar farið að segja til sín í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum: „Við þær aðstæður sem nú eru í hitaveitunni, eftir að hraunrennsli skemmdi hitaveituæðina frá Svartsengi til Fitja, næst ekki að halda fullum þrýstingi í þeim hverfum sem lengst eru frá dælustöð. Hefur Lesa meira

Brjóstafyrirsæta svívirti Grindavík og endaði uppi á spítala út af ofkælingu

Brjóstafyrirsæta svívirti Grindavík og endaði uppi á spítala út af ofkælingu

Fréttir
06.02.2024

Brasilíska Playboy fyrirsætan Cris Galera endaði á spítala eftir nektarmyndatöku á Íslandi. Galera var of lengi fáklædd úti í miklum kulda og fékk ofkælingu. Hún lét meðal annars mynda sig við Grindavík þar sem lögreglan stöðvaði myndatökuna. Bandaríska útgáfan af breska dagblaðinu The Sun greinir frá þessu. Galera er 36 ára gömul og er frá Lesa meira

Minningarathöfn um Lúðvík Pétursson á föstudag

Minningarathöfn um Lúðvík Pétursson á föstudag

Fréttir
05.02.2024

Minningarathöfn verður haldin um Lúðvík Pétursson næstkomandi föstudag, 9. febrúar. Lúðvík féll niður um sprungu í Grindavík þann 10. janúar. Athöfnin verður haldin í Langholtskirkju í Reykjavík og hefst klukkan 15:00. „Á föstudaginn munum við minnast Lúlla bróður og alls þess góða sem ef honum stafaði,“ segir Elías Pétursson, verktaki og fyrrverandi bæjarstjóri í Fjallabyggð. Lesa meira

Áætlanir stjórnvalda sagðar ekki leysa vanda íþróttastarfs í Grindavík

Áætlanir stjórnvalda sagðar ekki leysa vanda íþróttastarfs í Grindavík

Fréttir
31.01.2024

Körfuknattleiksdeild Ungmennafélags Grindavíkur (U.M.F.G) hefur sent velferðarnefnd Alþingis umsögn vegna frumvarps um breytingu á lögum vegna sértæks húsnæðisstuðnings vegna náttúruhamfaranna í bænum. Segir í umsögninni að frumvarpið eins og það líti út núna muni ekki gagnast deildinni að neinu ráði og að það stefni í að deildin sem og aðrar deildir innan ungmennafélagsins einfaldlega leggist Lesa meira

Útskriftarferð 10. bekkjar Grindavíkur framundan – Fjáraflanir flestar farið úrskeiðis – „Held það þurfi að leita lengi eftir óheppnari árgangi“

Útskriftarferð 10. bekkjar Grindavíkur framundan – Fjáraflanir flestar farið úrskeiðis – „Held það þurfi að leita lengi eftir óheppnari árgangi“

Fréttir
28.01.2024

Umsjónarkennarar og foreldrar barna í 10. bekk Grindavíkur biðla til fyrirtækja að styrkja útskriftarhópinn með styrkjum og/eða kaupa auglýsingalínur fyrir skólablað bekkjarins sem er í vinnslu eða með vinningum fyrir happdrætti þeirra. Frjáls framlög eru einnig vel þegin, bæði frá fyrirtækjum og einstaklingum.  Í færslu sem foreldrar hafa deilt á samfélagsmiðlum kemur fram að árgangurinn Lesa meira

Verðmætabjörgun íbúa í Grindavík – Svona verður fyrirkomulagið

Verðmætabjörgun íbúa í Grindavík – Svona verður fyrirkomulagið

Fréttir
28.01.2024

Jöfn tækifæri Grindvíkinga til að vitja eigna sinna eru mikilvæg að sögn Víðis Reynissonar sviðsstjóra Almannavarna á upplýsingafundi Almannavarna sem fram fór fyrir stuttu. Aðstoð við flutning verðmæta verður íbúum að kostnaðarlausu og íbúum býðst aðstoð við geymslu innbús þeirra. Allir íbúar  fá að vera heima hjá sér í þrjá klukkutíma að sækja eignir sínar. Lesa meira

Grindvíkingurinn Bangsi kynntist Víetnamstríðinu – „Þegar ég heyri þyrluhljóð fæ ég straum niður hryggsúluna“

Grindvíkingurinn Bangsi kynntist Víetnamstríðinu – „Þegar ég heyri þyrluhljóð fæ ég straum niður hryggsúluna“

Fókus
28.01.2024

Bangsi, Björn Haraldsson, er þessa mánuðina flóttamaður frá heimabæ sínum Grindavík eins og þúsundir annarra. Hann þráir ekkert heitara en að fá að komast aftur heim og njóta efri áranna í gömlu húsi sem hann og kona hans Didda eiga í útjaðri bæjarins. Bangsi er ekki Grindvíkingur að uppruna en hefur búið þar í rúma Lesa meira

Sýna samhug í verki og setja af stað söfnun fyrir börn Lúðvíks

Sýna samhug í verki og setja af stað söfnun fyrir börn Lúðvíks

Fréttir
26.01.2024

Lúðvík Pétursson var einn að störfum á vettvangi í Grindavík þann 10. janúar síðastliðinn þegar hann hvarf ofan í sprungu og bar tveggja daga leit að honum engan árangur.  Lúðvík var fæddur 22. ágúst 1973 og skildi hann eftir sig fjögur börn, unnustu, tvö stjúpbörn og tvö barnabörn. Íbúar í Grindavík hafa ákveðið að sýna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af