Styttist í næsta kvikuhlaup eða eldgos – Veðurstofan birtir nýja uppfærslu
FréttirÁfram er gert ráð fyrir nýju kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi á næstu tveimur vikum og hefur skjálftavirkni við kvikuganginn í Sundhnjúksgígaröðinni aukist lítillega síðustu daga. Þetta kemur fram í uppfærðri frétt Veðurstofu Íslands á stöðu mála á Reykjanesskaganum. Þar segir jafnframt að kvikusöfnun og landris haldi áfram jöfnum hraða. „Skjálftavirknin síðustu daga hefur aukist lítillega en er Lesa meira
Bræður ráku pabba sinn úr fjölskyldufyrirtækinu í Grindavík – Ásakanir á víxl um tug milljóna fjárdrátt
FréttirMikið hefur gengið á í fjölskyldufyrirtæki í Grindavík eins og kemur fram í nýbirtum dómi Héraðsdóms Reykjaness. Deilurnar standa á milli föðurs og tveggja sona hans og ganga gríðarlega harðar ásakanir á víxl. Meðal annars um fjárdrátt úr fyrirtækinu til þess að setja í eigið húsnæði. Dómur féll á þriðjudag, 23. júlí, í máli sem faðirinn höfðaði Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Frelsi listamanna
EyjanFastir pennarÞekktasta og vinsælasta skáld 19du aldar var Sigurður Breiðfjörð. Hann var margfaldur metsöluhöfundur og flestir kunnu eftir hann vísur eða kvæði. Þjóðskáld aldarinnar Bjarni Thorarensen og Jónas Hallgrímsson komust ekki í hálfkvisti við Breiðfjörð hvað vinsældir varðaði. Sigurður var kærulaus og drykkfelldur og lenti í miklum hremmingum vegna tvíkvænismáls. Helstu gáfumenn samtímans snerust gegn honum Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Þess vegna er Viðreisn í bjórfylgi
EyjanFastir pennarSvarthöfði er mikill áhugamaður um pólitík og fyrr í vikunni kom hann sér hægindalega fyrir í sófanum fyrir framan sjónvarpið með popp og kók, hreint iðandi í skinninu af eftirvæntingu eftir eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Búast mátti við leiftrandi flugeldasýningu. Kvöldið fór vel af stað, svo sem við var að búast. Kristrún Frostadóttir var skelegg og Lesa meira
Egill þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um þegar hann fékk nýtt verkefni – „Get aldrei sett mig í spor ykkar“
FréttirOddaleikur Grindavíkur og Vals í Subway deild karla fór fram í N1 höllinni að Hlíðarenda og lauk leiknum með sigri Vals, 80-73. Fyrir leikinn var frumsýnd stikla fyrir heimildaþáttaröð sem sýnd verður í desember. Þættirnir eru sex og fjalla um körfuboltann í Grindavík og áhrifin sem jarðhræringarnar á Reykjanesi hafa haft á leikmenn liðsins og Lesa meira
Dregið verulega úr virkni eldgossins
FréttirVeðurstofa Íslands hefur sent frá sér nýja tilkynningu um stöðu eldgossins norður af Grindavík sem hófst fyrir um sólarhring. Helstu tíðindi eru þau að verulega hefur dregið úr virkni eldgossins síðan í gær. Önnur helstu tíðindi eru þau að hraunrennsli er aðallega á svæðinu í kringum Hagafell. Engin sprengivirkni hefur verið síðan síðdegis í gær. Lesa meira
Aukin hætta vegna gjóskufalls
FréttirVeðurstofa Íslands hefur uppfært hættumat sitt vegna þróunar eldgossins norðan Grindavíkur sem hófst um hádegisbilið í dag. Í nýrri tilkynningu frá Veðurstofunni segir að enn sé töluverð kvikustrókavirkni á meginhluta gossprungunnar, sem sé um 2,4 km löng. Gossprungan nái suður fyrir Hagafell og renni hraun ákaft þaðan að mestu til suðurs og vesturs. Hraun hafi Lesa meira
Grindavík við það að lokast inni – Nýtt gosop bæst við
FréttirEldgosið austan við Sýlingafell sem hófst fyrr í dag heldur áfram og hraunflæðið verið meira en í fyrri gosum í þeirri hrinu sem staðið hefur yfir síðan í lok síðasta árs. Eins og staðan er núna virðist stefna í að allir vegir til Grindavíkur lokist vegna hraunflæðis og að þar með verði landleiðin til bæjarins Lesa meira
Sjáðu splunkunýjar myndir af eldgosinu
FréttirÞyrla Landhelgisgæslunnar er nú á flugi yfir gosstöðvunum á Reykjanesi og voru meðfylgjandi myndir teknar af Birni Oddssyni, starfsmanni Almannavarna. Eldgosið hófst rétt fyrir klukkan 13 í dag og er það á Sundhnúksgígaröðinni, svipuðum slóðum og síðustu gos. Greint var frá því skömmu eftir að gos hófst að ríkislögreglustjóri, í samráði við lögregluna á Suðurnesjum, Lesa meira
Undanskildir Grindvíkingar undirbúa hópmálsókn gegn ríkinu – „Þetta setur fólk í hrikalega stöðu“
FréttirHafinn er undirbúningur að hópmálsókn íbúðareigenda í Grindavík gegn íslenska ríkinu. Á stuttum tíma hafa um hundrað manns skráð sig í hóp fólks sem á íbúðir þar sem það hefur ekki skráð lögheimili og á þá ekki rétt á uppkaupum fasteignafélagsins Þórkötlu. „Þetta setur fólk í hrikalega stöðu,“ segir Kjartan Sigurðsson, sem bjó til hóp Lesa meira