Miklir peningar í húfi í stóru faðernismáli í Grindavík – Útgerðarmaðurinn dó í Tælandi
FréttirFaðernismálið þar sem krafist var DNA prófs af tólf ára dreng snýst að stærstum hlut um umtalsverðar fjárhæðir í dánarbúi. Sá sem lést var fyrrverandi útgerðarmaður í Grindavík. Á miðvikudag greindi DV frá málarekstrinum sem tvö börn látins manns úr fyrra hjónabandi, sonur og dóttir, háðu gegn ekkju föður síns. Ekkjan var þriðja eiginkona mannsins, var nokkuð Lesa meira
Íbúar Grindavíkur flokka ekki sorp til einskis
FréttirBorið hefur á því í umræðum á Facebook meðal íbúa í Grindavík að þeir segjast hafa orðið vitni að því að sorpi sem þeir hafa samviskusamlega flokkað sé öllu blandað saman þegar þegar því er sturtað í sorpbíla þegar verktakar á vegum Grindavíkurbæjar hafa komið til að hirða sorpið. DV leitaði til Atla Geirs Júlíussonar, Lesa meira
Þingmaður Sjálfstæðisflokks reynir fyrir sér á nýjum vettvangi – „How Do You Like Iceland?
FókusGrindavík, tæplega 3600 manna bæjarfélag á Suðurnesjum, hefur mátt þola margt síðastliðin ár. Heimsfaraldur kórónuveiru lét bæjarbúa ekki afskipta frekar enn aðra landsmenn, því til viðbótar gátu bæjarbúar lagt bílnum og látið hvern jarðskjálftann á fætur öðrum hrista sig til vinnu og verslunarferða, svo fremi sem samgöngutakmarkanir og tveggja metra reglur leyfðu. Að lokum fór Lesa meira
Þorvaldur telur líklegast að það gjósi við Fagradalsfjall
FréttirAð mati Þorvalds Þórðarsonar, eldfjallafræðings, þá er langlíklegast að það muni gjósa við Fagradalsfjall en ekki sé hægt að útiloka að það gjósi við Svartsengi eða þar nærri. Hann segir ekki líkur á að eldgos á Reykjanesi muni ógna mannslífum en hugsanlegt sé að innviðir verði fyrir tjóni. Það þarf að hefja undirbúning undir gos Lesa meira
Eldfjall vaknar – „Sofandi skrímsli“
FréttirEins og flestir hafa væntanlega tekið eftir þá hafa töluverðar jarðhræringar verið á Reykjanesi á árinu og land hefur risið við Þorbjörn. Mælingar sýna að kvikusöfnun er að eiga sér stað á 2 til 4 kílómetra dýpi. En er Evrópa tilbúin að takast á við eldgos á Íslandi? Þessu veltir Olivier Galland, hjá jarðfræðideild Oslóarháskóla, Lesa meira
Topparnir hjá Reykjanesbæ fá um eina og hálfa milljón á mánuði eftir launahækkun – Grindavík dregur launahækkanir til baka
EyjanSex sviðsstjórar hjá Reykjanesbæ fá glaðning í aðdraganda jólanna, samkvæmt héraðasmiðlinum Suðurnes.is, en laun þeirra hafa verið hækkuð um 8.9 prósent eða 122 þúsund krónur. Verða mánaðarlaun þeirra eftir hækkun ein og hálf milljón króna. Samkvæmt Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra er hækkunin gerð til að samræma laun starfsfólksins við laun sviðstjóra annarsstaðar á landinu. Hækkun Lesa meira
Miðbær í Grindavík í vinsælli þáttaröð á Netflix
FókusHúsið Miðbær sem stendur austur í hverfi í Grindavík kemur fram í bresku sjónvarpsþáttunum Black Mirror, sem hafa notið mikilla vinsælda meðal áhorfenda. Þátturinn er sá þriðji í fjórðu þáttaröð, og ber nafnið Crocodile. Þátturinn var að mestu tekinn upp á Íslandi í febrúar árið 2017 og hafði framleiðslufyrirtækið True North aðkomu að gerð hans. Lesa meira
Sjóarinn síkáti: Hamingjan er í appelsínugula hverfinu
FókusBæjarhátíð Grindavíkur, Sjóarinn síkáti, hófst í dag og að vanda er mikið um dýrðir og verður heilmikið fjör í bænum um helgina. Íbúafjöldi bæjarins margfaldast og gestir og heimamenn geta allir fundið sér eitthvað við hæfi núna um helgina. Hönter myndir bregða ekki út af vananum og gerðu myndband fyrir appelsínugula hverfið. „Í ár er Lesa meira
Úlli gengst undir krabbameinsmeðferð – Vinnufélagar hans rökuðu af sér hárið til að sýna samstöðu
FókusSiglfirðingurinn Gunnlaugur Úlfar Gunnlaugsson greindist með krabbamein í lok árs 2017. Hann er núna í lyfjakúr til að halda meininu í skefjum. Gunnlaugur Úlfar, sem er alltaf kallaður Úlli, er búsettur í Grindavík þar sem hann á og rekur öflugt fyrirtæki, Lagnaþjónustu Suðurnesja, ásamt Rúnari Helgasyni. Á vefsíðunni Trölli.is segir frá að eins og fylgir jafnan Lesa meira
Sjóarinn síkáti: Appelsínugulir koma sjá og sigra LANGBESTIR!
Bæjarhátíð Grindavíkur, Sjóarinn síkáti, hefst á morgun og að vanda er mikið um dýrðir og heilmikið fjör í bænum. Íbúafjöldi bæjarins margfaldast og gestir og heimamenn geta allir fundið sér eitthvað við hæfi núna um helgina. Undanfarna daga hafa bæjarbúar skreytt hús, götur og fleira í hverfislitum hverfanna fjögurra, appelsínugulum, bláum, grænum og rauðum. Góðlátlegt Lesa meira